28.9.2006 | 16:00
Nýja atvinnuvegabyltingin
Það er að eiga sér stað atvinnuvegabylting sem mun breyta okkar samfélagi. Í umræðu um atvinnustefnu stjórnvalda er mikilvægt að fyrir hendi sé þekking á því hverju einstaka atvinnugreinar skila til landsframleiðslunnar, en nokkur misskilningur er ríkjandi í umræðunni um framlag atvinnugreinanna. Frumframleiðslugreinar eins og landbúnaður og sjávarútvegur skila núna minna en 8% til landsframleiðslunnar en þessi hlutdeild var tæp 20% fyrir 20 árum. Breytingarnar sem eiga sér stað eru örar en það breytir því ekki að stjórnvöld verða að taka mið af því hver þróunin er við mótun framtíðaratvinnustefnu.
Skapandi atvinnugreinar eru framtíðin
Hefðbundin iðnaðarframleiðsla og þjónusta eru öflug en í þeim felast ekki mestusóknarfærin á næstu árum. Nauðsynlegt er að skilgreina að skilgreina atvinnuvegi á nýjan hátt og nú eru það hinar skapandi atvinnugreinar (,,creative industries) sem eru mikilvægustu þættir hagkerfisins. Þar eru sóknarfærin.
Með skapandi atvinnugreinum er átt við störf í listum og í öðrum þáttum menningar, fjölmiðlun, sjónvarp og útvarp, hugbúnaðargerð, auglýsingar, hönnun, arkitektúr, útgáfumál, afþreyingar- og upplifunariðnaður og ráðandi störf í fyrirtækjarekstri, vísindastörf og önnur svið þar sem sköpun fær útrás í nýjum hugmyndum sem er hrint í framkvæmd og verslað með á mörkuðum heimsins.
Tilskapandi atvinnugreina telst því m.a. allt sem varðar menningu en menningarstarfsemi er nú þegar umtalsverður atvinnuvegur hérlendis. Til hennar teljast m.a. listir, en listsköpun eins og tónlist, leiklist, myndlist, dans, kvikmyndir, ritverkskrif og margt fleira er ekki einungis mannbætandi á allan hátt heldur umfangsmikil í hagkerfinu og veitir fjölda fólks vinnu.
Umfang menningar í hagkerfinu kemur vel í ljós þegar haft er í huga að framlag menningar til landsframleiðslunnar er um 4% en hlutdeild sjávarútvegs er 6,8%. Hlutur landbúnaðar af landsframleiðslunni er talsvert minni eða um 1,4%. Um 5.000 manns starfa í menningargeiranum.
Menningin er mikilvæg atvinnugrein
Núna vinna um fjórðungur Íslendinga við skapandi atvinnugreinar og um þrjátíu af hundraði í Bandaríkjunum. Norðurlöndin eru framarlega á þessu sviði og nú er komið að því að sýna þann pólitíska vilja til þess að greiða þessum nýju atvinnugreinum leið.
Samfylkingin vill styðja þessa nýju atvinnuhætti af ráð og dáð og við höfum lengi talað fyrir eflingu menningar sem atvinnugreinar.
Það verður m.a. gert með því að breyta skattalögum þannig að örvuð séu framlög fyrirtækja til þessa málaflokks og hefur flokkurinn flutt tillögur þess efnis. Slík löggjöf er í fjölda landa og hefur stuðlað að uppgangi menningarinnar sem aftur hefur skilað sér í hagkerfið. Því miður hafa þessar tillögur enn sem komið er hins vegar ekki fengið hljómgrunn hjá ríkisstjórnarflokkunum.
Að berjast fyrir spennandi framtíð
Það er mikilvægt að geta horft til framtíðar þegar atvinnustefna þjóðarinnar er mótuð. Það eru margir spennandi möguleikar en það gildir að hafa næmi fyrir þeim og kjarkinn til þess að berjast fyrir þeim. Ríkisstjórn er föst í gamaldags hugsun og virðist vilja lítið annað en álver og virkjanir sem einu leiðina til framtíðar. Þetta er að mínu mati hins vegar röng stefna.
Samfylkingin vill að allar atvinnugreinar fái að blómstra en sérstakt átak verði gert til að efla hinar skapandi atvinnugreinar. Það er hægt að gera með því að leggja mun meiri áherslu á menningu og listir í skólakerfinu og kynna sér hvað aðrar þjóðir eru að gera í þessum efnum, breyta skattlögum til að efla menningu og tala máli hins nýja hagkerfis.
