Góð stemmning á kosningaskrifstofunni

Það gefur manni óneitanlega aukinn kraft í baráttunni þessa síðustu daga að hafa gott fólk í kringum sig sem leggur á sig mikla og óeigingjarna vinnu. Undanfarna daga hefur verið í nógu að snúast hér í Síðumúlanum við að hringja í flokksfélaga en einnig við ýmis önnur tilfallandi verkefni. Þá er gott að eiga góða að og það hefur verið virkilega gaman að koma hingað á kvöldin og hitta þá fyrir fólk sem er allt að vinna að sameiginlegu markmiði. Hér ríkir mikill baráttuhugur. Fyrir áhugasama er hægt að geta þess að við erum í kosningamiðstöðinni öll kvöld núna. Stemmningin er fín og alltaf heitt á könnunni. Við erum í Síðumúla 13.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband