12.2.2007 | 12:18
Fiskur og ESB
Á miðvikudaginn hlýddi ég á ræðu háttsettra embættismanna frá Evrópusambandinu sem unnu að sjávarútvegsstefnu ESB. Það var sérlega ánægjulegt að þeir staðfestu að öllu leyti málflutning Samfylkingarinnar um sjávarútvegsstefnu ESB.
Helstu niðurstöður voru:
1. Sjávarútvegsstefna ESB byggist á nýlegri veiðireynslu. Og þar sem það eru einungis Íslendingar sem hafa veiðireynslu í íslenskri lögsögu munu einungis Íslendingar fá úthlutaðan kvóta eftir að Ísland gengur í ESB. Reglan um veiðireynslu er ekki að fara breytast hjá ESB enda er hún hornsteinn sjávarútvegsstefnu Sambandsins.
2. Sjávarútvegsfyrirtæki sem fá úthlutaðan kvóta þurfa að hafa bein efnahagsleg tengsl við það svæði sem reiðir sig á veiðarnar. Þessi regla ESB er landsbyggðinni sérstaklega hagfellt og kemur í veg fyrir kvótahopp.
3. Íslendingar munU áfram sjá um eftirlitið með veiðum þrátt fyrir aðild að ESB.
4. Ráðherraráðið, sem mun hafa íslenska sjávarútvegsráðherrann innandyra, mun væntanlega taka ákvörðunina um heildarmagn kvótans. En sú ákvörðun er fyrst og fremst formlega eðlis þar sem Íslendingar eru eina þjóðin sem mun hafa veiðiréttindi í íslenskri lögsögu vegna reglunnar um veiðireynslu. Ráðherraráðið mun styðjast við ráðleggingar íslenskra vísindamanna.
5. Veiðimöguleikar Íslendinga munu stóraukast við aðild þar sem ESB hefur gert fjölmarga samninga um veiðiréttindi um allan heim.
6. Áður en ESB semur fyrir hönd aðildarríkja sinna gagnvart öðrum ríkjum hafa aðildarríkin samið sín á milli þannig að í raun mun aðild að ESB ekki skerða samningsstöðu Íslands.
7. Hugsanlega er hægt að semja um sérstakt fiskveiðistjórnunarkerfi í íslenskri lögsögu ef hægt sé sýna fram á að Íslendingar hafa einir þjóða hagsmuni á viðkomandi svæði (sem þeir gera út af reglunni um veiðireynslu)
8. Aðildarsamningar hafa sama vægi og grunnsáttmálar ESB þannig að það sem hægt er að ná fram í aðildarviðræðum gildir. Mikið er lagt upp úr klæðaskerasaumuðum lausnum fyrir væntanleg aðildarríki eins og embættismennirnir sögðu.
9. Evrópusambandið hefur aldrei tekið ákvörðun gegn grundvallarhagsmunum aðildarríkis. Nú er vonandi að viljandi og óviljandi rangfærslur um sjávarútvegsstefnu ESB fari að hljóðna svo hægt verði að ræða þessi mál að einhverju viti. Kannski ættum við að fara fram á könnunarviðræður við ESB svo hægt sé að sjá enn betur hvernig núverandi regluverk Sambandsins er og hvað sé í boði?
Hvað segja forsvarsmenn Heimssýnar við þessu?
Helstu niðurstöður voru:
1. Sjávarútvegsstefna ESB byggist á nýlegri veiðireynslu. Og þar sem það eru einungis Íslendingar sem hafa veiðireynslu í íslenskri lögsögu munu einungis Íslendingar fá úthlutaðan kvóta eftir að Ísland gengur í ESB. Reglan um veiðireynslu er ekki að fara breytast hjá ESB enda er hún hornsteinn sjávarútvegsstefnu Sambandsins.
2. Sjávarútvegsfyrirtæki sem fá úthlutaðan kvóta þurfa að hafa bein efnahagsleg tengsl við það svæði sem reiðir sig á veiðarnar. Þessi regla ESB er landsbyggðinni sérstaklega hagfellt og kemur í veg fyrir kvótahopp.
3. Íslendingar munU áfram sjá um eftirlitið með veiðum þrátt fyrir aðild að ESB.
4. Ráðherraráðið, sem mun hafa íslenska sjávarútvegsráðherrann innandyra, mun væntanlega taka ákvörðunina um heildarmagn kvótans. En sú ákvörðun er fyrst og fremst formlega eðlis þar sem Íslendingar eru eina þjóðin sem mun hafa veiðiréttindi í íslenskri lögsögu vegna reglunnar um veiðireynslu. Ráðherraráðið mun styðjast við ráðleggingar íslenskra vísindamanna.
5. Veiðimöguleikar Íslendinga munu stóraukast við aðild þar sem ESB hefur gert fjölmarga samninga um veiðiréttindi um allan heim.
6. Áður en ESB semur fyrir hönd aðildarríkja sinna gagnvart öðrum ríkjum hafa aðildarríkin samið sín á milli þannig að í raun mun aðild að ESB ekki skerða samningsstöðu Íslands.
7. Hugsanlega er hægt að semja um sérstakt fiskveiðistjórnunarkerfi í íslenskri lögsögu ef hægt sé sýna fram á að Íslendingar hafa einir þjóða hagsmuni á viðkomandi svæði (sem þeir gera út af reglunni um veiðireynslu)
8. Aðildarsamningar hafa sama vægi og grunnsáttmálar ESB þannig að það sem hægt er að ná fram í aðildarviðræðum gildir. Mikið er lagt upp úr klæðaskerasaumuðum lausnum fyrir væntanleg aðildarríki eins og embættismennirnir sögðu.
9. Evrópusambandið hefur aldrei tekið ákvörðun gegn grundvallarhagsmunum aðildarríkis. Nú er vonandi að viljandi og óviljandi rangfærslur um sjávarútvegsstefnu ESB fari að hljóðna svo hægt verði að ræða þessi mál að einhverju viti. Kannski ættum við að fara fram á könnunarviðræður við ESB svo hægt sé að sjá enn betur hvernig núverandi regluverk Sambandsins er og hvað sé í boði?
Hvað segja forsvarsmenn Heimssýnar við þessu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Erlent
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning