3.5.2007 | 17:31
Ragnar Reykás og rósastríđiđ
Undanfarna daga höfum viđ frambjóđendur Samfylkingarinnar hér í Reykjavík gengiđ í hús til ţess ađ spjalla viđ kjósendur og gefa ţeim rósir. Ţetta framtak hefur tekist mjög vel upp og ţessar göngur hafa reynst mjög skemmtilegar. Ţetta er góđ leiđ til ţess ađ spjalla viđ kjósendur og fólk virđist taka ţessu framtaki vel. Ég hef gengiđ í nokkur hverfi, m.a. í Breiđholtinu, Árbć, miđbćnum og í Laugardalnum.
Ég tók eftir ţví ađ Gummi Steingríms flokksfélagi minn nefndi ţađ um daginn á blogginu ađ hann vćri svo upptekinn ađ hann hefđi lítinn tíma fyrir bloggiđ. Ég er honum sammála um ţađ. Og ţađ er auđvitađ nokkuđ fyndiđ til ţess ađ hugsa ađ nú ţegar ađ frambjóđendur allra flokka vilja hvađ ţeir geta koma sínum sjónarmiđum á framfćri ađ ţá eru ţeir svo uppteknir í baráttunni ađ ţeir hafa varla tíma til ţess ađ skrifa. En auđvitađ gefur ţađ manni mest ađ hitta kjósendur augliti til auglitis og sá ţáttur baráttunnar fer auđvitađ í algjöran forgang.
Ég heyri ţađ líka ađ fólki finnst kosningabaráttan róleg og jafnvel bragđdauf. Ţađ er ţó ekki tilfinning okkar sem förum á milli vinnustađa, ţví fólk er greinilega mikiđ ađ velta kosningum fyrir sér, hugsanlegu stjórnarmynstri ađ loknum kosningum og viđ fáum margar spurningar sem mér finnst til marks um ţađ ađ fólk er svo sannarlega međ hugann viđ kosningarnar.
Ég náđi ađ horfa á kosningaţátt Íslands í dag í gćrkvöldi og hafđi gaman af. Ég var mjög ánćgđur međ frammistöđu Össurar, enda er međ mćlskari og skemmtilegri ţingmönnum. Ég var hjartanlega sammála nálgun hans á ummćlum Ástu Möller. Ţar held ég ţví miđur ađ hafi ekki veriđ á ferđinni skođun eins ţingmanns, ţarna birtist enn á ný tortryggni Sjálfstćđismanna í garđ forsetans. Satt ađ segja furđa ég mig á ţví ađ Ásta skuli fyrir ţađ fyrsta hafa tekiđ undir međ Reykjavíkurbréfi Moggans (og ţar er ég aftur sammála Gumma Steingríms mađur á aldrei ađ taka undir Reykjavíkurbréf!) en ég er ekki síđur hissa á ţví ađ hún skuli hafa látiđ hafa sig út í ţađ ađ mćta í viđtal og draga algjörlega í land međ ţađ sem hún hafđi sagt fyrr sama dag. Ţetta minnti óneitanlega á ţann ágćta mann, Ragnar Reykás.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Hins vegar hefur Ragnar Reykás meir sannfćringarkraft en Ásta og kemur sér betur út úr sínum eigin vandrćđum
Páll Jóhannesson, 4.5.2007 kl. 08:07
En hún sá ađ sér og bakkađi út úr vitleysunni.
Jens Sigurjónsson, 4.5.2007 kl. 08:35
Stundum hagar mađur seglum eftir vindi og stundum bara eftir ţví hvort ađ ţađ er fyrir eđa eftir hádegi :-)
Hilda Jana Gísladóttir, 4.5.2007 kl. 09:37
Ég veit, ađ allmargir mćra Ólaf Ragnar einnig er mér ljós sú stađreynd, ađ hann verđur aldrei neitt sameiningartákn ţjóđarinnar. Til ţess á hann sér of langa fortíđ og mis bjarta í stjórnmálunum.
Ađra ţekki ég, sem ekki líta hann réttu auga sakir framgöngu á sínum yngri árum fyrir Vestan. Líklega eru ţar í hópi frćndur ţínir allmargir. Ţar var lagt mat á menn eftir dugnađi til verka og ósérhlífni, ekki eftir refskap.
Ég er í ţeim hópi sem ber ekkert sérlegt traust til ÓRG.
Ég hygg, ef litiđ er yfir gjörđir hans, ađ honum yrđi lausari höndin til annars en rita umbođ til ,,Borgaralegra flokka".
Miđbćjaríhaldiđ
Bjarni Kjartansson, 4.5.2007 kl. 10:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.