6.11.2006 | 10:17
Ríkisstjórn jafnaðarmanna
Í dag birtist grein eftir mig í Morgunblaðinu þar sem ég fjalla um þann mikilvæga vetur sem framundan er hjá Samfylkingunni. Hér má sjá hana: Samfylkingin gengur nú inn í einn mikilvægasta vetur í sögu flokksins. Við þurfum að halda vel á spilunum til að ná því höfuðmarkmiði okkar að fella ríkisstjórnina, þannig að hér taki við ríkisstjórn jafnaðarmanna.
Við verðum að koma frá þeirri ríkisstjórn sem hefur sett Ísland á lista viljugra þjóða. Þjóða sem vildu ráðast inn í Írak. Við verðum að koma frá ríkisstjórn sem hefur hundsað hagsmuni öryrkja og aldraðra. Við eigum að fella ríkisstjórn sem neitar að takast á við grundvallarmál eins og kynbundinn launamun og kynbundið ofbeldi. En er þess í stað staðföst í þeirri stefnu að lækka skatta á þau 10% þjóðarinnar sem hæstar hafa tekjurnar, samhliða því sem skattbyrði allra hinna hefur aukist jafnt og þétt. Og við verðum að koma frá ríkisstjórn sem fjársveltir menntakerfið og misbýður náttúrunni. Umhverfismál eru eitt veigamesta hagsmunamál þjóðarinnar sem varðar alla okkar framtíð og það gengur ekki að umhverfismál víki eilíflega fyrir hagsmunum iðnaðarráðuneytisins.
Við eigum að tala skýrt um hvers konar samfélag við viljum. Samfélag þar sem allir fá að njóta sín og enginn er skilinn eftir. En til að geta aukið við velferðina þurfum við traustan efnahag. Efnahagsstjórn þessarar ríkisstjórnar hefur hvorki verið traust né hefur hún leitt af sér aukna velferð. Efnhagsstjórn og velferðarstjórn okkar jafnaðarmanna mun hins vegar tvinnast saman. Hjá okkur ríkir skilningur á því að forsenda velferðarstjórnar eru traustur efnahagur.
Með þessa hugmyndafræði að leiðarljósi hef ég einsett mér að tala máli almennings í landinu, þannig að hagsmunir venjulegs fólks verði aftur settir á dagskrá í íslenskum stjórnmálum, t.d með því að beina sjónum að alltof háu verðlagi hérlendis, hvort sem litið er til lyfja, matvæla, húsnæðis eða peninga í formi verðbólguskatts sem ríkisstjórnin ber ábyrgð á. Samfylkingin er flokkur almannahagsmuna.
Við verðum að koma frá þeirri ríkisstjórn sem hefur sett Ísland á lista viljugra þjóða. Þjóða sem vildu ráðast inn í Írak. Við verðum að koma frá ríkisstjórn sem hefur hundsað hagsmuni öryrkja og aldraðra. Við eigum að fella ríkisstjórn sem neitar að takast á við grundvallarmál eins og kynbundinn launamun og kynbundið ofbeldi. En er þess í stað staðföst í þeirri stefnu að lækka skatta á þau 10% þjóðarinnar sem hæstar hafa tekjurnar, samhliða því sem skattbyrði allra hinna hefur aukist jafnt og þétt. Og við verðum að koma frá ríkisstjórn sem fjársveltir menntakerfið og misbýður náttúrunni. Umhverfismál eru eitt veigamesta hagsmunamál þjóðarinnar sem varðar alla okkar framtíð og það gengur ekki að umhverfismál víki eilíflega fyrir hagsmunum iðnaðarráðuneytisins.
Við eigum að tala skýrt um hvers konar samfélag við viljum. Samfélag þar sem allir fá að njóta sín og enginn er skilinn eftir. En til að geta aukið við velferðina þurfum við traustan efnahag. Efnahagsstjórn þessarar ríkisstjórnar hefur hvorki verið traust né hefur hún leitt af sér aukna velferð. Efnhagsstjórn og velferðarstjórn okkar jafnaðarmanna mun hins vegar tvinnast saman. Hjá okkur ríkir skilningur á því að forsenda velferðarstjórnar eru traustur efnahagur.
Með þessa hugmyndafræði að leiðarljósi hef ég einsett mér að tala máli almennings í landinu, þannig að hagsmunir venjulegs fólks verði aftur settir á dagskrá í íslenskum stjórnmálum, t.d með því að beina sjónum að alltof háu verðlagi hérlendis, hvort sem litið er til lyfja, matvæla, húsnæðis eða peninga í formi verðbólguskatts sem ríkisstjórnin ber ábyrgð á. Samfylkingin er flokkur almannahagsmuna.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning