Opinn fundur um málefni eldri borgara með Ragga Bjarna!

Ég boða til opins spjallfundar um málefni eldri borgara sunnudaginn 5. nóvember kl.15 á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir og formaður félags eldri borgara ávarpar gesti, Eyrún Magnúsdóttir sjónvarpskona stýrir umræðum og þeir Ragnar Bjarnason og Þorgeir Ástvaldsson flytja nokkur létt lög. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti – allir velkomnir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband