Innilegar ţakkir

Samfylkingin vann sögulegan stórsigur í alţingiskosningunum. Í fyrsta skiptiđ í 70 ár nćr annar flokkur en Sjálfstćđisflokkurinn ađ fara upp fyrir 30%. Samfylkingin hefur breytt hinu pólitíska landslagi. Samfylkingin er ţví orđin sú kjölfesta og forystuafl í íslenskum stjórnmálum sem ađ var stefnt.
Ungt fólk í Samfylkingunni fékk góđa kosningu í alţingiskosningunum á laugardaginn. Katrín Júlíusdóttir, fyrrv. formađur UJ, Björgvin G. Sigurđsson, Helgi Hjörvar og undirritađur náđu öll kjöri. Ţađ er ţví ljóst ađ frjálslynd viđhorf UJ munu heyrast á ţingi á nćstkomandi kjörtímabili.
Ég vil ţakka öllum ţeim sem gerđu ţennan árangur ađ veruleika innilega ekki síst ungliđum UJ sem stuđluđu ađ sögulegum sigri Samfylkingarinnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband