17.1.2008 | 09:08
Stóra húsamálið
Þessa dagana er heilmikið rætt um skipulagsmál í borginni. Og sitt sýnist hverjum. Reyndar eru skipulagsmál sá málaflokkur sem ég tel að beri helst á góma þegar fólk vill ræða pólitík á mannamótum. Það er vegna þess að allir hafa skoðun á skipulagsmálum.
Án þess að leggja mat á framtíð þessara tilteknu húsa við Laugaveginn sem nú eru í umræðunni er ljóst að nokkrar leiðir eru uppi. Hægt er rífa húsin og byggja eitthvað algjörlega nýtt á reitnum. Svo er hægt að friða húsin og gera ekkert við þau. Þá er hægt að flytja þessi hús annað og byggja annars konar hús í staðinn. Loks er hægt að leyfa húsunum að vera þarna en byggja þau upp í anda liðinna tíma.
En annars fannst mér viðtal Egils Helgasonar við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi fréttamanns, á sunnudaginn var um þessi mál, vera afskaplega fróðlegt.
Ég hef heyrt af mörgum að útlegging Sigmundar hafi snúið mörgum á sveif með friðun þessara húsa, eða a.m.k. á þá skoðun að nýbyggingar á svæðinu þurfi að lúta ákveðnum kröfum um útlit fyrri tíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Mörg þessara húsa eru illa farin og mjög kostnaðarsamt að gera þau upp. En Laugavegurinn ber ekki stór hús þannig að það væri ákjósanlegast að halda heildarmyndinni, eða byggja hús sem líkust þeim sem fyrir eru.
Steinunn Þórisdóttir, 17.1.2008 kl. 20:42
Niðurrif er óbætanlegur skaði og ég held að til lengri tíma litið muni það vera ávinningur fyrir höfuðborgina að fjármagn fari í að vernda það litla sem eftir er af gömlum húsum í miðborginni. Miðborgin er andlitið, í henni felst aðdráttaraflið til dæmis fyrir ferðafólk.
Guðrún Helgadóttir, 17.1.2008 kl. 21:58
Mér finnst afar eðlilegt að nýbyggingar í miðbæjarkjörnum lúti kröfum um útlit sem falli að heildarmyndinni. Áhugaverðastar eru þær raddir sem benda á stefnu borga erlendis, að rífa yngri hús sem þykja of framúrstefnuleg fyrir heildarmyndina sem þau eldri skapa og byggja í þeim stíl uppá nýtt. Ég get strax ímyndað mér nokkra slíka steypukassa í okkar ágætu borg.
Annars finnast mér Laugavegur 4 og 6 afskaplega ljót hús og sýnist þau handónýt í þokkabót. Væri nær að rífa þau eða flytja og byggja ný 3ja hæða hús í fallegum gömlum stíl í staðin.
Páll Geir Bjarnason, 18.1.2008 kl. 07:28
Samkvæmt Þorgerði Katrínu mun ákvörðun hennar byggjast mikið á því að meirihlutinn komi fram með sína skoun á málinu en ekki eru nú miklar líkur á því og þá verður niðurstan væntanlega sú að uppbygging verði á lóðinni eins og r-listinn nýji og gamli hefur samþykkt. Verslunareigendur á laugaveginum vilja uppbyggingu þannig að ósamsæður meirihluti gæti verið lykillinn að því að eigendur sem eru með öll tilskylin leyfi fái að hefja uppbygginuna og verslunareigendur geti horft björtum augum til framstíðarinnar. Semsagt allir glaðir
Óðinn Þórisson, 18.1.2008 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.