12.1.2007 | 22:14
Mennt er máttur, korteri fyrir kosningar
Jćja, nú er menntamálaráđherra farinn ađ lofa langt fram á nćsta kjörtímabil eins og heilbrigđisráđherrann var búinn ađ gera varđandi aldrađa og samgönguráđherra varđandi vegamálin. Enda fer kannski hver ađ verđa síđastur. Ađeins 4 mánuđir til kosninga. Nýjasta útspil menntamálaráđherra ţarf ađ vera skođađ í ţessu samhengi. En ţađ er nauđsynlegt ađ hafa í huga ađ ţessi ríkisstjórn hefur haft völdin í 12 ár og ćtti ţví hafa haft nćg tćkifćri til ađ gera hiđ rétta í málunum. En ef viđ lítum ađeins á menntamálin ţá blasa viđ mjög óhagstćđar stađreyndir fyrir Sjálfstćđisflokkinn.
Ísland í 21. sćti af 30
Eftir áratugarekstur Sjálfstćđisflokksins á menntakerfinu sést ađ útgjöld á hvern nemenda í skólakerfinu setur Ísland í 15. sćti af 29 OECD ríkjum. Sem sagt langt fyrir neđan okkar samanburđarţjóđir. Og ef viđ brjótum ţetta eilítiđ niđur sést ađ ţau skólastig sem ríkisvaldiđ rekur, ţ.e. framhaldsskólarnir og háskólarnir, kemur í ljós enn verri stađa.
Ísland er í 19. sćti ţegar kemur ađ opinberum útgjöldum í framhaldsskólana og í 21. sćti sé litiđ til opinberra útgjalda til háskólanna.
Ríkisrekna skólakerfiđ vs. skólakerfi sveitarfélaganna
Myndin snýst hins vegar viđ ţegar litiđ er til skólastiganna sem sveitarfélögin reka, ţ.e. leikskólana og grunnskólana, en ţar erum viđ nánast á toppnum. Ţessi stađa breyttist ţegar grunnskólinn var fćrđur frá ríkinu og Sjálfstćđisflokknum og til sveitarfélagana.
Munum ţađ ađ ţađ hafa jafnađarmenn sem hafa rekiđ flesta grunnskóla landsins undanfarinn áratug ţar sem ţeir hafa stjórnađ Reykjavíkurborg á ţessum tíma en ţađ er borgin sem rekur flesta grunnskóla landsins.
4 milljarđa vantar en ekki 700 milljónir
Ţegar nýjasta skýrsla OECD er skođuđ kemur í ljós ađ íslenskum háskólum vantar um 4 milljarđa kr. meira á ári til ađ ná ţeirri stöđu sem norrćnir háskólar eru í. Ţá hrökkva ţessar árlegu 700 milljónir Ţorgerđar, sem núna eru bođađar korteri fyrir kosningar, heldur skammt. Ţeir fjármunir sem ríkisstjórnin stćrir sig ađ hafa sett í Háskóla Íslands undanfarin ár duga ekki einu sinni fyrir ţeirri nemendafjölgun sem átt hefur sér stađ á sama tíma.
Hér get ég vitnađ í Morgunblađsgrein Ţorgerđar Katrínar frá 7. febrúar 2004 ţannig ađ ţetta ćtti ađ vera tiltölulega óumdeilt. Einn skýrasti vitnisburđur um fjárskort Háskóla Íslands er ađ í fyrsta skipti í sögunni hefur ekki veriđ hćgt ađ taka inn í skólann, vegna fjárskorts, fólk sem hefur ekki lokiđ stúdentsprófi en hefur viđamikla reynslu úr atvinnulífinu. Fyrir daga ţessarar ríkisstjórnar gat ţetta fólk sótt sér nám í HÍ.
Útskrifum fćrri en norrćnu ţjóđirnar gera
Ađ lokum, og ţađ sem hvađ skuggalegast í ţessu öllu saman, er ađ viđ erum ađ útskrifa talsvert fćrri nemendur međ framhaldsskólapróf og háskólapróf en hinar Norđurlandaţjóđirnar.
Niđurstađan er ţví sú ađ viđ erum ađ verja minni fjármunum í háskólana okkar og framhaldsskólana en ađrar norrćnar ţjóđir. Viđ erum ađ útskrifa fćrri nemendur međ ţessi próf en ţessar helstu samanburđarţjóđir okkar. Og viđ erum međ einn stjórnmálaflokk sem hefur stjórnađ menntamálaráđuneytinu í meira en 20 ár af síđustu 24 árum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.2.2007 kl. 20:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning