Falleg bók Hrafns Jökulssonar

Á ţessum árstíma sekkur landinn sér í jólabókaflóđiđ af fullum krafti. Af nógu er ađ taka og er í raun umhugsunarverđur sá fjöldi verka sem íslenskir rithöfundar gefa út fyrir sérhver jól. Og ţađ er okkar hinna ađ lesa yfir herlegheitin.

Ein af ţeim bókum sem stendur upp úr á ţessu ári bókin hans Hrafn Jökulssonar, Ţar sem vegurinn endar. Í bókinni fléttar Hrafn frásagnir af lífi sínu og er yndislegt ađ sökkva sér í bókina. Sú frásögn sem hafđi einna mest áhrif á mig ber titililinn Hún Jóna mín, ţar sem Hrafn segir frá örlögum vinkonu sinnar sem lést 31 árs í fangelsi í Kópavogi, en í fangelsi var hún komin vegna vangoldinna umferđarlagasekta.

Stíll Hrafns er látlaus og ţćgilegur. Í einum kaflanum vitnar Hrafn til góđra ummćla Guđmundar svaramanns eftir hjónavígslu Hrafns og Elínar Öglu ţar sem Guđmundur sagđi: “Svo ţýđir ekkert fyrir ţig ađ koma međ nýja á nćsta ári. Ţú ert lukkunnar pamfíll, Krummi minn”. Ég ćtla hins vegar ađ  leyfa mér ađ vona ađ Hrafn gefi sér tíma til ţess ađ skrifa meira og vona svo sannarlega ađ hann komi međ nýja bók á nćsta ári. Hann er einfaldlega of góđur penni til ţess ađ láta ţađ vera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

ţetta eru fyrstu jólin sem mig langar í NOKKRAR bćkur í gjöf .... ég er alltaf bara vön ađ lesa eina međ löngu millibili,enda nóg af skólabókum til ađ lesa en núna ćtla ég ađ lesa ađeins í fríinu

Kveđja,

Inga Lára 

Inga Lára Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 21:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband