5.3.2007 | 09:48
Lobbýhópar skora
Nú eru einungis rúmir 2 mánuðir eftir af kjörtímabilinu og það hefur ýmislegt drifið á daga mína sem þingmaður. En það var eitt sem vakti eftirtekt mína fljótlega eftir að ég settist á þing. Það voru áhrif hagsmunahópa eða svokallaðra lobbýhópa. Við þekkjum öll lobbýhópana sem við sjáum í bandarísku sjónvarpsþáttum en ég hefði aldrei trúað því að slíkir hópar þrifust raunverulega á Íslandi, hvað þá að þeir gætu hreyft við málum.
Fyrsta sumarið mitt sem þingmaður byrjuðu tölvupóstarnir að flæða til mín með alls kyns erindi. Á þeim tíma kom fljótlega í ljós að einn ákveðinn hópur var meira áberandi en aðrir hópar. Þetta voru ekki útgerðarmenn eða bændur. Ekki heldur verkalýðshreyfingin eða kvenréttindasamtök. Það voru rjúpnaskyttur. Mjög reiðar rjúpnaskyttur. Þær áttu ekki orð yfir fyrirhuguðu veiðibanni á rjúpum og helltust yfir mann formælingarnar fyrir þessa stórhættulegu og ólýðræðislegu og jafnvel óíslenskulegu ákvörðun sem ég kom reyndar ekki nálægt.
Svona hélt þetta áfram allt haustið þar til að nokkrir þingmenn úr nokkrum ónefndum flokkum guggnuðu og birtust með þingmál, rjúpnaskyttum í hag. En allt kom fyrir ekki og rjúpurnar sluppu þessi jól. Nú er auðvitað búið að afnema þetta veiðibann.
Aðrir lobbýhópar eru meira hefðbundnir, og þeir, ykkur að segja, ná sínu fram. Aðrir hópar sem hafa ekki eins sterka málsvara verða því undir í kapphlaupinu um skattfé almennings.
Áhrif lobbýhópa munu án efa aukast í íslenskri pólitík á næstu misserum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
En hvernig eiga menn að koma sínu að nema á þennan hátt? Líklega hefur þetta eitthvað að gera hver lítið innra starf er í flokkunum, hve lítið er að marka stefnu flokkanna, ef hún er þá einhver, eftir að þeir eru komnir í stjórn. Ef enginn eða lítil er stefnan, þá verða hagsmunaðilar að þrýsta á um sitt og það er þá þingsins að ákveða hvar er látið eftir eða ekki. Svo hugsa ég bara að þingmenn séu busy og vilji gjarnan láta aðra aðila bera í sig þarfir og hugsanir.
Pétur Henry (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 11:29
Afhverju ætti það að vera eitthvað sjálfgefið að lobbýismi muni ná meir áhrifum í íslenskum stjórnmálum? ég er kannski svona einfaldur en ég hélt einmitt að þingmenn ættu að vinna að málefnum til hagsbóta fyrir alla landsmenn en ekki einstaka aðila, kallast það ekki spilling þegar menn hygla einum umfram öðrum? Þetta er óþolandi að þingmenn hafa ekki breyðara bak en þetta, lúffa vegna þess að þeir eru hræddir við að missa vinnu. Þingmanna starf er ekki auðvelt starf að ég held og ef fólk höndlar það ekki þá á það að hætta og snúa sér að öðru.
Gunnar Pétur Garðarsson, 6.3.2007 kl. 00:21
Sæll Ágúst,
Þetta er nokkuð áhugavert blogg hjá þér. Sýnir að þú ert frjór og hugrakkur einstaklingur. Það kemur svo sem ekki á óvart að reynt sé að hafa áhrif á skoðanir ykkar alþingismanna. Það er hins vegar öllu verra ef reynt er að bera fé á alþingismenn eða kaupa hinn lýðræðiskjörna hagsmunagæslumann. Sumir kalla þetta "Mútur" og er víst til í ýmsu formi. Hvernig er þetta annars á þinginu. Eru til siðareglur fyrir þingmenn varðandi gjafir ( t.d jóla & afmælis) , matarboð o.s.f !
Birgir Guðjónsson, 6.3.2007 kl. 00:37
Sæll Ágúst. Þú álítur þá rjúpnaskyttur sem greiða skatta ekki eiga að geta komið sínum málum á framfæri eða hvað ? Eru það ef til vill einungis Læknasamtökin og LÍÚ sem lenda ekki í hópi lobbýista ?
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 6.3.2007 kl. 03:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.