3.10.2006 | 14:34
Viðskiptalífið að vakna
Í dag fór ég morgunverðarfund hjá Viðskiptaráði Íslands sem var með fund um hvort krónan væri á útleið. Sitt sýndist hverjum en þó vakti það eftirtekt mína að í ræðu Árna Odds Þórðarsonar, stjórnarformanns Marels, kom skýrt fram að hann vildi taka upp evru. Talaði hann að íslenskan krónan væri viðskiptahindrun. Ég get vel tekið undir þessi orð. Mér sýnist atvinnulífið vera aldeilis að taka við sér í þessari umræðu og ekki er langt síðan mjög gagnmerk skýrsla um stöðu gjaldmiðilsins kom út á vegum Viðskiptaráðs Íslands.
Fyrir tæpu ári síðan ég skrifaði grein þar sem ég hvatti viðskiptalífið til að taka meiri þátt í þessari umræðu um evruna og hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu (greinina má sjá hér: /default.asp?news_id=6387). Ég hef lengi verið sannfærður um að það verður viðskiptalífið sem mun koma okkur í Evrópusambandið en ekki stjórnamálaflokkarnir. Reynslan sýnir að viðskiptalífið hefur ekki tíma til að bíða eftir að sumir stjórnmálaflokkar vakni af værum blundi íhaldsemi og þjóðrembu.
Alþingi sett
En viðskiptalífið er ekki bara vaknað heldur einnig Alþingi sem var sett í gær. Jafnvel þó að formleg þingsetning sé fyrst nú eru sennilega flestir þingmenn löngu farnir af stað, enda margir á leið í prófkjör. Að vísu eru þeir þó nokkrir úr hópi hinna reynslumestu sem hafa gefið út yfirlýsingar um að þeir sækist ekki eftir endurkjöri. Úr okkar hópi eru það þau Margrét Frímannsdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir og Jóhann Ársælsson. Þeirra verður sárt saknað, enda mjög sterkir þingmenn með breiða og ólíka reynslu að baki.
Ég er þess fullviss að þessi vetur á eftir að verða konfekt fyrir áhugamenn um stjórnmál. Framundan eru prófkjör innan flokkanna og svo eru menn auðvitað komnir í stellingar fyrir æsispennandi kosningar í maí. Óneitanlega mun andrúmsloft og stemmingin á þinginu taka mið af þessu.
Fyrir tæpu ári síðan ég skrifaði grein þar sem ég hvatti viðskiptalífið til að taka meiri þátt í þessari umræðu um evruna og hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu (greinina má sjá hér: /default.asp?news_id=6387). Ég hef lengi verið sannfærður um að það verður viðskiptalífið sem mun koma okkur í Evrópusambandið en ekki stjórnamálaflokkarnir. Reynslan sýnir að viðskiptalífið hefur ekki tíma til að bíða eftir að sumir stjórnmálaflokkar vakni af værum blundi íhaldsemi og þjóðrembu.
Alþingi sett
En viðskiptalífið er ekki bara vaknað heldur einnig Alþingi sem var sett í gær. Jafnvel þó að formleg þingsetning sé fyrst nú eru sennilega flestir þingmenn löngu farnir af stað, enda margir á leið í prófkjör. Að vísu eru þeir þó nokkrir úr hópi hinna reynslumestu sem hafa gefið út yfirlýsingar um að þeir sækist ekki eftir endurkjöri. Úr okkar hópi eru það þau Margrét Frímannsdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir og Jóhann Ársælsson. Þeirra verður sárt saknað, enda mjög sterkir þingmenn með breiða og ólíka reynslu að baki.
Ég er þess fullviss að þessi vetur á eftir að verða konfekt fyrir áhugamenn um stjórnmál. Framundan eru prófkjör innan flokkanna og svo eru menn auðvitað komnir í stellingar fyrir æsispennandi kosningar í maí. Óneitanlega mun andrúmsloft og stemmingin á þinginu taka mið af þessu.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning