7.5.2007 | 20:18
Hagsmunir venjulegs fólks
Í vor verður kosið um forgangsröðun. Forgangsröðun Sjálfstæðisflokksins er þekkt. Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar árið 2005 færðu 25% af hinu tekjuhæstu 2.500 milljónir kr. en 25% tekjulægstu fengu aftur á móti aðeins 300 milljónir kr. eða um 10 sinnum lægri upphæð.
Grunnskólakennari með meðallaun fékk um 1.900 kr. í skattalækkun sem dugar rúmlega fyrir einum bleyjupakka á mánuði. Á sama tíma fékk maður með milljón á mánuði um 23.000 kr. í skattalækkun mánaðarlega eða ígildi einnar utanlandsferðar í hverjum mánuði.
Kaupmáttaraukningunni er sömuleiðis mjög misskipt. Tekjulægstu 20% þjóðarinnar fengu 4 sinnum minni kaupmáttaraukningu en 10% tekjuefstu.
Skattbyrði 90% þjóðarinnar hefur þyngst
Skattbyrði 90% þjóðarinnar hefur þyngst samkvæmt svörum frá fjármálaráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Skattbyrðin hefur einungis minnkað hjá 10% tekjuhæstu einstaklingunum. Það er sá hópur sem er með allra hæstu tekjurnar, fólk með meira en 1,2 milljón kr. á mánuði. Það er fólkið sem Sjálfstæðisflokkurinn ver með oddi og egg.
Svar Sjálfstæðismanna vegna sívaxandi skattbyrði hefur ætíð verið á sama veg, að tekjur fólks hafi aukist og því hafi skattbyrðin aukist. En hvernig má þá vera að fólk í topp 10% tekjuskalanum upplifir minni skattbyrði þrátt fyrir að tekjur þeirra hafi einnig aukist? Og hvernig má það vera að í löndunum í kringum okkur þar sem tekjur hafa einnig aukist upplifir fólk ekki þyngri skattbyrði?Aukin skattbyrði á láglaunahópum bitnar svo harðar á konum sem eru í meirihluta þessa hóps. Konur fá margar hverjar lægri laun vegna kynferðis og láglaunahópar bera svo í ofanálag hærri skattbyrði.
Týndi upp úr körfunni í Bónus
Það er nánast sama hvar borið er niður, niðurstaðan er að þessi ríkisstjórn er ekki ríkisstjórn venjulegs fólks, hins almenna launþega. Þetta er ríkisstjórn hinna fáu og ríkisstjórn misskiptingar enda telur 70% af þjóðinni að ójöfnuður hafi aukist.
Hvaða skilningi lýsir það þegar að Geir Haarde segir að ríkissjóð muni um hvern þúsundkall en ekki fólkinu í landinu. Ég hitti konu um daginn í Bónus sem sagði mér af því að hún hefði 27.000 krónur til að lifa af, þegar að hún var búin að borga húsaleiguna. Hún þurfti svo að týna upp úr matarkörfunni, því hún hafði ekki efni á helstu nauðsynjum. Þessa konu munar um svo sannarlega um hverja krónu. Það sem hún átti í lok mánaðar var þúsundkall.
Ríkisstjórnin með kosningavíxla upp á 400 milljarða
Ríkisstjórn Geirs Haarde er ábyrg fyrir alvarlegum hagstjórnarmistökum sem hver einasta greiningardeild, bæði innlend og erlend, OECD, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og meira að segja Seðlabankinn sjálfur, staðfestir þetta.
Almenningur þarf að greiða fyrir þessi hagstjórnarmistök með verðbólguskatti og heimsins hæstu vöxtum. Hagstjórnarmistökin hafa þær afleiðingar að á þessu ári þarf venjuleg fjölskylda að borga hálfri milljón kr. meira en ella.
Það er brýnt að koma á stöðugleika, það er hagsmunamál allra. Ábyrgðarlaus hagstjórn kristallast í kosningabaráttunni. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa lofað meira en 400 milljörðum kr. útgjöldum á næstu kjörtímabilum. Þetta er skóflustungupólitík ríkisstjórnarinnar þar sem allt er ákveðið á 12. ári og allt sem vantaði á að framkvæma á næsta kjörtímabili.
Samfylkingin er rödd skynseminnar og hún gengur skemur en aðrir flokkar í kosningaloforðum.
Við viljum ná tökum á hagstjórninni, lækka verðbólgu og skila afgangi á ríkissjóði.
Við viljum sömuleiðis ríkisstjórn sem setur hagsmuni venjulegs fólks í öndvegi. Ef þú vilt þetta kjóstu Samfylkinguna í kosningunum 12. maí.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.