29.8.2006 | 19:42
Almenningur geldur fyrir efnahagsmistök ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin hefur gert mörg viđurkennd efnahagsmistök á undanförnum misserum og ţví miđur virđist sem ríkisstjórnin lćri ekki af mistökum sínum. Fyrstu mistökin voru tímasetning breytinganna á húsnćđislánamarkađinum og sú stađreynd ađ ţćr voru gerđar í einu skrefi. Ţessi ákvörđun jók ţenslu og verđbólgu til muna. Húsnćđisverđ snarhćkkađi í kjölfariđ og hefur aldrei veriđ eins dýrt ađ eignast fyrstu íbúđ. Núverandi ástand getur leitt til fasteignakreppu sem hefur í för međ sér ađ fólk mun skulda meira í fasteignum sínum en sem nemur virđi ţeirra.
Óstjórn og ađhaldsleysi í ríkisfjármálum
Önnur mistök ríkisstjórnarinnar eru ríkisfjármálin. Ţar hefur ríkt stjórnleysi og ađhaldsleysi, sérstaklega í fjármálaráđherratíđ Geirs H. Haarde.
Hiđ opinbera hefur tvenns konar úrrćđi í efnahagsstjórnun. Annars vegar peningamálastefnan sem er á könnu Seđlabankans og hins vegar ríkisfjármálin sem eru verkefni ríkisstjórnar. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafa sagst vantrúuđ á beitingu ríkisfjármála sem hluta af efnahagsstjórnun. Slík ummćli bera vott um fullkomna vanţekkingu á hagkerfinu. Mat ríkisstjórnarinnar og mat Seđlabankans á efnahagsástandinu er gjörólíkt og ţessir ađilar vinna í sitt hvora áttina.
Ríkisstjórnin setur árlega marklaus fjárlög en fjárlögin 2000-2004 gerđu ráđ fyrir 82 milljarđa króna afgangi af ríkissjóđi en ţegar reikningurinn var gerđur upp kom í ljós 8 milljarđa króna halli. Skekkjan ţessi ár var ţví upp á 90 milljarđa króna. Á ţetta hefur Ríkisendurskođun bent á og gagnrýnt harđlega.
Ríkissjóđur 41% dýrari en 1998
Ríkisútgjöldin hafa aukist um tćpa 100 milljarđa króna frá árinu 1998. Ríkisútgjöldin fóru úr 230 milljörđum 1998 í 324 milljarđa í fyrra, báđar tölur á verđlagi ársins 2005. Ríkiđ er ţví 41% dýrari í rekstri nú en áriđ 1998. Ekki hefur ţjónusta ríkisvaldsins batnađ um 41% á sama tíma.
Seđlabankinn er ţví miđur einn í baráttunni gegn verđbólgunni, enda neitar ríkisstjórnin ađ horfast í augun viđ raunveruleikann. Einu mótvćgisađgerđir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum eru árásir á vegaumbćtur á landsbyggđinni.
Vaxtahćkkanir Seđlabankans eru hins vegar mjög kostnađarsöm leiđ til ađ ná tökum á verđbólgunni en hins vegar eru ţćr rétt leiđ til ađ ná niđur verđbólgunni. Hin löngu verđtryggđu lán draga ţó úr mćtti vaxtahćkkana Seđlabankans og gera hćkkanir Seđlabankans á vöxtum bitlausari en ella.
Skattalćkkanir fyrir ţá ríkustu
Ţriđju mistökin voru skattalćkkanir ríkisstjórnarinnar á kolröngum tíma, en ţćr renna fyrst og fremst renna til hinna ríku en ekki til venjulegs fólks í landinu. Öll hagfrćđi segir okkur ađ ţensla eykst međ skattalćkkunum.
Ríkisstjórnin hefur heldur ekki greint frá ţví hvernig hún muni borga fyrir skattalćkkanir fyrir hina ofurríku.
Helmingi meiri stóriđja framundan
Í fjórđa lagi er ţađ stóriđjustefna ríkisstjórnarinnar sem hefur orđiđ ađ efnahags- og umhverfisvanda. Stóriđjuframkvćmdirnar höfđu ţó talvert minni bein áhrif á hagkerfiđ en búist var viđ en ţćr höfđu áhrif og ţá ekki hvađ síst á vćntingarnar sem skipta miklu máli í efnahagskerfinu. Fyrirhugađar mótvćgisađgerđir ríkisstjórnarinnar vegna Kárahnjúka urđu aldrei ađ veruleika. Nú hvetur ríkisstjórnin hins vegar til frekari stóriđjuframkvćmda.
Áćtlađar framkvćmdir eru helmingi meiri ađ umfangi en ţćr sem nú eru í gangi, en ţćr eru aftur miklu stćrri en framkvćmdir síđasta áratugar. Tímasetning slíkra framkvćmda hefur afgerandi ţýđingu varđandi stöđugleikann.
Mistök ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum er ţví ástćđan fyrir hinum nýja verđbólguskatti ríkisstjórnarinnar sem er ein mesta skerđing á kjörum almennings í langan tíma. Reynslan sýnir ađ ţađ er ekki hćgt ađ treysta Sjálfstćđisflokknum fyrir hagstjórninni og ţađ er kominn tími á nýja forystu í íslenskum stjórnmálum.
Óstjórn og ađhaldsleysi í ríkisfjármálum
Önnur mistök ríkisstjórnarinnar eru ríkisfjármálin. Ţar hefur ríkt stjórnleysi og ađhaldsleysi, sérstaklega í fjármálaráđherratíđ Geirs H. Haarde.
Hiđ opinbera hefur tvenns konar úrrćđi í efnahagsstjórnun. Annars vegar peningamálastefnan sem er á könnu Seđlabankans og hins vegar ríkisfjármálin sem eru verkefni ríkisstjórnar. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafa sagst vantrúuđ á beitingu ríkisfjármála sem hluta af efnahagsstjórnun. Slík ummćli bera vott um fullkomna vanţekkingu á hagkerfinu. Mat ríkisstjórnarinnar og mat Seđlabankans á efnahagsástandinu er gjörólíkt og ţessir ađilar vinna í sitt hvora áttina.
Ríkisstjórnin setur árlega marklaus fjárlög en fjárlögin 2000-2004 gerđu ráđ fyrir 82 milljarđa króna afgangi af ríkissjóđi en ţegar reikningurinn var gerđur upp kom í ljós 8 milljarđa króna halli. Skekkjan ţessi ár var ţví upp á 90 milljarđa króna. Á ţetta hefur Ríkisendurskođun bent á og gagnrýnt harđlega.
Ríkissjóđur 41% dýrari en 1998
Ríkisútgjöldin hafa aukist um tćpa 100 milljarđa króna frá árinu 1998. Ríkisútgjöldin fóru úr 230 milljörđum 1998 í 324 milljarđa í fyrra, báđar tölur á verđlagi ársins 2005. Ríkiđ er ţví 41% dýrari í rekstri nú en áriđ 1998. Ekki hefur ţjónusta ríkisvaldsins batnađ um 41% á sama tíma.
Seđlabankinn er ţví miđur einn í baráttunni gegn verđbólgunni, enda neitar ríkisstjórnin ađ horfast í augun viđ raunveruleikann. Einu mótvćgisađgerđir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum eru árásir á vegaumbćtur á landsbyggđinni.
Vaxtahćkkanir Seđlabankans eru hins vegar mjög kostnađarsöm leiđ til ađ ná tökum á verđbólgunni en hins vegar eru ţćr rétt leiđ til ađ ná niđur verđbólgunni. Hin löngu verđtryggđu lán draga ţó úr mćtti vaxtahćkkana Seđlabankans og gera hćkkanir Seđlabankans á vöxtum bitlausari en ella.
Skattalćkkanir fyrir ţá ríkustu
Ţriđju mistökin voru skattalćkkanir ríkisstjórnarinnar á kolröngum tíma, en ţćr renna fyrst og fremst renna til hinna ríku en ekki til venjulegs fólks í landinu. Öll hagfrćđi segir okkur ađ ţensla eykst međ skattalćkkunum.
Ríkisstjórnin hefur heldur ekki greint frá ţví hvernig hún muni borga fyrir skattalćkkanir fyrir hina ofurríku.
Helmingi meiri stóriđja framundan
Í fjórđa lagi er ţađ stóriđjustefna ríkisstjórnarinnar sem hefur orđiđ ađ efnahags- og umhverfisvanda. Stóriđjuframkvćmdirnar höfđu ţó talvert minni bein áhrif á hagkerfiđ en búist var viđ en ţćr höfđu áhrif og ţá ekki hvađ síst á vćntingarnar sem skipta miklu máli í efnahagskerfinu. Fyrirhugađar mótvćgisađgerđir ríkisstjórnarinnar vegna Kárahnjúka urđu aldrei ađ veruleika. Nú hvetur ríkisstjórnin hins vegar til frekari stóriđjuframkvćmda.
Áćtlađar framkvćmdir eru helmingi meiri ađ umfangi en ţćr sem nú eru í gangi, en ţćr eru aftur miklu stćrri en framkvćmdir síđasta áratugar. Tímasetning slíkra framkvćmda hefur afgerandi ţýđingu varđandi stöđugleikann.
Mistök ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum er ţví ástćđan fyrir hinum nýja verđbólguskatti ríkisstjórnarinnar sem er ein mesta skerđing á kjörum almennings í langan tíma. Reynslan sýnir ađ ţađ er ekki hćgt ađ treysta Sjálfstćđisflokknum fyrir hagstjórninni og ţađ er kominn tími á nýja forystu í íslenskum stjórnmálum.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Innlent
- Hjálpuđu hjólreiđamanni niđur af heiđinni
- Nćrri 26 gráđa hiti í kvöld
- Myndskeiđ: Allt í steik á Holtavörđuheiđi
- Listaverkin virđast hafa sloppiđ ótrúlega vel
- Hjólhýsiđ orđiđ ađ frumeindum
- Átján útköll: Vatnstjón á Kjarvalsstöđum og víđar
- Vinnuslys í Kópavogi: Einn fluttur á slysadeild
- Starfsmannaferđ varđ ađ björgunarađgerđum
Erlent
- Beint: Blađamannafundur Trumps og Pútíns
- Lavrov verđur Pútín innan handar
- Sögulegt handaband leiđtoganna
- Einn látinn í Danmörku: Skólabörn um borđ
- Pútín drepur um leiđ og hann fundar
- Einn látinn og nokkrir slasađir eftir lestarslys í Danmörku
- Hyggst freista Pútíns međ gróđavonum
- Einn látinn eftir skotárás
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning