19.10.2005 | 22:18
Baráttan heldur áfram
Ég hef nú lagt fram að nýju frumvarp um að afnema fyrningarfresti í kynferðisafbrotum gegn börnum. Þetta er í þriðja sinn sem ég legg þetta frumvarp fram og satt best að segja finnst mér með ólíkindum að það þurfi að berjast af alefli fyrir því að fá þetta mál rætt í þingsal.
Fyrst var málið látið sofna í nefnd. Í fyrra tókst svo að koma málinu út úr allsherjarnefndinni eftir mikla baráttu og gríðarlegan þrýsting í samfélaginu. En allt kom fyrir ekki þar sem meirihluti þingsins með Halldór Blöndal, þáverandi forseta Alþingis, í fararbroddi beitti þeim bolabrögðum að setja málið einfaldlega ekki á dagskrá þingsins. Þingheimur hefur því ekki enn fengið tækifæri að ræða þetta mál í þingsal, eða kjósa um það.
16. 000 undirskriftir
Nú hefur um 16.000 undirskriftum verið safnað til stuðnings frumvarpinu á www.blattafram.is. Í gær söfnuðust tæplega 1.000 undirskriftir þannig að málið brennur á mörgum í þessu samfélagi. Langflestir fagaðilar eru sömuleiðis sammála um að samþykkja beri þetta frumvarp. Umræðan undanfarna daga hefur svo kristallað þann vanda sem þolendur kynferðisbrota standa oft frammi fyrir. Þetta á auðvitað sérstaklega við þegar brotið er gegn börnum sem hafa ekki raunverulega þann kost að kæra gerendur fyrr en að löngum tíma liðnum.
Málið er því núna á byrjunarreit í þinginu. Nú líður án efa talsverður tími þar til ég get mælt fyrir málinu þar sem meirihlutinn á þinginu lætur stjórnarfrumvörpin ganga fyrir. Síðan þarf að berjast fyrir því að koma málinu úr allsherjarnefndinni á ný og loks þarf að tryggja það að málið verði sett á dagskrá þingsins.
Þá loksins getur þingheimur rætt þetta mál og vonandi samþykkt það.
Fyrst var málið látið sofna í nefnd. Í fyrra tókst svo að koma málinu út úr allsherjarnefndinni eftir mikla baráttu og gríðarlegan þrýsting í samfélaginu. En allt kom fyrir ekki þar sem meirihluti þingsins með Halldór Blöndal, þáverandi forseta Alþingis, í fararbroddi beitti þeim bolabrögðum að setja málið einfaldlega ekki á dagskrá þingsins. Þingheimur hefur því ekki enn fengið tækifæri að ræða þetta mál í þingsal, eða kjósa um það.
16. 000 undirskriftir
Nú hefur um 16.000 undirskriftum verið safnað til stuðnings frumvarpinu á www.blattafram.is. Í gær söfnuðust tæplega 1.000 undirskriftir þannig að málið brennur á mörgum í þessu samfélagi. Langflestir fagaðilar eru sömuleiðis sammála um að samþykkja beri þetta frumvarp. Umræðan undanfarna daga hefur svo kristallað þann vanda sem þolendur kynferðisbrota standa oft frammi fyrir. Þetta á auðvitað sérstaklega við þegar brotið er gegn börnum sem hafa ekki raunverulega þann kost að kæra gerendur fyrr en að löngum tíma liðnum.
Málið er því núna á byrjunarreit í þinginu. Nú líður án efa talsverður tími þar til ég get mælt fyrir málinu þar sem meirihlutinn á þinginu lætur stjórnarfrumvörpin ganga fyrir. Síðan þarf að berjast fyrir því að koma málinu úr allsherjarnefndinni á ný og loks þarf að tryggja það að málið verði sett á dagskrá þingsins.
Þá loksins getur þingheimur rætt þetta mál og vonandi samþykkt það.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Innlent
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Fólk
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning