6.6.2007 | 15:22
Hćgt ađ selja börn og konur aftur og aftur
Ég og frúin höfum undanfarin tvö kvöld veriđ föst fyrir framan skjáinn og horft á framhaldsmynd mánađarins á Stöđ 2. Ţađ eru ár og dagar síđan viđ höfum horft á slíkar gćđamyndir sem eru víst ćtíđ sýndar í tveimur hlutum og sitthvorum megin viđ gjalddaga áskriftar.
Nútímaţrćlahald
En hvađ um ţađ. Efni framhaldsmyndar ţessa mánađar var um mansal. Dregnar voru upp skelfilegar ađstćđur ţolenda mansals, hvort sem ţeir voru börn á Fillipseyjum eđa austur-evrópskar stúlkur í leit ađ betra lífi. Bent var á ađ mansal vćri ört vaxandi vandi um allan heim enda vćri hćgt ađ selja börn og konur aftur og aftur á sama tíma og grammiđ af eiturlyfjum vćri bara hćgt ađ selja einu sinni.
Mansal er nútímaţrćlahald sem viđ verđum öll ađ berjast gegn. Ţađ ţarf ekki síst ađ vinna gegn eftirspurninni sem kallar ţví miđur á ć meira frambođ. Mikilvćgt er ađ hafa í huga ađ mansal er hin hliđin á vćndi. Ţetta tvennt helst í hendur.
5 baráttur ađ tapast
Ţađ hefur alltaf veriđ mér minnistćtt ţegar ég las einhvers stađar ađ mađurinn vćri ađ tapa 5 baráttum. Baráttan gegn fíkniefnum, baráttan gegn ólöglegri vopnasölu, baráttan gegn peningaţvćtti, baráttan gegn broti á höfundarétti og síđast en ekki síst baráttan gegn mansali sem er hvađ ógeđfelldast af ţessu öllu saman.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Athugasemdir
Baráttan gegn eiturlyfjaógninni er sú barátta sem er hvađ mest í deiglunni hér á landi.
Ég held ađ stórbćtt međferđarúrrćđi fyrir ungar fíkniefnaţolendur vanti hér á landi. Svona mál verđa ekki leyst međ ódýrum lausnum, eins og dćmin sanna.
Árangur tollgćslunnar og löggćslunnar er kannski ekki nćgilega góđur. Hvernig er unnt ađ bćta hann? Sumir segja ađ ef tolleftirlit sé hert muni syglarar finna enn ađrar smygl leiđir inn í landiđ.
Ég bý á Seyđisfirđi. Hér kemur bílferja vikulega. Tollgćslan hér hefur vakiđ mikla athygli fyrir árangur sinn undanfariđ.
Ég efast um ađ tollur og lögga og hert viđurlög dugi í ţessum efnum.
Ţađ ţarf fleira ađ koma til.
Jón Halldór Guđmundsson, 6.6.2007 kl. 17:00
Stattu ţig! Viđ ţurfum ađ berjast gegn "human trafficing" á alţjóđavettvangi. kv.
Baldur Kristjánsson, 6.6.2007 kl. 23:45
Ágúst minn - Ćtli ţađ vćri hćgt ađ fara af stađ međ áróđur um hversu karlmenn gera lítiđ úr sinni sjálfsvirđingu međ ţví ađ sofa hjá konu sem hefur í raun engan áhuga á ţeim - sefur bara hjá ţeim af ţví ţeir borga henni fyrir ţađ?
-Hvađa skilabođ eru ţeir ađ gefa um sjálfan sig? Ađ ţeir eigi engan séns nema svona í kynlíf? Standi sig ekki í rúminu međ konunni og hún nenni ekki lengur ađ lifa međ ţeim kynlífi ţess vegna? - Hvers vegna ţurfa ţessir karlmenn ađ borga fyrir kynlíf?
Ađ ţeir eigi ađ vera stoltari í sér en ţetta? Ţví ţeir sem framkvćma ađ kaupa sér kynlíf lítilsvirđa ekki ađeins seljandann - heldur ekki minna sjálfan sig - segir svo margt um ţá sjálfa - ađ ţeir geti hugsađ sér ađ lifa kynlífi međ einstaklingi sem hefur í raun engan áhuga á ţeim sjálfum sem persónu - ţeir eru bara ađ fá hluti međ ţví valdi sem peningar gefa.
Ég skil ekki ađ slíkt kynlíf geti gefiđ nokkuđ af sér milli manneskja eins miklar tilfinningaverur og viđ í raun erum - ţráum ađ elska og vera elskuđ. Ekkert slíkt berst fólks á milli í svona samspili.
- Hmmm.....ţetta er umhugsunarefni....
Ása (IP-tala skráđ) 7.6.2007 kl. 17:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.