24.11.2005 | 12:01
Endurgreiðir tæknifrjóvganir
Færsla glasafrjóvgunardeildar Landspítalans yfir í hinn sjálfstæða reksturs Art Medica hefur heppnast vel að mati flestra aðila og þar á meðal samtakanna gegn ófrjósemi sem heitir Tilvera. Aðstaðan og þjónustan hefur stórbatnað og biðlistar styst til muna.
Við þessa færslu á þjónustunni fyrir um 10 mánuðum var því lýst yfir að starfsemin yrði tryggð og að meðferðarkostnaður myndi ekki hækka.
Nokkur hundruð þúsund krónur
Frá því í ágústmánuði síðastliðnum hefur hins vegar skapast ósættanlega staða þar sem fjöldi umsamdra meðferða var náð í sumar og fólk lenti í því að greiða fyrir meðferð að fullu í rúma þrjá mánuði eða fresta meðferðinni um ókominn tíma. Um 60 pör lentu í því að borga fyrir meðferð sem áður var niðurgreidd fullt verð sem getur numið mjög háum upphæðum eða nokkur hundruðum þúsunda króna. Um 20 pör frestuðu meðferð vegna þessa.
Það er því ljóst að þörfin eftir slíkum meðferðum hefur verið vanmetin í samningi milli Landspítlans og Art Medica. Þrátt fyrir að fjöldi niðurgreiddra meðferða hafi farið upp í 330 meðferðir á árinu 1999 var einungis samið um 250 niðurgreiddar meðferðir í samningi milli Landspítalans og Art Medica sem gilti á þessu ári. Samtökin Tilvera meta að það þurfi að veita viðbótarfjármagn sem nemur um 105 meðferðum og miða síðan við um það bil 330 meðferðir á ári til að mæta þessari þörf.
Sé það ekki gert myndast einfaldlega enn lengri biðlistar. Í vikunni var síðan kynnt afar ánægjulegt frumvarp sem heimilar m.a. tæknifrjóvganir samkynhneigðra og því má ætla að eftirspurnin eftir slíkum meðferðum muni aukast enn frekar á næstu árum. Það er því ljóst að það þarf að gera ráð fyrir enn auknu fjármagni vegna þessa.
Tók þetta upp á Alþingi
Samningurinn við Art Medica rann út 12. nóvember síðastliðinn. Hins vegar hefur nú verið gerður bráðabirgðasamningur til skamms tíma og það vantaði því langtímalausn. Vegna þessarar stöðu tók ég í gær upp á Alþingi þetta málefni og leitaði eftir svörum frá heilbrigðisráðherra. Ég bendi á að það þyrfti að fjölga niðurgreiddum meðferðum í næsta samningi ásamt því að koma til móts við þá sem gátu ekki notið niðurgreiðslu þjónustunnar á samningstímanum og greiddu fyrir meðferðina fullt verð eða frestuðu meðferðinni.
Það var ánægjulegt að heyra að ráðherrann ætlar að endurgreiða þeim pörum sem lentu í því að greiða fyrir meðferðina fullu verði og taka tillit til þeirra stöðu sem myndaðist í sumar. Í svörum ráðherra kom einnig í ljós að um 100 pör eru á biðlista eftir meðferð og nær biðtíminn til næsta marsmánuðar.
Óvissan er vond fyrir alla aðila
Á hverju ári fæðast um 150-170 börn eftir tæknifrjóvgunarmeðferðum. Þetta úrræði skiptir miklu máli bæði fyrir þau pör sem þurfa slíkar meðferðir og fyrir þjóðarbúið í heild sinni. Við eigum því að taka þátt í niðurgreiðslu þessara meðferða og við eigum ekki að þurfa að sjá aftur svona stöðu eins og kom upp í sumar. Við þurfum að semja í samræmi við þörfina. Við þurfum einnig að huga að eftirliti með þessari þjónustu. Það þarf m.a. einnig að gæta að ekki leggist á viðkomandi pör alls konar viðbótarkostnaður.
Í umræðunni á þingi minntist ég einnig á lyfjamálin hjá þessum hópi. Sem dæmi má nefna að greiðsluþátttaka Tryggingarstofnun ríkisins á tilteknu lyfi miðast við það sem krabbameinslyf en ekki sem frjósemislyf. Þetta hefur áhrif á að hver skammtur af lyfinu fyrir par í tæknifrjóvgun verður margfalt dýrari en ella. Ég hvatti heilbrigðisráðherrann til að huga að skráningu þessara lyfja sem hann sagðist ætla að gera. Aðspurður sagðist ráðherrann einnig ætla að skoða þann möguleika að kostnaður við tæknisæðingar verði tekinn með í afsláttarkorti Tryggingarstofnunar ríkisins en það hefur ekki verið hægt hingað til og rétt er að hafa í huga að tæknisæðingar eru ekki verið niðurgreiddar af hálfu ríkisins.
