6.9.2006 | 11:25
Stćrsta spurningin
Í gćr tók dálkahöfundur hjá Jyllands-Posten viđtal viđ mig um Evrópumálin. Hans nálgun var fyrst og fremst út frá hagsmunum Norđurlandanna og ég gerđi mitt besta til ađ lýsa minni skođun á hugsanlegri ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Ég hef lengi veriđ sannfćrđur Evrópusinni og tel tćkifćrin innan sambandsins vera óteljandi, ekki síst fyrir íslensk fyrirtćki og neytendur en ekki síst fyrir íslenska námsmenn. Oft verđur umrćđan um Evrópumál ansi sérkennileg á Íslandi. Fyrir nokkrum árum, ţegar vel árađi í íslensku efnahagslífi, var sagt ađ ţá vćri ekki rétti tíminn til ađ sćkja um ađild ţar sem okkar vegnađi svo vel fyrir utan sambandiđ.
Hvenćr er réttur tími?
Síđan ţegar verr gengur í efnahagslífinu, eins og núna, ţá segja sömu menn ađ ţetta sé einnig ómögulegur tími fyrir inngöngu ţar sem viđ ţurfum ađ halda í hagstjórnartćki íslensku krónunnar o.s.frv. Fyrir ţetta fólk er aldrei rétti tíminn til ađ sćkja um ađild.
Ţegar kemur ađ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu ţá ţurfum viđ ađ hugsa langt fram í tímann og talsvert lengra en til nćstu hagsveiflu. Ađild ađ sambandinu er einfaldlega í ţágu almannahag, hvort sem litiđ er til aukinna erlendra fjárfestinga á Íslandi, lćgra matvćlaverđs, aukinna áhrifa, aukins ađhalds í ríkisfjármálum eđa jafnvel til lćgri skólagjalda á meginlandinu.
Evrópumálin í kosningabaráttunni
Ég vona svo sannarlega ađ Evrópumálin verđi áberandi í komandi kosningabaráttu. Ţađ er ekki einungis vegna ţess ađ spurningin um hugsanlega ađild Íslands ađ Evrópusambandinu er ein stćrsta pólitíska spurning samtímans heldur snýst ţessi spurning um grundvallaratriđi.
Hún snýst í mínum huga um hvort Íslendingar vilji taka virkan ţátt í samstarfi Evrópuţjóđa međ öllum ţeim skyldum og rétttindum sem ţví fylgja. Ţađ er hvorki tilviljun né heimska ađ nánast allar ţjóđir Evrópu hafi kosiđ sér ţennan vettvang til samstarfs.
Hvenćr er réttur tími?
Síđan ţegar verr gengur í efnahagslífinu, eins og núna, ţá segja sömu menn ađ ţetta sé einnig ómögulegur tími fyrir inngöngu ţar sem viđ ţurfum ađ halda í hagstjórnartćki íslensku krónunnar o.s.frv. Fyrir ţetta fólk er aldrei rétti tíminn til ađ sćkja um ađild.
Ţegar kemur ađ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu ţá ţurfum viđ ađ hugsa langt fram í tímann og talsvert lengra en til nćstu hagsveiflu. Ađild ađ sambandinu er einfaldlega í ţágu almannahag, hvort sem litiđ er til aukinna erlendra fjárfestinga á Íslandi, lćgra matvćlaverđs, aukinna áhrifa, aukins ađhalds í ríkisfjármálum eđa jafnvel til lćgri skólagjalda á meginlandinu.
Evrópumálin í kosningabaráttunni
Ég vona svo sannarlega ađ Evrópumálin verđi áberandi í komandi kosningabaráttu. Ţađ er ekki einungis vegna ţess ađ spurningin um hugsanlega ađild Íslands ađ Evrópusambandinu er ein stćrsta pólitíska spurning samtímans heldur snýst ţessi spurning um grundvallaratriđi.
Hún snýst í mínum huga um hvort Íslendingar vilji taka virkan ţátt í samstarfi Evrópuţjóđa međ öllum ţeim skyldum og rétttindum sem ţví fylgja. Ţađ er hvorki tilviljun né heimska ađ nánast allar ţjóđir Evrópu hafi kosiđ sér ţennan vettvang til samstarfs.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning