23.2.2007 | 10:48
Ísland er eina ríkiđ í Evrópu sem heimilar ekki dómstólum ađ ...
Ég lagđi fram á Alţingi í gćr splunkunýtt ţingmál sem veitir dómstólum heimild til ađ dćma einstaklinga til samfélagsţjónustu. Mér finnst ţetta vera afar stórt og ţarft mál enda er Ísland eina ríkiđ í Evrópu sem heimilar ekki dómstólum ađ dćma einstakling til samfélagsţjónustu.
Hér á landi er nefnilega stofnun á vegum stjórnvalda, Fangelsismálastofnun, sem fer međ ţetta úrrćđi. En ţađ hafa komiđ hafa fram efasemdir, m.a. frá dómstólaráđi, um hvort ţetta fyrirkomulag standist stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu. Samfélagsţjónusta er viđurlög í eđli sínu sem á ađ vera á forrćđi dómstóla en ekki stjórnvalds. Ţetta er ţví spurning um hvorki meira né minna en sjálfa ţrískiptingu ríkisvaldsins.
Hentugt fyrir unga afbrotamenn
En annar kostur viđ ađ fćra samfélagsţjónustuúrrćđiđ til dómstólanna er ađ ţá gćtu ţeir dćmt einstakling í vćgari úrrćđi en fangelsi. Ţetta hefđi ţví jákvćđ áhrif á unga afbrotamenn. Ađ sama skapi gćti komiđ til ţess ađ dómstólar dćmi mann til samfélagsţjónustu sem ella hefđi fengiđ skilorđsbundna refsingu.
Dregiđ úr alvarleika ölvunaraksturs
Ţá vil ég einnig benda á ađ í framkvćmd er samfélagsţjónusta talsvert notuđ í óskilorđsbundnum dómum vegna ölvunaraksturs. Ţađ er umhugsunarefni hvort ţađ sé rétt ţróun í ljósi ţeirra dómvenju ađ ölvunarakstur orsaki fangelsisdóm. Međ ţví ađ beita samfélagsţjónustu viđ ölvunarbroti hefur Fangelsismálastofnun bćđi dregiđ úr varnađaráhrifum laga og ţeim fordćmum sem dómstólar hafa ákveđiđ ţegar kemur ađ ölvunarakstri. Slíkt á ađ vera á forrćđi dómstóla en ekki stjórnvalds.
Flýgur í gegn?
Ađ lokum upplýsi ég lesendur mína ađ samfélagsţjónusta felur í sér tímabundiđ ólaunađ starf í ţágu samfélagsins, svo sem líknar- eđa félagsstarf. Síđan samfélagsţjónusta hófst hér á landi áriđ 1995 hafa um 1.700 manns gegnt samfélagsţjónustu.
Og eins og öll mál frá stjórnarandstöđunni ţá á ég ađ sjálfsögđu von á ađ ţetta mál fljúgi í gegnum ţingiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Ágćtis hugmynd og ţađ mćtti í leiđinni fara ađ herđa refsingar viđ ýmsum brotum s.s. veggjakroti, eignaspjöll af verstu gerđ.
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráđ) 24.2.2007 kl. 00:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.