Við þessa færslu á þjónustunni fyrir um 10 mánuðum var því lýst yfir að starfsemin yrði tryggð og að meðferðarkostnaður myndi ekki hækka.
Nokkur hundruð þúsund krónur
Frá því í ágústmánuði síðastliðnum hefur hins vegar skapast ósættanlega staða þar sem fjöldi umsamdra meðferða var náð í sumar og fólk lenti í því að greiða fyrir meðferð að fullu í rúma þrjá mánuði eða fresta meðferðinni um ókominn tíma. Um 60 pör lentu í því að borga fyrir meðferð sem áður var niðurgreidd fullt verð sem getur numið mjög háum upphæðum eða nokkur hundruðum þúsunda króna. Um 20 pör frestuðu meðferð vegna þessa.
Það er því ljóst að þörfin eftir slíkum meðferðum hefur verið vanmetin í samningi milli Landspítlans og Art Medica. Þrátt fyrir að fjöldi niðurgreiddra meðferða hafi farið upp í 330 meðferðir á árinu 1999 var einungis samið um 250 niðurgreiddar meðferðir í samningi milli Landspítalans og Art Medica sem gilti á þessu ári. Samtökin Tilvera meta að það þurfi að veita viðbótarfjármagn sem nemur um 105 meðferðum og miða síðan við um það bil 330 meðferðir á ári til að mæta þessari þörf.
Sé það ekki gert myndast einfaldlega enn lengri biðlistar. Í vikunni var síðan kynnt afar ánægjulegt frumvarp sem heimilar m.a. tæknifrjóvganir samkynhneigðra og því má ætla að eftirspurnin eftir slíkum meðferðum muni aukast enn frekar á næstu árum. Það er því ljóst að það þarf að gera ráð fyrir enn auknu fjármagni vegna þessa.
Tók þetta upp á Alþingi
Samningurinn við Art Medica rann út 12. nóvember síðastliðinn. Hins vegar hefur nú verið gerður bráðabirgðasamningur til skamms tíma og það vantaði því langtímalausn. Vegna þessarar stöðu tók ég í gær upp á Alþingi þetta málefni og leitaði eftir svörum frá heilbrigðisráðherra. Ég bendi á að það þyrfti að fjölga niðurgreiddum meðferðum í næsta samningi ásamt því að koma til móts við þá sem gátu ekki notið niðurgreiðslu þjónustunnar á samningstímanum og greiddu fyrir meðferðina fullt verð eða frestuðu meðferðinni.
Það var ánægjulegt að heyra að ráðherrann ætlar að endurgreiða þeim pörum sem lentu í því að greiða fyrir meðferðina fullu verði og taka tillit til þeirra stöðu sem myndaðist í sumar. Í svörum ráðherra kom einnig í ljós að um 100 pör eru á biðlista eftir meðferð og nær biðtíminn til næsta marsmánuðar.
Óvissan er vond fyrir alla aðila
Á hverju ári fæðast um 150-170 börn eftir tæknifrjóvgunarmeðferðum. Þetta úrræði skiptir miklu máli bæði fyrir þau pör sem þurfa slíkar meðferðir og fyrir þjóðarbúið í heild sinni. Við eigum því að taka þátt í niðurgreiðslu þessara meðferða og við eigum ekki að þurfa að sjá aftur svona stöðu eins og kom upp í sumar. Við þurfum að semja í samræmi við þörfina. Við þurfum einnig að huga að eftirliti með þessari þjónustu. Það þarf m.a. einnig að gæta að ekki leggist á viðkomandi pör alls konar viðbótarkostnaður.
Í umræðunni á þingi minntist ég einnig á lyfjamálin hjá þessum hópi. Sem dæmi má nefna að greiðsluþátttaka Tryggingarstofnun ríkisins á tilteknu lyfi miðast við það sem krabbameinslyf en ekki sem frjósemislyf. Þetta hefur áhrif á að hver skammtur af lyfinu fyrir par í tæknifrjóvgun verður margfalt dýrari en ella. Ég hvatti heilbrigðisráðherrann til að huga að skráningu þessara lyfja sem hann sagðist ætla að gera. Aðspurður sagðist ráðherrann einnig ætla að skoða þann möguleika að kostnaður við tæknisæðingar verði tekinn með í afsláttarkorti Tryggingarstofnunar ríkisins en það hefur ekki verið hægt hingað til og rétt er að hafa í huga að tæknisæðingar eru ekki verið niðurgreiddar af hálfu ríkisins.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning