9.2.2006 | 14:52
Samfylkingin er reiðubúin
Samfylkingin er ungur flokkur - tæplega 6 ára gamall en þrátt fyrir það byggir Samfylkingin á gömlum grunni. og klassískri jafnaðarstefnu Þann 12. mars næstkomandi mun hreyfing jafnaðarmanna á Íslandi fagna 90 ára afmæli sínu. Á þessum tíma hafa jafnaðarmenn haft mótandi áhrif á íslenskt samfélag. Má þar nefna afnám haftastefnunnar, útfærslu landhelginnar, uppbyggingu menntakerfisins, frelsi í gjaldeyrismálum, EES-samninginn og öllu því frelsi sem fylgdi honum. Þá má einnig minnast á sigurinn á verðbólgunni með þjóðarsáttinni, almannatryggingarnar, gríðarlegar framfarir í húsnæðismálum, sjálfstæði Seðlabankans, byltingu í leikskólamálum borgarinnar og svona mætti lengi telja áfram.
Glæsileg prófkjör og öflugt flokkstarf
Ný forysta í Samfylkingunni hefur markvisst unnið að flokkstarfi. Innan Samfylkingarinar er starfrækt ein fjölmennasta og öflugusta ungliðahreyfing landsins. Starf eldri borgara fer fram í gegnum félagskapinn 60+ og skipar veigamikinn sess í starfi flokksins. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar var stofnuð í haust og er flokknum afar mikilvæg. Samtökin Jafnaðarmenn í atvinnurekstri hafa sannað gildi sitt fyrir flokkinn.
Fjölbreytt málefnastarf Framtíðarhópsins og reglubundnar heimsóknir flokksforystunnar til aðildarfélaga Samfylkingarinnar um allt land í vetur hafa bæði þjappað flokksfélögum saman og fjölgað þeim. Flokkstarf Samfylkingarinnar iðar af lífi og krafti. Að auki má nefna að undanfarnar vikur hafa fjórir nýjir starfsmenn verið ráðnir á skrifstofu Samfylkingarinnar, m.a. til þess að vinna að því að styrkja innviði flokksins enn frekar.
Um síðustu helgi hélt Samfylkingin vel heppnað og fjölmennt prófkjör í Kópavogi þar sem nýr oddviti var m.a. valinn. Aðra helgi mun Samfylkingin eiga aðild að prófkjöri í Garðabæ. Ekki alls fyrir löngu hélt Samfylkingin glæsileg prófkjör í Hafnarfirði sem og á Akureyri. Þar valdist bæði reynt og nýtt fólk í forystuhlutverk. Í upphafi þessarar viku var glæsilegur framboðslisti ákveðinn í Árborg, en þar fékk Samfylkingin um 42% atkvæða í síðustu sveitastjórnarkosningum. Framboðslistar Samfylkingarinnar eru að verða til og flokkurinn undirbýr sig fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík
Í næstu sveitastjórnarkosningum mun Samfylkingin bjóða fram á nokkrum stöðum á landinu, þar á meðal í Reykjavík, í fyrsta skipti í eigin nafni. Í Reykjavík bjóða sig fram 16 mjög hæfir og frambærilegur einstaklingar á lista Samfylkingarinnar.
Núna á laugardag og sunnudag munu borgarbúar því geta valið sér fulltrúa á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Kosið verður á skrifstofu Samfylkingarinnar að Hallveigarstíg, í félagsheimili Þróttar í Laugardal, í félagsheimili Fylkis við Árbæjarlaugina, í Álfabakka í Mjódd og á Gylfaflöt í Grafarvogi. Prófkjörið er opið öllum bogarbúum.
Samfylkingin leiðir nú þegar meirihlutasamsstarf í sveitastjórnum víða um land. Flokkurinn er reiðubúinn til þess að axla enn frekari ábyrgð í sveitarstjórnum landsins og ætlar sér að gera það.
Ég er sannfærður um að hugmyndir og áherslur Samfylkingarinnar eiga samleið með íslensku þjóðinni. Samfylkingin býður upp á frjálslyndan valkost þar sem einstaklingarnir og viðskiptalífið fá að njóta sín, samhliða því sem að öflugt velferðar- og menntakerfi blómstrar.
Glæsileg prófkjör og öflugt flokkstarf
Ný forysta í Samfylkingunni hefur markvisst unnið að flokkstarfi. Innan Samfylkingarinar er starfrækt ein fjölmennasta og öflugusta ungliðahreyfing landsins. Starf eldri borgara fer fram í gegnum félagskapinn 60+ og skipar veigamikinn sess í starfi flokksins. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar var stofnuð í haust og er flokknum afar mikilvæg. Samtökin Jafnaðarmenn í atvinnurekstri hafa sannað gildi sitt fyrir flokkinn.
Fjölbreytt málefnastarf Framtíðarhópsins og reglubundnar heimsóknir flokksforystunnar til aðildarfélaga Samfylkingarinnar um allt land í vetur hafa bæði þjappað flokksfélögum saman og fjölgað þeim. Flokkstarf Samfylkingarinnar iðar af lífi og krafti. Að auki má nefna að undanfarnar vikur hafa fjórir nýjir starfsmenn verið ráðnir á skrifstofu Samfylkingarinnar, m.a. til þess að vinna að því að styrkja innviði flokksins enn frekar.
Um síðustu helgi hélt Samfylkingin vel heppnað og fjölmennt prófkjör í Kópavogi þar sem nýr oddviti var m.a. valinn. Aðra helgi mun Samfylkingin eiga aðild að prófkjöri í Garðabæ. Ekki alls fyrir löngu hélt Samfylkingin glæsileg prófkjör í Hafnarfirði sem og á Akureyri. Þar valdist bæði reynt og nýtt fólk í forystuhlutverk. Í upphafi þessarar viku var glæsilegur framboðslisti ákveðinn í Árborg, en þar fékk Samfylkingin um 42% atkvæða í síðustu sveitastjórnarkosningum. Framboðslistar Samfylkingarinnar eru að verða til og flokkurinn undirbýr sig fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík
Í næstu sveitastjórnarkosningum mun Samfylkingin bjóða fram á nokkrum stöðum á landinu, þar á meðal í Reykjavík, í fyrsta skipti í eigin nafni. Í Reykjavík bjóða sig fram 16 mjög hæfir og frambærilegur einstaklingar á lista Samfylkingarinnar.
Núna á laugardag og sunnudag munu borgarbúar því geta valið sér fulltrúa á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Kosið verður á skrifstofu Samfylkingarinnar að Hallveigarstíg, í félagsheimili Þróttar í Laugardal, í félagsheimili Fylkis við Árbæjarlaugina, í Álfabakka í Mjódd og á Gylfaflöt í Grafarvogi. Prófkjörið er opið öllum bogarbúum.
Samfylkingin leiðir nú þegar meirihlutasamsstarf í sveitastjórnum víða um land. Flokkurinn er reiðubúinn til þess að axla enn frekari ábyrgð í sveitarstjórnum landsins og ætlar sér að gera það.
Ég er sannfærður um að hugmyndir og áherslur Samfylkingarinnar eiga samleið með íslensku þjóðinni. Samfylkingin býður upp á frjálslyndan valkost þar sem einstaklingarnir og viðskiptalífið fá að njóta sín, samhliða því sem að öflugt velferðar- og menntakerfi blómstrar.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning