5.3.2003 | 08:01
Sjálfstæðisflokkur-flokkur skattahækkana
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, Birgir Ármannsson, lýsti mikilli ánægju með þær skattalækkanir sem hann taldi Davíð Oddsson hafa staðið fyrir í blaðagrein sem birtist í Morgunblaðinu fyrir stuttu. Þetta er mikill misskilningur.
Báknið hefur stækkað
Það er margt þjóðsagnarkennt um meintar skattalækkanir á áratugi Davíðs Oddssonar. Þegar málin eru skoðuð kemur margt forvitnilegt í ljós. Heildarskatttekjur ríkisins, sem hlutfall af vergri landsframleiðslu frá 1995 til 2001, hafa hækkað úr 25,3% í 29,4% sem er um 16% hækkun. Þetta þýðir að af hverjum 100.000 krónum sem verða til í þjóðfélaginu tók ríkið áður 25.000 krónur í skatt, en tekur nú um 29.000 krónur.
Þessi skattahækkun samsvarar því að hver Íslendingur borgar rúmlega 110.000 krónum meira á ári til ríkisins. Það gerir 440.000 krónur fyrir fjögurra manna fjölskyldu. Samneyslan, þ.e. neysla opinberra aðila, var 20,8% af landsframleiðslunni árið 1995 en 23,6% árið 2001. Báknið hefur því aldrei verið stærra.
Skattbyrðin hefur aukist
Eins og hefur komið fram, t.d. í fréttaskýringum DV, hefur skattbyrði einstaklinga aukist í tíð núverandi ríkisstjórnar en ekki minnkað, m.a. vegna þess að persónuafslátturinn hefur ekki fylgt launa- og verðlagsþróun eins og hann gerði áður en Davíð Oddsson komst til valda. Skattleysismörk væru nú um 7.000 krónum hærri á mánuði ef þau hefðu fylgt launabreytingum frá 1995. Þessi aukna skattbyrði er ekki vegna sveitarfélaganna þar sem meginskýringin á auknum hlut útsvars í heildarskattbyrðinni er vegna verkefna sem ríkisstjórnin flutti til sveitarfélaganna eins og grunnskólana.
Skattbyrðin hefur aukist enn meira ef litið er til skerðinga ríkisstjórnarinnar á vaxta- og barnabótum. Barnabætur hafa lækkað um 10 milljarða króna í tíð núverandi ríkisstjórnar miðað við það fyrirkomulag sem var áður. Samkvæmt útreikningum Þjóðhagsstofnunar fyrir árið 2001 greiddi láglaunafólk og lífeyrisþegar með laun og bætur undir 90 þúsund krónum á mánuði um 1 milljarð króna í tekjuskatt og útsvar. Þessi hópur greiddi ekki tekjuskatt og útsvar fyrir tíma Davíðs Oddssonar.
Lækkun á prósentutölu segir ekki alla söguna. Tekjuskattar á fyrirtæki er nú 18% en lækkaði ekki í raun á síðasta áratug. Þar sem tekjuskattur fyrirtækja er greiddur eftir á var skatthlutfallið lagað að minnkandi verðbólgu og skattstofninn breikkaður með afnámi frádráttarheimilda. Í 4. tbl. fréttabréfs Samtaka atvinnulífisins árið 2001 segir að ,,þegar tekið er tillit til þessara atriða kemur í ljós að engin skattalækkun átti sér stað heldur sýna þessar tölur þvert á móti að raunvirði tekjuskatts lögaðila fór heldur hækkandi á síðasta áratug."
Ríkisstjórnin hækkar og hækkar skatta
Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar við lokaafgreiðslu fjárlaga 2003 voru 3,8 milljarða króna sem m.a. birtust í um 1,8 milljaða króna hækkun á tryggingargjaldi sem kemur verst niður á þeim fyrirtækjum sem byggja afkomu sína á mannauði og hækkun á stimpilgjaldi um 900 milljón króna, en ríkisstjórnin hafði lýst því yfr að stimpilgjaldið ætti að lækka. Núverandi ríkisstjórn hækkaði sömuleiðis skatta á áfengi og tóbaki um 1,1 milljarð króna.
Fyrir utan aukna skattbyrði og skattahækkanir ríkisstjórnarinnar urðu margs konar hækkanir á þjónustu- og komugjöldum, stóraukin þátttaka sjúklinga í lyfjakostnaði og skólagjöld sem þekktust varla fyrir tíð núverandi ríkisstjórnar.
Ein af meginskýringum á hinu geysiháa matvælaverði á Íslandi er þáttur hins opinbera en matvæli er einn stærsti útgjaldaliður einstaklinga ásamt sköttum og húsnæði. Stjórnvöld viðhalda t.d. tollakerfi sem kostar íslenska neytendur um 3-4 milljarða króna árlega skv. nýlegri grein í Vísbendingu. Þetta samsvarar um 40.000-50.000 kr. á hvert heimili í landinu. Á tímabilinu 1990 til 2001 hefur matvælaverð hækkað langmest á Íslandi miðað við önnur Norðurlönd skv. upplýsingum frá forsætisráðuneytinu.
Þeirra tími er liðinn
Málflutningur Sjálfstæðismanna í efnahagsmálum er því ekki á rökum reistur og byggist fyrst og fremst á hræðsluáróðri. Miðað við hvernig efnahagsástandið var áður en Íslendingar gerðu EES-samninginn árið 1994 og fengu aukið frjálsræði og opnara hagkerfi er vel hægt að fullyrða að allar ríkisstjórnir fyrir þann tíma hafi verið á rangri braut í efnahagsmálum, bæði hægri og vinstri stjórnir. Nú er umhverfið einfaldlega allt annað.
Samfylkingin er frjálslyndur stjórnmálaflokkur sem berst m.a. fyrir því að lækka skatta á einstaklinga og auka frelsi atvinnulífs frá afskiptum stjórnmálamanna. Þegar minna en þrír mánuðir eru til kosninga og það hallar mikið á Sjálfstæðisflokkinn í skoðanakönnunum boðar forsætisráðherra skattalækkanir sem hann er búinn hafa 12 ár til að framkvæma. Reynsla undanfarinna 12 ára sýnir þó hver er hinn raunverulegi flokkur skattahækkana.
Báknið hefur stækkað
Það er margt þjóðsagnarkennt um meintar skattalækkanir á áratugi Davíðs Oddssonar. Þegar málin eru skoðuð kemur margt forvitnilegt í ljós. Heildarskatttekjur ríkisins, sem hlutfall af vergri landsframleiðslu frá 1995 til 2001, hafa hækkað úr 25,3% í 29,4% sem er um 16% hækkun. Þetta þýðir að af hverjum 100.000 krónum sem verða til í þjóðfélaginu tók ríkið áður 25.000 krónur í skatt, en tekur nú um 29.000 krónur.
Þessi skattahækkun samsvarar því að hver Íslendingur borgar rúmlega 110.000 krónum meira á ári til ríkisins. Það gerir 440.000 krónur fyrir fjögurra manna fjölskyldu. Samneyslan, þ.e. neysla opinberra aðila, var 20,8% af landsframleiðslunni árið 1995 en 23,6% árið 2001. Báknið hefur því aldrei verið stærra.
Skattbyrðin hefur aukist
Eins og hefur komið fram, t.d. í fréttaskýringum DV, hefur skattbyrði einstaklinga aukist í tíð núverandi ríkisstjórnar en ekki minnkað, m.a. vegna þess að persónuafslátturinn hefur ekki fylgt launa- og verðlagsþróun eins og hann gerði áður en Davíð Oddsson komst til valda. Skattleysismörk væru nú um 7.000 krónum hærri á mánuði ef þau hefðu fylgt launabreytingum frá 1995. Þessi aukna skattbyrði er ekki vegna sveitarfélaganna þar sem meginskýringin á auknum hlut útsvars í heildarskattbyrðinni er vegna verkefna sem ríkisstjórnin flutti til sveitarfélaganna eins og grunnskólana.
Skattbyrðin hefur aukist enn meira ef litið er til skerðinga ríkisstjórnarinnar á vaxta- og barnabótum. Barnabætur hafa lækkað um 10 milljarða króna í tíð núverandi ríkisstjórnar miðað við það fyrirkomulag sem var áður. Samkvæmt útreikningum Þjóðhagsstofnunar fyrir árið 2001 greiddi láglaunafólk og lífeyrisþegar með laun og bætur undir 90 þúsund krónum á mánuði um 1 milljarð króna í tekjuskatt og útsvar. Þessi hópur greiddi ekki tekjuskatt og útsvar fyrir tíma Davíðs Oddssonar.
Lækkun á prósentutölu segir ekki alla söguna. Tekjuskattar á fyrirtæki er nú 18% en lækkaði ekki í raun á síðasta áratug. Þar sem tekjuskattur fyrirtækja er greiddur eftir á var skatthlutfallið lagað að minnkandi verðbólgu og skattstofninn breikkaður með afnámi frádráttarheimilda. Í 4. tbl. fréttabréfs Samtaka atvinnulífisins árið 2001 segir að ,,þegar tekið er tillit til þessara atriða kemur í ljós að engin skattalækkun átti sér stað heldur sýna þessar tölur þvert á móti að raunvirði tekjuskatts lögaðila fór heldur hækkandi á síðasta áratug."
Ríkisstjórnin hækkar og hækkar skatta
Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar við lokaafgreiðslu fjárlaga 2003 voru 3,8 milljarða króna sem m.a. birtust í um 1,8 milljaða króna hækkun á tryggingargjaldi sem kemur verst niður á þeim fyrirtækjum sem byggja afkomu sína á mannauði og hækkun á stimpilgjaldi um 900 milljón króna, en ríkisstjórnin hafði lýst því yfr að stimpilgjaldið ætti að lækka. Núverandi ríkisstjórn hækkaði sömuleiðis skatta á áfengi og tóbaki um 1,1 milljarð króna.
Fyrir utan aukna skattbyrði og skattahækkanir ríkisstjórnarinnar urðu margs konar hækkanir á þjónustu- og komugjöldum, stóraukin þátttaka sjúklinga í lyfjakostnaði og skólagjöld sem þekktust varla fyrir tíð núverandi ríkisstjórnar.
Ein af meginskýringum á hinu geysiháa matvælaverði á Íslandi er þáttur hins opinbera en matvæli er einn stærsti útgjaldaliður einstaklinga ásamt sköttum og húsnæði. Stjórnvöld viðhalda t.d. tollakerfi sem kostar íslenska neytendur um 3-4 milljarða króna árlega skv. nýlegri grein í Vísbendingu. Þetta samsvarar um 40.000-50.000 kr. á hvert heimili í landinu. Á tímabilinu 1990 til 2001 hefur matvælaverð hækkað langmest á Íslandi miðað við önnur Norðurlönd skv. upplýsingum frá forsætisráðuneytinu.
Þeirra tími er liðinn
Málflutningur Sjálfstæðismanna í efnahagsmálum er því ekki á rökum reistur og byggist fyrst og fremst á hræðsluáróðri. Miðað við hvernig efnahagsástandið var áður en Íslendingar gerðu EES-samninginn árið 1994 og fengu aukið frjálsræði og opnara hagkerfi er vel hægt að fullyrða að allar ríkisstjórnir fyrir þann tíma hafi verið á rangri braut í efnahagsmálum, bæði hægri og vinstri stjórnir. Nú er umhverfið einfaldlega allt annað.
Samfylkingin er frjálslyndur stjórnmálaflokkur sem berst m.a. fyrir því að lækka skatta á einstaklinga og auka frelsi atvinnulífs frá afskiptum stjórnmálamanna. Þegar minna en þrír mánuðir eru til kosninga og það hallar mikið á Sjálfstæðisflokkinn í skoðanakönnunum boðar forsætisráðherra skattalækkanir sem hann er búinn hafa 12 ár til að framkvæma. Reynsla undanfarinna 12 ára sýnir þó hver er hinn raunverulegi flokkur skattahækkana.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning