8.8.2007 | 12:45
Að vilja sigra, keppa og skapa
Mér finnst margt merkilegt við hagfræðikenningar Austurríkismannsins, Joseph A. Schumpeter (1883-1950). Hugmyndir Schumpeter fólust fyrst og fremst í mikilvægi frumkvöðla og tækniframfara fyrir hið lifandi hagkerfi. Einnig lagði Schumpeter áherslu á nýjar leiðir í hagkerfinu og endurnýjun viðskiptahátta og atvinnugreina. Kenningar Schumpeter urðu fyrst þekktar meðal almennings þegar þær voru settar í samhengi við hið svokallaða nýja hagkerfi.
Skapandi niðurbrot
Hjá Schumpeter er frumkvöðullinn lykilmaður í þróun efnahagslífisins. Frumkvöðullinn stuðlar að ójafnvægi sem felst í breytingum í hagkerfinu. Í raun hafnaði Schumpeter hugmyndinni um jafnvægi hagkerfisins, þess í stað talaði hann um síbreytilegt ójafnvægi (dynamic disequilibrium). Hann taldi að frumkvöðlar stæðu fyrir nýjungum sem leystu út svokallaða skapandi niðurbrot (creative destruction) sem þvingaði aðila markaðarins til að aðlagast eða deyja út.
Skapandi niðurbrot er hugtak sem Schumpeter bjó til og með því er átt þá orku sem lætur kapítalismann eða markaðsbúskapinn hreyfast áfram. Sá sem knýr orkuna áfram er frumkvöðullinn. Schumpeter taldi að frumkvöðull ætti draum og hefði vilja til að finna sitt eigið konungsdæmi og hefði vilja til að sigra, keppa og skapa.
Kyrrstæður kapítalismi er þversögn
Schumpeter taldi að ferli skapandi niðurbrots breytti hagkerfinu innan frá og braut eldri skipan hagkerfisins niður með nýrri. Hann bætti því við að ferlið myndi valda vexti í efnahagslífinu, enda væri kyrrstæður kapítalisimi þversögn í sjálfum sér.
Schumpeter fjallaði einnig um áhrif skattalaga og ríkisútgjalda á hegðun einstaklinga. Hann skoðaði hvort skattlagning hefði áhrif á framfarir í efnahagslífinu og hvata einstakinga. Hann vissi að skattar geta haft letjandi áhrif á einstaklinga og vildi því lága skatta til að efla frumkvöðlahegðun. Sveigjanleiki á vinnumarkaði er nauðsynlegur og frumkvöðlar og fjárfestar þurfa að vera reiðbúnir að taka áhættu í því umhverfi sem yfirvöld skapa.
Nýja hagkerfið
Þegar rætt er um nýja hagkerfið er Joseph Schumpeter oft nefndur. Áherslur Schumpeter virðast eiga merkilega vel við þá þróun sem hefur orðið undanfarin 15 ár. Nýja hagkerfið er fráhvarf frá iðnaðarsamfélaginu til upplýsingarsamfélagsins. Þar er frumkvæði oft á tíðum verðmætara en reynsla, og upplýsingar eru verðmætari en peningar.
Þetta á mjög vel við hugmyndir Schumpeter sem taldi nýjungagirni frumkvöðla mikilvægasta aflið í hagkerfinu. Hann taldi það mun mikilvægara að fá góða viðskiptahugmynd heldur en að hafa mikið vinnuafl, land eða fjármagn og hann brýndi fyrir mönnum að þeir ættu að leggja fé í rannsóknir og þróun til að stuðla að tækniframförum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.