Skapandi atvinnugreinar og menning sem atvinnugrein eiga að vera kjörorð í atvinnustefnu þjóðarinnar og þetta er svið sem ég mun berjast fyrir af alefli fyrir á næstu árum.
Skapandi atvinnugreinar eru framtíðin
Hefðbundin iðnaðarframleiðsla og þjónusta eru öflug en í þeim felast ekki mestusóknarfærin á næstu árum. Nauðsynlegt er að skilgreina að skilgreina atvinnuvegi á nýjan hátt og nú eru það hinar skapandi atvinnugreinar (,,creative industries) sem eru mikilvægustu þættir hagkerfisins. Þar eru sóknarfærin.
Með skapandi atvinnugreinum er átt við störf í listum og í öðrum þáttum menningar, fjölmiðlun, sjónvarp og útvarp, hugbúnaðargerð, auglýsingar, hönnun, arkitektúr, útgáfumál, afþreyingar- og upplifunariðnaður og ráðandi störf í fyrirtækjarekstri, vísindastörf og önnur svið þar sem sköpun fær útrás í nýjum hugmyndum sem er hrint í framkvæmd og verslað með á mörkuðum heimsins.
Tilskapandi atvinnugreina telst því m.a. allt sem varðar menningu en menningarstarfsemi er nú þegar umtalsverður atvinnuvegur hérlendis. Til hennar teljast m.a. listir, en listsköpun eins og tónlist, leiklist, myndlist, dans, kvikmyndir, ritverkskrif og margt fleira er ekki einungis mannbætandi á allan hátt heldur umfangsmikil í hagkerfinu og veitir fjölda fólks vinnu.
Umfang menningar í hagkerfinu kemur vel í ljós þegar haft er í huga að framlag menningar til landsframleiðslunnar er um 4% en hlutdeild sjávarútvegs er 6,8%. Hlutur landbúnaðar af landsframleiðslunni er talsvert minni eða um 1,4%. Um 5.000 manns starfa í menningargeiranum.
Menningin er mikilvæg atvinnugrein
Núna vinna um fjórðungur Íslendinga við skapandi atvinnugreinar og um þrjátíu af hundraði í Bandaríkjunum. Norðurlöndin eru framarlega á þessu sviði og nú er komið að því að sýna þann pólitíska vilja til þess að greiða þessum nýju atvinnugreinum leið.
Samfylkingin vill styðja þessa nýju atvinnuhætti af ráð og dáð og við höfum lengi talað fyrir eflingu menningar sem atvinnugreinar.
Það verður m.a. gert með því að breyta skattalögum þannig að örvuð séu framlög fyrirtækja til þessa málaflokks og hefur flokkurinn flutt tillögur þess efnis. Slík löggjöf er í fjölda landa og hefur stuðlað að uppgangi menningarinnar sem aftur hefur skilað sér í hagkerfið. Því miður hafa þessar tillögur enn sem komið er hins vegar ekki fengið hljómgrunn hjá ríkisstjórnarflokkunum.
Að berjast fyrir spennandi framtíð
Það er mikilvægt að geta horft til framtíðar þegar atvinnustefna þjóðarinnar er mótuð. Það eru margir spennandi möguleikar en það gildir að hafa næmi fyrir þeim og kjarkinn til þess að berjast fyrir þeim. Ríkisstjórn er föst í gamaldags hugsun og virðist vilja lítið annað en álver og virkjanir sem einu leiðina til framtíðar. Þetta er að mínu mati hins vegar röng stefna.
Samfylkingin vill að allar atvinnugreinar fái að blómstra en sérstakt átak verði gert til að efla hinar skapandi atvinnugreinar. Það er hægt að gera með því að leggja mun meiri áherslu á menningu og listir í skólakerfinu og kynna sér hvað aðrar þjóðir eru að gera í þessum efnum, breyta skattlögum til að efla menningu og tala máli hins nýja hagkerfis.
Skapandi atvinnugreinar og menning sem atvinnugrein eiga að vera kjörorð í atvinnustefnu þjóðarinnar og þetta er svið sem ég mun berjast fyrir af alefli fyrir á næstu árum.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning