24.5.2007 | 09:27
Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera fyrir börnin okkar?
Við í Samfylkingunni sögðum í kosningabaráttunni að málefni barna yrði sett í forgrunn ef við kæmust til valda. Við tefldum meira að segja fram sérstöku plaggi um það sem bar heitið Unga Ísland.
Í nýjum stjórnarsáttmála Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks er tekið á þessu með myndarlegum hætti. Þar segir fyrst að málefni yngstu og elstu kynslóðanna eru forgangsmál ríkisstjórnarinnar og hún mun leggja áherslu á að auka jöfnuð með því að bæta kjör þeirra hópa sem standa höllum fæti.
Aðgerðaráætlun í málefnum barna
Svo stendur að ríkisstjórnin muni: beita sér fyrir markvissum aðgerðum í þágu barna og barnafjölskyldna á Íslandi. Í því skyni verði mótuð heildstæð aðgerðaáætlun í málefnum barna og ungmenna er byggist meðal annars á rétti þeirra eins og hann er skilgreindur í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Tannvernd barna
Í kosningabaráttuni lögðum við mikla áherslu á bætta tannvernd barna og það tókst að setja slíkt í sáttmálann sbr. tannvernd barna verði bætt með gjaldfrjálsu eftirliti, forvarnaraðgerðum og auknum niðurgreiðslum á tannviðgerðum barna.
Námsgögn í framhaldsskólum
Þá börðumst við fyrir ókeypis bókum fyrir framhaldsskólanemendur og í stjórnarsáttmálanum er það sett inn með víðtækari hætti þar sem segir að "nemendur í framhaldsskólum fái stuðning til kaupa á námsgögnum" enda eru það ekki bara bækur sem íþyngja nemendum fjárhagslega.
Langveik börn, biðlistar, foreldraráðgjöf og forvarnir
Mörgum efnisatriði í Unga Íslandi sem rötuðu í stjórnarsáttmálann erum við sérstaklega stolt af. Þar segir m.a. að sérstaklega verði hugað að stuðningi við börn innflytjenda í skólakerfinu. Jafnframt verði aukinn stuðningur við langveik börn, börn með hegðunarvandamál, geðraskanir og þroskafrávik.
Þegar í stað verði gripið til aðgerða til að vinna á biðlistum á því sviði. Hugað verði að foreldraráðgjöf og fræðslu. Forvarnastarf gegn kynferðislegu ofbeldi verði eflt og stuðningur við fjölskyldur ungmenna, sem eiga í vanda vegna vímuefnaneyslu, aukinn.
Að lokum vil ég draga fram tvo mikilvæga punkta til viðbótar út úr stjórnarsáttmálanum. Ein þeir eru að fæðingarorlofið verði lengt í áföngum og barnabætur verði hækkaðar til þeirra sem hafa lágar tekjur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 144652
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Athugasemdir
Sæll Ágúst. Miðað við þær efndir sem orðið hafa nú þegar á kosningaloforðum ykkar, er ekki bjart yfir þessum lista sem þú tilgreinir hér. Nýbyrjaður utanríkisráðherra hóf ferilinn með glæsilegum svikum á gefnu kosningaloforði loforði sem hún margítrekaði í baráttunni bæði á fundum og í sjónvarpsviðtölum. Það er ekki mikið gleðiefni fyrir foreldri sem á fjögur börn á faraldsfæti um heiminn hafandi hlustað á nýkrýndan utanríkisráðherra lofað margoft að kæmist hún í aðstöðu til, skyldi hún afmá nafn lands okkar af lista hinna viljugu þjóða. Ég bara spyr sem einn af vinnuveitendum ykkar, er þetta bara byrjunin á sviknum loforðum ykkar í ríkisstjórn? Þarf þjóðin að skrifa uppsagnarbréf ykkar strax í fyrstu viku ykkar í starfi. Hverskonar framferði er þetta eiginlega við kjósendur. Í hvaða tilgangi haldið þið að þið hafið verið kosin? Þið fenguð atkvæði út á kosningaloforð ykkar og málflutning það hljótið þið að skilja, ekki svikin loforð. Á svo kannske að fara eins að með eftirlaunalögin? Á semsagt bara að bulla.
Þórbergur Torfason, 24.5.2007 kl. 10:29
Til hamingju, mikið er það nú hressandi að fá ferska vinda inn í ´nýja ríkisstjórn. Nýjir vendir sópa best.. það hefði verið óskandi ef Geir hefði skoðað sitt val aðeins betur..
En mér líst vel á stefnuskrá ykkar þó það vanti sárlega ákv. mál í sambandi við sjávarútvegsmál, kvótan og þessar fáránlegu hvalveiðar á auðvitað bara að hætta með núna..
Björg F (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 13:10
Flott blogg Ágúst ...
Gísli Hjálmar , 24.5.2007 kl. 18:31
"Í samræmi við þá grundvallarreglu að fé fylgi barni áréttar landsfundur að engu skipti hvort sá styrkur fari til opinberra aðila, einkaaðila eða til heimilisins sjálfs." (Fá stefnu Sjálfstæðis-manna sem samþykkt var á síðasta landsfundi.)
Nú þarf bara að koma þessu í framkvæmd svo foreldrar hafi raunverulagt val varðandi uppeldi barna sinna og geti aukið samvistir sínar með börnum sínum
Elías Theódórsson, 24.5.2007 kl. 21:06
Góð skrif og lofandi, til hamingju með stjórnina og árangurinn, þetta lofar góðu...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.5.2007 kl. 21:17
Nú er okkur námsfólki með börn loksins borgið
Inga Lára Helgadóttir, 24.5.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.