12.12.2006 | 14:09
Hið rétta andlit sést í atkvæðagreiðslum
Nú er þingið komið í jólaleyfi. Mörg stór mál hafa verið til umræðu á þessu þingi og tekist hefur verið á um grundvallaratriði. Hið rétta andlit stjórnarþingmannanna sést hvað best í því hvernig þeir kjósa um einstök mál. Það er auðvelt og ódýrt að tala vel um hina og þessa í samfélaginu en þegar kemur að uppfylla þessi sömu orð þá sést hver hinn raunverulegur hugur er. Í vikunni lagði stjórnarandstaðan fram breytingartillögu á fjárlögum um að taka upp 75.000 kr. frítekjumark vegna atvinnutekna eldri borgara.
Þetta myndi gera eldri borgurum kleift að stunda hálfa vinnu án þess að lenda í skerðingum. Þetta væri tiltölulega ódýr aðgerð og myndi jafnvel færa ríkissjóði meira fjármagn tilbaka í formi aukins skattfé vegna aukinnar vinnu eldri borgara. Þetta er meira að segja mál sem margir þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa tekið undir að þurfi að gera, þ.e.a.s. að minnka skerðingar og gera eldri borgurum kleift að afla sér einhvers sjálfsaflafjár til að bæta kjör sín. En nei, þetta var tillaga sem hver einasti þingmaður Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks felldi núna í haust, ekki einu sinni heldur tvisvar.
Mýmörg dæmi eru um slíkar afgreiðslur stjórnarþingmanna. Þeir hafa kosið gegn auknum fjárveitingum til einstakra menntastofnana í sömu vikunni og þeir hafa sagt í fjölmiðlum að þeir myndu vilja auka fjármagn til þessara sömu skóla. Þeir hafa kosið gegn auknum fjárveitingum til samkeppnisyfirvalda þótt þeir hafi ítrekað talað um að það þurfi að auka möguleika samkeppnisyfirvalda að sinna sínu starfi. Og þeir hafa kosið gegn auknum fjármunum til meðferðarúrræða þrátt fyrir að segjast að það sé löngu tímabært að gert sé betur í þeim málaflokki.
Þá kusu stjórnarþingmenn gegn tillögu okkar í fyrra um fjármuni til stofnunar hágæludeildar á Barnaspítalanum þrátt fyrir að styðja málið í fjölmiðlum. Og fyrir helgina kaus hver einasti þingmaður Sjálfstæðisflokksins gegn tillögu Samfylkingarinnar um fella niður öll vörugjöld af matvælum þrátt fyrir að sumir þeirra hafi jafnvel sagt úr sjálfum ræðustól Alþingis að þeir styddu málið.
Þetta myndi gera eldri borgurum kleift að stunda hálfa vinnu án þess að lenda í skerðingum. Þetta væri tiltölulega ódýr aðgerð og myndi jafnvel færa ríkissjóði meira fjármagn tilbaka í formi aukins skattfé vegna aukinnar vinnu eldri borgara. Þetta er meira að segja mál sem margir þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa tekið undir að þurfi að gera, þ.e.a.s. að minnka skerðingar og gera eldri borgurum kleift að afla sér einhvers sjálfsaflafjár til að bæta kjör sín. En nei, þetta var tillaga sem hver einasti þingmaður Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks felldi núna í haust, ekki einu sinni heldur tvisvar.
Mýmörg dæmi eru um slíkar afgreiðslur stjórnarþingmanna. Þeir hafa kosið gegn auknum fjárveitingum til einstakra menntastofnana í sömu vikunni og þeir hafa sagt í fjölmiðlum að þeir myndu vilja auka fjármagn til þessara sömu skóla. Þeir hafa kosið gegn auknum fjárveitingum til samkeppnisyfirvalda þótt þeir hafi ítrekað talað um að það þurfi að auka möguleika samkeppnisyfirvalda að sinna sínu starfi. Og þeir hafa kosið gegn auknum fjármunum til meðferðarúrræða þrátt fyrir að segjast að það sé löngu tímabært að gert sé betur í þeim málaflokki.
Þá kusu stjórnarþingmenn gegn tillögu okkar í fyrra um fjármuni til stofnunar hágæludeildar á Barnaspítalanum þrátt fyrir að styðja málið í fjölmiðlum. Og fyrir helgina kaus hver einasti þingmaður Sjálfstæðisflokksins gegn tillögu Samfylkingarinnar um fella niður öll vörugjöld af matvælum þrátt fyrir að sumir þeirra hafi jafnvel sagt úr sjálfum ræðustól Alþingis að þeir styddu málið.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning