3.4.2006 | 20:44
Aukin vernd heimildarmanna fjölmiðla
Ég hef nú lagt fram tvö lagafrumvörp á Alþingi sem auka vernd heimildarmanna fjölmiðla og heimila opinberum tarfsmönnum að víkja frá þagnarskyldu vegna upplýsingagjafar í þágu almannaheilla. Sömuleiðis er tryggður bótaréttur heimildarmanna verði þeir fyrir tjóni vegna uppsagnar eða annarra aðgerða af hálfu vinnuveitanda af því að hafa látið fjölmiðla í té upplýsingar sem varðar ríka almannahagsmuni.
Vernd heimildarmanna tryggir fjölmiðlum eðlilegan möguleika til upplýsingaöflunar um almannahagsmuni án ótta við að þurfa að láta í té upplýsingar um heimildarmenn sína. Reglur um heimildavernd eru eitt veigamesta skilyrðið fyrir starfsemi frjálsra og óháðra fjölmiðla.
Heimildarvernd tryggð í fleiri tilvikum en áður
Með frumvarpinu verður heimildarverndin hins vegar tryggð í mun fleiri tilvikum en áður. Í fyrsta lagi mun heimildarverndin ná til allra starfsmanna fjölmiðla en ekki einungis til ábyrgðarmanns efnisins eins og nú er. Í öðru lagi verður heimildaverndin ekki lengur bundin við að viðkomandi upplýsingar hafi verið birtar.
Í þriðja lagi verður einungis heimilt að víkja frá heimildavernd í opinberum málum ef vitnisburðar er krafist vegna alvarlegs afbrots sem ætla má að muni varða þyngri refsingu en þriggja ára fangelsi, í stað eins árs fangelsis í núgildandi lögum. Sömuleiðis er lagt til það nýmæli að afbrotið þurfi að vera alvarlega eðlis og þannig koma einungis alvarlegustu afbrot til greina. Í fjórða lagi er lagt til að heimildaverndin verði látin ná til sönnunargagna sem aflað er með leit og haldlagningu og hafa að geyma upplýsingar um það hver er höfundur efnis eða heimildarmaður.
Breyting á þagnarskyldu
Í frumvarpinu eru einnig lagðar til breytingar á þagnarskyldu opinberra starfsmanna. Opinberir starfsmenn geta búið yfir margvíslegum upplýsingum um spillingu í stjórnkerfinu og því þarf gera þeim kleift að víkja frá hinni lögbundnu þagnarskyldu ef málefni varða mikilsverða hagsmuni sem telja verður að eigi brýnt erindi til almennings.
Sjá má frumvörpin í heild sinni á http://www.althingi.is/altext/132/s/0994.html og http://www.althingi.is/altext/132/s/0993.html
Vernd heimildarmanna tryggir fjölmiðlum eðlilegan möguleika til upplýsingaöflunar um almannahagsmuni án ótta við að þurfa að láta í té upplýsingar um heimildarmenn sína. Reglur um heimildavernd eru eitt veigamesta skilyrðið fyrir starfsemi frjálsra og óháðra fjölmiðla.
Heimildarvernd tryggð í fleiri tilvikum en áður
Með frumvarpinu verður heimildarverndin hins vegar tryggð í mun fleiri tilvikum en áður. Í fyrsta lagi mun heimildarverndin ná til allra starfsmanna fjölmiðla en ekki einungis til ábyrgðarmanns efnisins eins og nú er. Í öðru lagi verður heimildaverndin ekki lengur bundin við að viðkomandi upplýsingar hafi verið birtar.
Í þriðja lagi verður einungis heimilt að víkja frá heimildavernd í opinberum málum ef vitnisburðar er krafist vegna alvarlegs afbrots sem ætla má að muni varða þyngri refsingu en þriggja ára fangelsi, í stað eins árs fangelsis í núgildandi lögum. Sömuleiðis er lagt til það nýmæli að afbrotið þurfi að vera alvarlega eðlis og þannig koma einungis alvarlegustu afbrot til greina. Í fjórða lagi er lagt til að heimildaverndin verði látin ná til sönnunargagna sem aflað er með leit og haldlagningu og hafa að geyma upplýsingar um það hver er höfundur efnis eða heimildarmaður.
Breyting á þagnarskyldu
Í frumvarpinu eru einnig lagðar til breytingar á þagnarskyldu opinberra starfsmanna. Opinberir starfsmenn geta búið yfir margvíslegum upplýsingum um spillingu í stjórnkerfinu og því þarf gera þeim kleift að víkja frá hinni lögbundnu þagnarskyldu ef málefni varða mikilsverða hagsmuni sem telja verður að eigi brýnt erindi til almennings.
Sjá má frumvörpin í heild sinni á http://www.althingi.is/altext/132/s/0994.html og http://www.althingi.is/altext/132/s/0993.html
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning