Blađiđ í dag

Í helgarblađi Blađsins sem kom út í dag er viđtal viđ mig. Ţar fer ég m.a. yfir atburđi undanfarinna daga ásamt forgangsröđuninni í pólitíkinni, hinu rćtna umtali, fjölskyldumálunum og ţví sem mér finnst ađ pólitík eigi ađ snúast um.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kallađu mig Komment

Gott ađ fá ţig á bloggvinalistann hjá mér. Nú eru minni líkur á ađ ţađ sem ţú hefur ađ segja fari fram hjá mér. Best annars ađ kíkja á Blađiđ...

Kallađu mig Komment, 2.6.2007 kl. 16:37

2 Smámynd: Skúli

Ég verđ ađ viđurkenna Ágúst ađ ţú ert ekki á vinsćldarlistanum mínum.  Reyndar má segja ţađ um flesta stjórnmálamenn sem veriđ hafa í stjórnarandstöđu undanfarin ár.   Ósanngjarn málflutningur gagnvart stjórnarliđum undanfarin ár er ţinn stćrsti löstur Ágúst og nú loks ţegar ţú ert kominn í ţessa stöđu ţá áttar ţú ţig á ţví ađ einhverra hluta vegna ert ţú ekki ráđherra og einhverra hluta vegna geta margir ekki tekiđ ţig alvarlega.  Á sama hátt og Ólafur Ragnar losnar aldrei undan sínum málflutningi ţrátt fyrir ađ hafa oft á tíđum stađiđ sig vel sem forseti.  Ég vona ađ vaxir sem stjórnmálamađur á nćstu fjórum árum og sýnir ađ ţér sé treystandi fyrir alvöru verkefnum. 

Skúli, 3.6.2007 kl. 00:41

3 Smámynd: Hörđur Jónasson

Sćll Ágúst.

Ţakka ţér fyrir ađ samţykkja mig sem bloggvin.

Nú mun ekki fara fram hjá mér allt sem ţú segir hér.

Kveđja, Hörđur.

Hörđur Jónasson, 3.6.2007 kl. 01:10

4 identicon

- Las ekki fyrr en í dag laugardags-viđtaliđ viđ ţig í Blađinu. Greinagott og heilsteypt viđtal - lýsir ţér 100% alveg eins og ţú sjálfur ert!:D

Ása (IP-tala skráđ) 3.6.2007 kl. 20:45

5 Smámynd: Magnús Már Guđmundsson

Laugardagsútgáfa Blađsins virđist ekki vera kominn á heimasíđu ţeirra  ţannig ađ ţađ er ekki hćgt ađ vísa á viđtaliđ.

Magnús Már Guđmundsson, 4.6.2007 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband