2.8.2006 | 13:40
Ríkisstjórnin hótar eldri borgurum
Ólafur Ólafsson, formaður Landssambands eldri borgara greindi frá því í dag, að ríkisstjórnin hafi hótað forsvarsmönnum Landssambands eldri borgara því, að ef þeir skrifuðu ekki undir viljayfirlýsingu um málefni eldri borgara, yrði fjármagn í hjúkrunarheimilin og heimaþjónustu ekki tryggt. Á mannamáli: ef menn skrifuðu ekki undir viljayfirlýsinguna fengju þeir sennilega ekki neitt. Vinnubrögð ríkisstjórnarinnar eru mjög upplýsandi um þankagang ríkisstjórnarinnar. Þarna sýnir ríkisstjórnin sitt rétta andlit gagnvart eldri borgurum og um leið er hagsmunasamtökum eldri borgara sýnd alveg ótrúleg vanvirðing.
Forkastanleg vinnubrögð
Með slíkum hótunum er ríkisstjórnin að neyða eldri borgara til undirskriftar að viljayfirlýsingu sem ríkisstjórnin mun síðan flagga í aðdraganda kosninga. Að neyða Landsambandið til undirskriftar að yfirlýsingu sem það er ekki fyllilega ánægt með.
Útspil ríkisstjórnarinnar í málefnum eldri borgara hefur ekkert með skilning ríkisstjórnarinnar á högum eldri borgara að gera en hins vegar allt með kosningaáróður að gera. Svo hart ganga menn fram til þess að tryggja heppilegan áróður að Landsambandinu var hótað að tækju þeir ekki þátt myndu það finna fyrir því.
Sami leikur fyrir síðustu kosningar
Ríkisstjórnin lék einmitt þennan leik rétt fyrir síðustu alþingiskosningar en þá var einnig gert samkomulag við eldri borgara. Að loknum kosningum var samkomulagið svo svikið eins og menn muna. Auðvitað ætti það að vera metnaður ríkisstjórnarinnar að bæta stöðu eldri borgara í samfélaginu en svo er sannarlega ekki hjá þessari ríkisstjórn. Það vita eldri borgarar og finna. Málefni eldri borgara eru síður en svo forgangsmál ríkisstjórnarinnar.
Sviðin jörð í málefnum eldri borgara
Ef litið er á heildarmyndina kemur sviðin jörð í málefnum eldri borgara í ljós. Þriðji hver eldri borgari þarf að lifa á 100 þúsund krónum eða minna á mánuði. Mikill skortur er á búsetuúrræðum fyrir eldri borgara og heimahjúkrun hér á landi er talsvert minni en tíðkast á öllum hinum Norðurlöndunum.
Um 400 eldri borgarar eru í brýnni þörf eftir hjúkrunarrýmum. Á annað hundrað eldri borgara liggja á Landspítalanum eftir að meðferð þeirra þar lýkur. Setuverkföll hafa viðgengst á öldrunarheimilum vegna lágra daggjalda frá ríkinu. Og lágar tekjur eldri borgara eru nú skattlagðar í fyrsta skipti og eldri borgarar búa við harkalegar skerðingarreglur hins opinbera. Þetta er veruleikinn sem eldri borgarar búa við og því þarf að fá viljayfirlýsingu fyrir kosningar svo hægt sé að beina sjónum manna annað.
Verðbólguskattur ríkisstjórnarinnar étur hækkanirnar
Vert er að hafa í huga að í nýrri viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og eldri borgara er einungis verið að skila tilbaka hluta af þeim umfangsmiklu skerðingum sem aldraðir hafa orðið fyrir í valdatíð þessarar ríkisstjórnar. Og í ofanálag mun einungis þriðjungur þeirrar hækkunar sem nú mun eiga sér stað skila sér í vasa fólk vegna hins nýja verðbólguskatts sem ríkisstjórnin stendur fyrir.
Forkastanleg vinnubrögð
Með slíkum hótunum er ríkisstjórnin að neyða eldri borgara til undirskriftar að viljayfirlýsingu sem ríkisstjórnin mun síðan flagga í aðdraganda kosninga. Að neyða Landsambandið til undirskriftar að yfirlýsingu sem það er ekki fyllilega ánægt með.
Útspil ríkisstjórnarinnar í málefnum eldri borgara hefur ekkert með skilning ríkisstjórnarinnar á högum eldri borgara að gera en hins vegar allt með kosningaáróður að gera. Svo hart ganga menn fram til þess að tryggja heppilegan áróður að Landsambandinu var hótað að tækju þeir ekki þátt myndu það finna fyrir því.
Sami leikur fyrir síðustu kosningar
Ríkisstjórnin lék einmitt þennan leik rétt fyrir síðustu alþingiskosningar en þá var einnig gert samkomulag við eldri borgara. Að loknum kosningum var samkomulagið svo svikið eins og menn muna. Auðvitað ætti það að vera metnaður ríkisstjórnarinnar að bæta stöðu eldri borgara í samfélaginu en svo er sannarlega ekki hjá þessari ríkisstjórn. Það vita eldri borgarar og finna. Málefni eldri borgara eru síður en svo forgangsmál ríkisstjórnarinnar.
Sviðin jörð í málefnum eldri borgara
Ef litið er á heildarmyndina kemur sviðin jörð í málefnum eldri borgara í ljós. Þriðji hver eldri borgari þarf að lifa á 100 þúsund krónum eða minna á mánuði. Mikill skortur er á búsetuúrræðum fyrir eldri borgara og heimahjúkrun hér á landi er talsvert minni en tíðkast á öllum hinum Norðurlöndunum.
Um 400 eldri borgarar eru í brýnni þörf eftir hjúkrunarrýmum. Á annað hundrað eldri borgara liggja á Landspítalanum eftir að meðferð þeirra þar lýkur. Setuverkföll hafa viðgengst á öldrunarheimilum vegna lágra daggjalda frá ríkinu. Og lágar tekjur eldri borgara eru nú skattlagðar í fyrsta skipti og eldri borgarar búa við harkalegar skerðingarreglur hins opinbera. Þetta er veruleikinn sem eldri borgarar búa við og því þarf að fá viljayfirlýsingu fyrir kosningar svo hægt sé að beina sjónum manna annað.
Verðbólguskattur ríkisstjórnarinnar étur hækkanirnar
Vert er að hafa í huga að í nýrri viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og eldri borgara er einungis verið að skila tilbaka hluta af þeim umfangsmiklu skerðingum sem aldraðir hafa orðið fyrir í valdatíð þessarar ríkisstjórnar. Og í ofanálag mun einungis þriðjungur þeirrar hækkunar sem nú mun eiga sér stað skila sér í vasa fólk vegna hins nýja verðbólguskatts sem ríkisstjórnin stendur fyrir.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning