27.11.2006 | 10:00
Er menntamálaráðherra búinn að skipta um skoðun?
Samkvæmt fréttum er menntamálanefnd Alþingis að huga að breytingum á frumvarpinu um Ríkisútvarpið hvað varðar tilvist þess á auglýsingamarkaðinum. Formaður menntamálanefndar segir jafnvel í Morgunblaðinu í dag að menntamálaráðherra hafi aldrei tekið fyrir takmarkanir á tilvist ríkisfjölmiðilsins á auglýsingamarkaði. Í ljósi þessara ummæla og þá umræðu sem nú er í gangi er vert að rifja upp fyrirspurn mína um þetta álitamál sem ég beindi til menntamálaráðherra fyrir rúmum tveimur árum. Í stuttu máli þá hafnaði Þorgerður Katrín í þeirri umræðu að taka RÚV af auglýsingamarkaði og sagði hún m.a. "Ég hef engin áform uppi um eins og sakir standa að breyta þessu fyrirkomulagi og láta Ríkisútvarpið hverfa af auglýsingamarkaði."
Og áfram sagði hún :"Samkvæmt Samtökum auglýsenda yrði brottför RÚV af auglýsingamarkaði hvorki í þágu auglýsenda sjálfra né neytenda sem að mínu mati skiptir þó enn meira máli." Og einnig sagði Þorgerður að: "Stjórn Samtaka auglýsenda hefur einnig ályktað, í september 2001, um að RÚV eigi ekki að hverfa af auglýsingamarkaði, annars vegar vegna þess að erfiðara yrði fyrir auglýsendur að nálgast markhópa sína ef RÚV nyti ekki við á auglýsingamarkaði og hins vegar vegna þess að dýrara yrði fyrir auglýsendur að ná til markhópa sinna. Við vitum auðvitað öll hvar sá kostnaður mundi lenda."
Og loks sagði menntamálaráðherrann fyrir rúmum 2 árum: "Síðan vil ég velta upp spurningunni: Ef við kippum Ríkisútvarpinu út af auglýsingamarkaði í dag, yrði þá raunveruleg samkeppni á auglýsingamarkaði í þágu neytenda?"
Önnur afstaða ráðherrans í dag?
Í þessum orðum ráðherrans kemur skýrt í ljós hennar vilji, allavega eins og hann var fyrir um tveimur árum. Í mínum huga er þetta hins vegar alveg skýrt. Ríkisfjölmiðill á ekki að vera á auglýsingamarkaði.
Hinn íslenski fjölmiðlamarkaður mótast mikið af tilvist Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði. Og tilvist svo öflugs ríkisfjölmiðils á auglýsingamarkaði birtist m.a. í rekstrarerfiðleikum annarra fjölmiðla og dregur mátt úr metnaðarfullri dagskrárgerð. En hin öfluga staða RÚV á auglýsingamarkaðnum kemur jafnframt í veg fyrir að nýir aðilar komist inn á hann. Hér er ekki verið að tala fyrir því að ríkisfjölmiðill eigi ekki rétt á sér, nema síður sé. Sérstök rök eru fyrir tilvist ríkisfjölmiðils á fjölmiðlamarkaðnum eins og öryggis- og fræðsluhlutverk stofnunarinnar ber með sér. Þessi rök eiga hins vegar ekki við um starfsemi ríkisfjölmiðils á auglýsingamarkaðnum.
Rúv af auglýsingamarkaðinum
Ríkisútvarpið er stöðugt að færa út kvíarnar á auglýsingamarkaðnum og nú síðast hefur það byrjað að starfrækja sérstaka vefverslun. Það eru engin öryggis- og menningarleg rök fyrir því að RÚV sé ráðandi aðili á auglýsingamarkaði. Í ljósi réttlætingarinnar um tilvist RÚV er heldur ekki heppilegt að gera dagskrárgerð RÚV einum of háða mögulegri auglýsingasölu. Við megum ekki gera einkaframtaki í fjölmiðlaheiminum svo erfitt fyrir að nánast útilokað sé að reka slík fyrirtæki til lengri tíma á Íslandi. Ég tel því nauðsynlegt að takmarka umsvif Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaðnum verulega. En vel er hægt að hugsa sér að kostun þátta, tilkynningar í útvarpi og jafnvel skjáauglýsingar verði áfram eða jafnvel takmarka auglýsingar við ákveðinn tíma.
Auglýsingatekjur eru um 30% af heildartekjum RÚV. Að sjálfsögðu þyrfti að bregðast við þessu tekjutapi, t.d. með því að auka greiðslur úr ríkissjóði eða hagræða starfseminni. Það væri einfaldlega fórnarkostnaður af því grundvallaratriði að niðurgreiddur ríkisfjölmiðill eigi ekki að taka virkan þátt á samkeppnismarkaði.
Sem fyrr þrengja Sjálfstæðismenn að einkaframtakinu
Það er hagur okkar allra að hafa fjölbreytilega flóru fjölmiðla og því fjölbreyttari sem flóran er því betur eru hagsmunir auglýsenda tryggðir til lengri tíma. Auglýsingamarkaðurinn er samkeppnismarkaður. Það á ekki að vera hlutverk ríkisfjölmiðils að hafa ráðandi stöðu á samkeppnismarkaði. Það er grundvallaratriði. Stjórnmálamenn verða að gera upp við sig hvaða afstöðu þeir hafa til slíkra grundvallaratriða. Þar eru jafnaðarmaðurinn í stjórnarandstöðunni og hægri konan í sæti ráðherrans einfaldlega ósammála. Fyrir mitt leyti er það einfaldlega meira virði að ríkisfjölmiðill þrengi ekki svo að einkareknum fjölmiðlum að þeir verði í stöðugum rekstrarerfiðleikum en sem nemur þeim kostnaðarauka sem verður hugsanlega á ríkissjóði við slíka breytingu.
Ég vil að Ríkisútvarpið fái að njóta sín. Það hefur ákveðna sérstöðu. En það má hins vegar ekki misnota þessa sérstöðu til að koma öðrum fjölmiðlum á kné og skekkja þar með samkeppnismarkaðinn.
Ríkisvaldið hefur verið að fara út af samkeppnismarkaði í mörgum atvinnugreinum og það er vel. Það er því tímaskekkja og beinlínis hættulegt fjölbreyttri fjölmiðlaflóru að ríkið þrengi að frjálsum fjölmiðlum með þessum hætti.
Og áfram sagði hún :"Samkvæmt Samtökum auglýsenda yrði brottför RÚV af auglýsingamarkaði hvorki í þágu auglýsenda sjálfra né neytenda sem að mínu mati skiptir þó enn meira máli." Og einnig sagði Þorgerður að: "Stjórn Samtaka auglýsenda hefur einnig ályktað, í september 2001, um að RÚV eigi ekki að hverfa af auglýsingamarkaði, annars vegar vegna þess að erfiðara yrði fyrir auglýsendur að nálgast markhópa sína ef RÚV nyti ekki við á auglýsingamarkaði og hins vegar vegna þess að dýrara yrði fyrir auglýsendur að ná til markhópa sinna. Við vitum auðvitað öll hvar sá kostnaður mundi lenda."
Og loks sagði menntamálaráðherrann fyrir rúmum 2 árum: "Síðan vil ég velta upp spurningunni: Ef við kippum Ríkisútvarpinu út af auglýsingamarkaði í dag, yrði þá raunveruleg samkeppni á auglýsingamarkaði í þágu neytenda?"
Önnur afstaða ráðherrans í dag?
Í þessum orðum ráðherrans kemur skýrt í ljós hennar vilji, allavega eins og hann var fyrir um tveimur árum. Í mínum huga er þetta hins vegar alveg skýrt. Ríkisfjölmiðill á ekki að vera á auglýsingamarkaði.
Hinn íslenski fjölmiðlamarkaður mótast mikið af tilvist Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði. Og tilvist svo öflugs ríkisfjölmiðils á auglýsingamarkaði birtist m.a. í rekstrarerfiðleikum annarra fjölmiðla og dregur mátt úr metnaðarfullri dagskrárgerð. En hin öfluga staða RÚV á auglýsingamarkaðnum kemur jafnframt í veg fyrir að nýir aðilar komist inn á hann. Hér er ekki verið að tala fyrir því að ríkisfjölmiðill eigi ekki rétt á sér, nema síður sé. Sérstök rök eru fyrir tilvist ríkisfjölmiðils á fjölmiðlamarkaðnum eins og öryggis- og fræðsluhlutverk stofnunarinnar ber með sér. Þessi rök eiga hins vegar ekki við um starfsemi ríkisfjölmiðils á auglýsingamarkaðnum.
Rúv af auglýsingamarkaðinum
Ríkisútvarpið er stöðugt að færa út kvíarnar á auglýsingamarkaðnum og nú síðast hefur það byrjað að starfrækja sérstaka vefverslun. Það eru engin öryggis- og menningarleg rök fyrir því að RÚV sé ráðandi aðili á auglýsingamarkaði. Í ljósi réttlætingarinnar um tilvist RÚV er heldur ekki heppilegt að gera dagskrárgerð RÚV einum of háða mögulegri auglýsingasölu. Við megum ekki gera einkaframtaki í fjölmiðlaheiminum svo erfitt fyrir að nánast útilokað sé að reka slík fyrirtæki til lengri tíma á Íslandi. Ég tel því nauðsynlegt að takmarka umsvif Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaðnum verulega. En vel er hægt að hugsa sér að kostun þátta, tilkynningar í útvarpi og jafnvel skjáauglýsingar verði áfram eða jafnvel takmarka auglýsingar við ákveðinn tíma.
Auglýsingatekjur eru um 30% af heildartekjum RÚV. Að sjálfsögðu þyrfti að bregðast við þessu tekjutapi, t.d. með því að auka greiðslur úr ríkissjóði eða hagræða starfseminni. Það væri einfaldlega fórnarkostnaður af því grundvallaratriði að niðurgreiddur ríkisfjölmiðill eigi ekki að taka virkan þátt á samkeppnismarkaði.
Sem fyrr þrengja Sjálfstæðismenn að einkaframtakinu
Það er hagur okkar allra að hafa fjölbreytilega flóru fjölmiðla og því fjölbreyttari sem flóran er því betur eru hagsmunir auglýsenda tryggðir til lengri tíma. Auglýsingamarkaðurinn er samkeppnismarkaður. Það á ekki að vera hlutverk ríkisfjölmiðils að hafa ráðandi stöðu á samkeppnismarkaði. Það er grundvallaratriði. Stjórnmálamenn verða að gera upp við sig hvaða afstöðu þeir hafa til slíkra grundvallaratriða. Þar eru jafnaðarmaðurinn í stjórnarandstöðunni og hægri konan í sæti ráðherrans einfaldlega ósammála. Fyrir mitt leyti er það einfaldlega meira virði að ríkisfjölmiðill þrengi ekki svo að einkareknum fjölmiðlum að þeir verði í stöðugum rekstrarerfiðleikum en sem nemur þeim kostnaðarauka sem verður hugsanlega á ríkissjóði við slíka breytingu.
Ég vil að Ríkisútvarpið fái að njóta sín. Það hefur ákveðna sérstöðu. En það má hins vegar ekki misnota þessa sérstöðu til að koma öðrum fjölmiðlum á kné og skekkja þar með samkeppnismarkaðinn.
Ríkisvaldið hefur verið að fara út af samkeppnismarkaði í mörgum atvinnugreinum og það er vel. Það er því tímaskekkja og beinlínis hættulegt fjölbreyttri fjölmiðlaflóru að ríkið þrengi að frjálsum fjölmiðlum með þessum hætti.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning