Kosningakaffi á laugardag

Nú er kosning í prófkjöri Samfylkingarinnar hafin. Það eru ýmsir kostir í boði fyrir þá sem hafa áhuga á taka þátt. Það er nýmæli að flokksmenn geta nú kosið í gegnum Netið og þeir fá senda sérstakt lykilorð í dag. Leiðbeiningar um þessa leið eru að finna á vefsíðu Samfylkingarinnar, www.samfylking.is. Einnig er hægt að greiða atkvæði á skrifstofu Samfylkingarinnar, Hallveigarstíg 1, til kl. 20 í dag. Sjálf kosningin fer svo fram á morgun í Þróttaraheimilinu frá kl.10-18.
Ég er þessa stundina í kosningamiðstöð okkar í Síðumúla 13. Þangað er allt stuðningsfólk hjartanlega velkomið. Á morgun verðum við svo hér allan daginn að hringja í flokksfélaga. Við verðum með súkkulaðikökur, annað bakkelsi og rjúkandi heitt kaffi. Lítiði endilega við í spjall og kaffi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband