Söngur og pólitík

Í gćrkvöldi fór ég á stórtónleika sćnsku söngkonunnar Karolu í Grafarvogskirkju. Tónleikarnir voru yndislegir en söngkonan eyddi talsverđum tíma í ađ spjalla viđ tónleikagesti um trúna og bođskapinn sem var auđvitađ fróđlegt. Eins og flestir vita er Karola heimsfrćg í Svíţjóđ enda ţekkt Júróvisjónstjarna.

Grafarvogskirkja hentađi ágćtlega fyrir svona tónleikahald en reyndar hjálpađi til ađ söngkonan góđa var dugleg ađ rölta út í salinn ţannig ađ viđ sem sátum á aftari bekkjunum gátum ekki einungis heyrt í henni heldur jafnvel séđ dívuna um tíma.

Annars finnst mér Grafarvogskirkja vera afskaplega falleg kirkja, sérstaklega ađ innan og er altarismyndin stórfengleg. Svo veit ég ađ séra Vigfús ţykir hafa stađiđ sig gríđarlega vel í starfi enda einstaklega geđţekkur mađur.

Tónleikarnir í gćr voru ţví kćrkomin upplifun. En ţótt ţinginu hafi lokiđ fyrir viku er alltaf eitthvađ um fundi áfram ţótt ţessi vika hafi auđvitađ veriđ rólegri en ţćr á undan. Ég held ađ ný ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks geti vel unađ viđ sitt ţetta fyrsta haustţing.

Búiđ er ađ ákveđa stórfelldar kjarabćtur fyrir eldri borgara og öryrkja. Nýjir tónar hafa  heyrst í umhverfismálum og utanríkissmálum. Ákvarđanir um miklar samgönguúrbćtur liggja fyrir og metnađarfull lagafrumvörp á sviđi skólamála hafa veriđ lögđ fram. Ţá hafa neytendamálin veriđ sett í forgang og eftirlitsstofnanir styrktar til muna. Málefni barna hafa sömuleiđis veriđ sett á oddinn og jafnréttismálin náđ langţráđu flugi m.a. međ jafnréttisfrumvarpinu sem var afgreitt út úr nefnd rétt fyrir jól.

En verkiđ er rétt ađ byrja og margt er enn ógert.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţakka ţér lćsilegan pistil

Ţú segir m.a.: "Búiđ er ađ ákveđa stórfelldar kjarabćtur fyrir eldri borgara og öryrkja. "

Mig langar ađ vita í hverju "stórfelldar kjarabćtur" fyrir öryrkja eru einkum fólgnar.

Ég skjólstćđing sem máliđ snertir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.12.2007 kl. 16:14

2 Smámynd: haraldurhar

Sćll Ágúst.

     Tel ađ ţingmenn samfylkingarnar, ćttu ađ taka sig saman í andlitinu og hćkka skattleysismörkin  yfir 200 ţúsund,  og ţegar ţiđ hafiđ komiđ ţví í gegn ţá er kannski tímabćrt ađ tala um stórfelldar kjarabćtur.

haraldurhar, 22.12.2007 kl. 02:02

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Enn vćnti ég svara Ágúst Ólafur um "stórfelldar kjarabćtur" til handa öryrkjum. Ég held jól međ einum slíkum og var í dag ađ leggja í kostnađ vegna hinna stórfelldu kjarabóta.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.12.2007 kl. 19:33

4 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Ţađ er gott ađ óréttlćtiđ brennur á mönnum. Eins og kemur fram hér á ţessari síđu.

Ríkisstjórnin hefur komiđ mörgum góđum málum af stađ og vonandi mörgum ţeirra í höfn á nćstu árum.

Međal ţeirra mála sem ég vildi sjá áherslu lagđa á er einmitt hćkkun skattleysismarka. Vonandi verđa ţau hćkkuđ hiđ fyrsta.

Jón Halldór Guđmundsson, 23.12.2007 kl. 02:50

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekkert fréttnćmt af Framnesvegi?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.12.2007 kl. 13:06

6 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Gleđileg jól, međ góđri kveđju frá Hafnarfirđi

Valgerđur Halldórsdóttir, 23.12.2007 kl. 17:24

7 Smámynd: Ingigerđur Friđgeirsdóttir

Gleđileg Jól.

Ingigerđur Friđgeirsdóttir, 23.12.2007 kl. 23:45

8 Smámynd: Gísli Hjálmar

 

Ég vil óska ţér og ţínum gleđilegra jóla og gćfuríks komandi árs. Jafnframt ţakka ég skemmtileg bloggviđkynni á árinu sem er ađ líđa ...

kv, GHs

Gísli Hjálmar , 24.12.2007 kl. 11:37

9 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Gleđileg jól og ár

Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 29.12.2007 kl. 21:15

10 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Gleđilegt ár Ágúst Ólafur

Kveđja,

Inga Lára 

Inga Lára Helgadóttir, 1.1.2008 kl. 15:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband