Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2005
11.1.2005 | 13:42
Texasstrákurinn enn úti
Á síđastliđnu ţingi tók ég upp á Alţingi mál íslensks ríkissborgara sem hlaut 10 ára fangelsisdóm í Texas fyrir minni háttar afbrot sem hann framdi ţegar hann var 11 ára gamall.
Ţá hafđi viđkomandi einstaklingur setiđ í bandarísku fangelsi í meira en 7 ár og átti efir ađ sitja nćstu 3 árin í ströngu stofufangelsi ţar sem öll vinna er bönnuđ, nánast öll samskipti viđ fjölskyldu og vini bönnuđ og í raun öll útivera óheimil. Fylgst er međ stráknum međ stađsetningartćki og mun minnsta yfirsjón valda ţví ađ honum er hent aftur í grjótiđ.
Á sínum tíma beittu íslenskir embćttismenn sér talsvert í málinu og fórr Bragi Guđbrandsson, forstöđumađur Barnaverndarstofu, meira ađ segja fariđ til Texas til ađ reyna ađ liđka fyrir málinu og eiga hann og ađrir embćttismenn hrós skiliđ fyrir mikiđ starf og góđan vilja. En allt kom fyrir ekki og ekki var ţví hćgt ađ fá leyfi fyrir strákinn til ađ ljúka afplánun sinni hér á landi.
Ţađ var ţví mat ţeirra sem hafa komiđ nálćgt málinu ađ leiđir embćttismanna vćru fullreyndar og ţví bćri ađ grípa til annarra lausna. Ein ţeirra er ađkoma stjórnmálamanna ađ málinu. Ţađ verđur bara ađ viđurkennast ađ sum milliríkjamál leysast ekki fyrr en ţau komast á borđ stjórnmálamanna. Í svona málum getur ađkoma stjórnmálamanna, ég tala ekki um ef ţeir eru hátt settir eins og ráđherrar eru, skipt sköpum.
Vegna ţessa tók ég ţetta mál upp á ţingi og beindi ţeirri spurningu til ţáverandi utanríkisráđherra, Halldórs Ásgrímssonar, hvort hann vćri tilbúinn til ađ beita sér međ beinum hćtti fyrir lausn ţessa sorglega máls, t.d. međ ţví ađ hafa samband viđ stjórnvöld í Texas eđa Washington til ađ umrćddur Íslendingur geti lokiđ afplánun sinni hér á land.
Í umrćđunni á ţinginu á ţeim tíma tók Halldór vel í ţá umleitan og sagđist ćtla ađ beita sér í málinu. Nú er liđiđ tćpt ár og ekkert bólar á stráknum heim. Eftir ađ ég tók ţetta upp á ţingi hef ég hins vegar rćtt ţetta bćđi viđ Halldór Ásgrímsson og Helga Ágústsson, sendiherra í Washington, sem báđir sögđust hafa reynt ađ ná fram lausn ţessa máls en ekkert hafi gengiđ í ţeim efnum. Ţeir sögđu ţó báđir ađ enn vćri einhver von á ađ máliđ gćti leyst en eftir sem tíminn líđur verđur mađur sífellt svartsýnni.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa