Eiríkur Hauks grćtir barn

Í kvöld verđur tekin pása frá Rósastríđinu mikla. Ţví í kvöld mun fjölskyldan á Framnesveginum safnast saman fyrir framan skjáinn til ađ bera Eirík nokkurn Hauksson augum. Á heimilinu er gríđarlega spenna fyrir kvöldinu. Ţađ er búiđ ađ rćđa Júróvisjón fram og tilbaka undanfarna daga og skipuleggja flókna pizzugerđ í kvöld.

Ţá eru myndir af rauđhćrđa kappanum reglulega klipptar út úr blöđunum og fariđ međ í leikskólann. Eldri dóttirin (4) tók sig meira ađ segja til og ákvađ ađ sofa međ mynd af Eiríki Hauks. Svo var grátiđ heil ósköpin daginn eftir ţegar kom í ljós ađ myndin hafđi fćrst til um nóttina og dottiđ bak viđ rúmiđ.

En ţađ er vonandi ađ rauđi liturinn verđi sigursćll nćstu daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Fremur lítinn áhuga hef ég á framvindunni í Júróvisjón og ţeim mun síđur óska ég rauđa litnum í pólitíkinni velfarnađar! Hitt líkar mér ákaflega vel ađ sjá loksins á ný orđalagiđ gamalgróna bera augum ţar sem flestir nota nú skoporđalagiđ berja augum ...

Hlynur Ţór Magnússon, 10.5.2007 kl. 19:48

2 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

P.s.: Berđu bestu kveđjur til Framnesvegarins gamla og Holtsgötunnar, ţar sem ég átti heima í gamla daga rétt viđ horniđ og verslađi í Baldri og svo auđvitađ í mjólkurbúđinni og fiskbúđinni efst í brekkunni. Seinna eđa á áttunda áratugnum átti ég reyndar heima á Bárugötu fjögur, en ţađ er nćsta hús viđ Bárugötu tvö ...

Hlynur Ţór Magnússon, 10.5.2007 kl. 19:54

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ćć fór sú litla ađ gráta. Ţau eru svo einlćg ţessu litlu kríli

En fór sem fór međ hann Eirík, ţađ var leitt hvernig fór fyrir ţeim rauđa ţetta kvöldiđ , en ţér mun ganga vel á laugardaginn

Kveđja Inga 

Inga Lára Helgadóttir, 10.5.2007 kl. 23:06

4 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Hahahaha, hér á bć var og er eitthvađ svipađ í gangi, prinsessan mín 7 ára ÁTTI "kćrasta" sem er í sama skóla og hún, en eftir ađ fariđ var ađ spila lagiđ međ Eiríki Hauks, fékk "kćrastinn" ađ fjúka, og stađhćfir hún núna ađ hann hafi unniđ ţrátt fyrir ađ ţađ var ekki einusinni tekiđ eftir okkur. Ţau eru alveg indisleg ţessi börn.

Sigfús Sigurţórsson., 10.5.2007 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband