Don´t cry for me Argentina

Fyrir stuttu skrapp ég á hörkuleik á HM. Um var ađ rćđa leik Ţýsklands og Argentínu sem haldinn var í Berlín. Ţađ var í raun ekki hćgt ađ ímynda sér betri leik og fyrir keppnina hefđi ég veđjađ á ađ ţessi tvö liđ myndu keppa um titilinn. Berlín skartađi sínu fegursta ţennan dag og mikil stemmning var í borginni.
Ţriđjungur íslensku ţjóđarinnar
Ţegar komiđ var á völlinn iđađi allt af lífi en fyrir utan völlinn var sannkallađur ţjóđhátíđarbragur. Fjölmörg sölutjöld voru ásamt veitingastöđum og fólk lá í grasinu og hafđi ţađ gott. Inn á sjálfum leikvanginum nötrađi allt andrúmloftiđ. 72.000 manns voru á vellinum en ţađ er eins og ţriđjungurinn af íslensku ţjóđinni. Á međan voru 720.000 manns viđ Brandenburg-hliđiđ í miđborg Berlínar en ţađ er rúmlega tvöfaldur fjöldi íslensku ţjóđarinnar. Viđ ţetta sögufrćga hliđ horfđi ég síđan á hina leikina sem voru ţessa helgi í ţví vinalegu fjölmenningarsamfélagi sem ţarna var.
Leikurinn í Berlín var hins vegar góđur og endađi hann í vítaspyrnukeppni sem Ţjóđverjarnir unnu, sem var sérstaklega ánćgjulegt. Í lestinni heim sungu Ţjóđverjarnir hástöfum " Don´t cry for me Argentina " viđ lítinn fögnuđ ţeirra Argentínubúa sem ţar voru.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband