4.6.2007 | 16:19
Bestu árin
Þeir eru margir sem halda því fram að menntaskólaárin séu bestu ár ævinnar. Á laugardagskvöld hitti ég marga góða vini og félaga úr Menntaskólanum í Reykjavík þegar við hittumst í tilefni af því að 10 ár voru liðin frá útskrift úr skólanum. Og það var ótrúlega skemmtilegt að hitta aftur bekkjarfélagana úr náttúrufræðideildarbekknum en suma þeirra hafði ég ekki hitt í mörg ár. Það var ekki síður skemmtilegt að heyra hvað fólk er að fást við. Eðli málsins samkvæmt eru þeir nokkrir læknarnir og verkfræðingarnir í bekknum og nokkrir sem enn eru erlendis í námi. Bekkurinn hefur líka verið nokkuð iðinn þegar kemur að barneignum.
Í upphafi kvöldsins voru höfð mörg orð um það hvað fólk hafði lítið breyst og við vorum eiginlega öll á því að bekkjarfélagarnir væri eins eftir öll þessi ár. En eftir að myndband var sýnt úr útskriftarferð árgangsins mátti glögglega sjá að sú fullyrðing átti ekki alveg við rök að styðjast. Þar mátti sjá fríðan en mjög barnalegan hóp, sem þó stóð sennilega í þeirri trú að mannskapurinn væri ekkert minna en rígfullorðinn. Áratug seinna hafa margir aðeins bætt á sig, fengið velmegunarvömb og einhverjir teknir að grána.
Baldvin Þór Bergsson fréttamaður á Ríkissjónvarpinu var ræðumaður kvöldsins og rifjaði upp góðar stundir úr MR. Ræða hans var góð og niðurstaða hans var einmitt sú að árin í Menntaskólanum væru líkast til með þeim skemmtilegri á ævinni.
Ég kunni alltaf vel við mig í MR. Mér finnst skólinn sjarmerandi og þær eru skemmtilegar hefðirnar sem þar lifa góðu lífi. Dætur okkar Þorbjargar hafa fengið mátulega hlutlaust uppeldi og Elísabet Una eldri dóttir okkar, sem nýlega er orðin 5 ára, sagði við okkur foreldrana um daginn: Áður en maður byrjar í Háskólanum, þá fer maður í MR.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Athugasemdir
Mér finnst einhvern veginn alltaf hræðilega sorglegt þegar ég heyri fólk segja að menntaskólaárin hafi verið bestu ár lífs þeirra- þó MR hafi ekki verið sem verstur.
María Kristjánsdóttir, 4.6.2007 kl. 17:15
Takk fyrir að samþykkja mig sem bloggvin
Menntaskólaárin voru mjög skemmtilegur tími enda ekkert skelfilega leiðinlegt að sitja í 4.ár á skólabekk 90% stúlkur og 10% strákar þannig voru hlutföllin þá í Kvennó.
Óðinn Þórisson, 4.6.2007 kl. 19:46
Ég var að klára 4. bekk Menntaskólans og ég er strax farin að hlakka til að fara á svona reunion..
MR er frábær valkostur og það er alltaf gaman í skólanum (misgaman að sjálfsögðu, en ávallt gaman)
Mbk
Berglind
Berglind Hermannsdóttir, 5.6.2007 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.