Bloggfćrslur mánađarins, maí 2003

Innilegar ţakkir

Samfylkingin vann sögulegan stórsigur í alţingiskosningunum. Í fyrsta skiptiđ í 70 ár nćr annar flokkur en Sjálfstćđisflokkurinn ađ fara upp fyrir 30%. Samfylkingin hefur breytt hinu pólitíska landslagi. Samfylkingin er ţví orđin sú kjölfesta og forystuafl í íslenskum stjórnmálum sem ađ var stefnt.
Ungt fólk í Samfylkingunni fékk góđa kosningu í alţingiskosningunum á laugardaginn. Katrín Júlíusdóttir, fyrrv. formađur UJ, Björgvin G. Sigurđsson, Helgi Hjörvar og undirritađur náđu öll kjöri. Ţađ er ţví ljóst ađ frjálslynd viđhorf UJ munu heyrast á ţingi á nćstkomandi kjörtímabili.
Ég vil ţakka öllum ţeim sem gerđu ţennan árangur ađ veruleika innilega ekki síst ungliđum UJ sem stuđluđu ađ sögulegum sigri Samfylkingarinnar.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband