3.11.2002 | 21:51
Menntamál gleymd á Alþingi
Menntamál á Íslandi hafa lengi setið á hakanum. Skýringuna á því má að einhverju leyti rekja til aldursskiptingar Alþingis. Enginn þingmaður er undir 36 ára aldri og 80% þingmanna eru á aldrinum 45-59 ára. Aðrir hlutir brenna eðlilega á ungu fólki en þeim sem eru miðaldra og því er menntamálum og námslánakerfinu, leikskólamálum og húsnæðismálum ekki nægilega vel sinnt.
Menntamál þarf að setja í algjöran forgang og stórauka fjármagn til menntakerfisins til samræmis við nágrannalöndin. Íslendingar verja enn töluvert minna fé í menntamál en nágrannaþjóðir okkar. Það er kominn tími til að menntamál verði alvöru kosningamál. Stjórnmál snúast að miklu leyti um að forgangsaða málum eftir mikilvægi og núverandi forgangsröðun íslenskra stjórnvalda þarf að breyta. Það er óásættanlegt að landbúnaður fái meira fjármagn beint og óbeint frá ríkinu en allir framhaldsskólar landsins og Háskóli Íslands samanlagt. Núverandi ríkisstjórn metur sauðfé meira en stúdenta.
Menntun er hagkvæm
Útgjöld til menntunar er hagkvæm fjárfesting þjóðarinnar. Eftir nánast stöðuga stjórn Sjálfstæðisflokksins á menntamálaráðuneytinu í tvo áratugi hefur menntakerfið hnignað. Háskólastigið býr við fjársvelti og gríðarlegan húsnæðisskort. Íslendingar hafa sakir þessa dregist verulega aftur úr öðrum vestrænum þjóðum í menntamálum. Íslendingar ljúka framhaldsskólaprófi langelstir allra OECD þjóða, að meðaltali tveimur árum á eftir öðrum þjóðum. Íslendingar hafa hærra hlutfall einstaklinga sem einungis hafa grunnskólapróf miðað við aðrar OECD þjóðir árið 1998.
Málefni ungs fólks gleymast
Menntamál eiga að vera eitt af aðalkosningamálunum í vor. Umræðu um menntun, skóla og leiðir til að bæta íslenskt menntakerfi vantar. Íslenskt samfélag færist stöðugt nær umhverfi skólagjalda. Skólagjöld mega ekki verða að íslenskum veruleika. Aðgangur að menntakerfinu sem og velferðarkerfinu á að vera fyrir alla og undir engum kringumstæðum takmarkaður af efnahag.
Ég þekki það sem nemandi í lagadeild og hagfræðideild Háskóla Íslands að ýmislegt má betur fara í menntakerfinu. Nauðsynlegt er að stórbæta námslánakerfið og minnka fórnarkostnaðinn við að vera í námi. Til að menntakerfið verði öflugt þurfum við öfluga málsvara menntunar á Alþingi.
Menntamál þarf að setja í algjöran forgang og stórauka fjármagn til menntakerfisins til samræmis við nágrannalöndin. Íslendingar verja enn töluvert minna fé í menntamál en nágrannaþjóðir okkar. Það er kominn tími til að menntamál verði alvöru kosningamál. Stjórnmál snúast að miklu leyti um að forgangsaða málum eftir mikilvægi og núverandi forgangsröðun íslenskra stjórnvalda þarf að breyta. Það er óásættanlegt að landbúnaður fái meira fjármagn beint og óbeint frá ríkinu en allir framhaldsskólar landsins og Háskóli Íslands samanlagt. Núverandi ríkisstjórn metur sauðfé meira en stúdenta.
Menntun er hagkvæm
Útgjöld til menntunar er hagkvæm fjárfesting þjóðarinnar. Eftir nánast stöðuga stjórn Sjálfstæðisflokksins á menntamálaráðuneytinu í tvo áratugi hefur menntakerfið hnignað. Háskólastigið býr við fjársvelti og gríðarlegan húsnæðisskort. Íslendingar hafa sakir þessa dregist verulega aftur úr öðrum vestrænum þjóðum í menntamálum. Íslendingar ljúka framhaldsskólaprófi langelstir allra OECD þjóða, að meðaltali tveimur árum á eftir öðrum þjóðum. Íslendingar hafa hærra hlutfall einstaklinga sem einungis hafa grunnskólapróf miðað við aðrar OECD þjóðir árið 1998.
Málefni ungs fólks gleymast
Menntamál eiga að vera eitt af aðalkosningamálunum í vor. Umræðu um menntun, skóla og leiðir til að bæta íslenskt menntakerfi vantar. Íslenskt samfélag færist stöðugt nær umhverfi skólagjalda. Skólagjöld mega ekki verða að íslenskum veruleika. Aðgangur að menntakerfinu sem og velferðarkerfinu á að vera fyrir alla og undir engum kringumstæðum takmarkaður af efnahag.
Ég þekki það sem nemandi í lagadeild og hagfræðideild Háskóla Íslands að ýmislegt má betur fara í menntakerfinu. Nauðsynlegt er að stórbæta námslánakerfið og minnka fórnarkostnaðinn við að vera í námi. Til að menntakerfið verði öflugt þurfum við öfluga málsvara menntunar á Alþingi.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning