Mörg Breiđavíkurmál

sólseturÁ föstudaginn fór ég á minn hefđbundna fund hjá Rótarýklúbbi Seltjarnarness. Fundurinn er kannski ekki svo hefđbundinn hjá mér ţar sem ég hef ekki veriđ allt of duglegur ađ mćta ţrátt fyrir mćtingaskyldu. Siv Friđleifsdóttir er líka í ţessum sama klúbbi en ţar sem hún hefur iđulega rúmlega 100% mćtingu gengur afsökun mín um pólitískar annir ekki alveg upp.

Ţegar ég var tekinn í klúbbinn fyrir um tveimur árum var mér sagt ađ ég vćri einn yngsti félaginn á landinu. Og ţađ var nokkuđ sérkennilegt til ađ byrja međ ađ fara ađ stunda fundi sem foreldrar vina minna af Nesinu sćkja ađallega. En félagsskapurinn er skemmtilegur og svo sjá félagar um ađ útvega gesti á fundinn sem halda erindi á fundunum.

Og á föstudaginn var komiđ ađ mér ađ útvega rćđumann. Bragi Guđbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, var svo almennilegur ađ taka ţetta ađ sér fyrir mig. Hann talađi um um Breiđavíkurmáliđ. Mjög sláandi var ađ heyra Braga lýsa ástandinu og tíđarandanum. Ađ sama skapi var ţađ mjög sjokkerandi ađ heyra Braga fullyrđa ađ Breiđavíkurheimiliđ hafi einungis veriđ eitt af mörgum heimilum ţar sem ofbeldi af einhverju tagi viđgekkst.

Bragi og einn félagi í klúbbnum sögđu međal annars frá ţví ađ ţeir hefđu átt ćttingja á Breiđavíkurheimilinu sem síđan frömdu sjálfsvíg. Ţađ er ţví ljóst ađ margir eiga enn um sárt ađ binda eftir dvölina ţar eđa eftir ađ hafa átt ćttingja sem ţarna voru vistađir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Vísa á bloggiđ mitt í dag ,ţar sem ég rćđi ţessi mál í víđara samhengi.

Kveđja

Kristján Pétursson, 18.2.2007 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband