4.5.2006 | 15:10
Hvað kosta skattabreytingar fyrir eldri borgara?
Þessa dagana er mikil umræða um kjör eldri borgara og hafa verið háværar kröfur frá hagsmunaaðilum að breyta skattlagningu á tekjum eldri borgara. Það er því heppilegt að fjármálaráðherra hefur nú svarað fyrirspurn minni á Alþingi um skattlagningu lífeyrisgreiðslna og skattleysismörk 70 ára og eldri.
Tekjur frá lífeyrissjóðum
Sé rýnt í svarið kemur í ljós að yrðu lífeyrisgreiðslur úr lífeyrissjóðum til 70 ára og eldri skattlagðar með fjármagnstekjuskatti í 10% þrepi, í stað tekjuskatti, yrði tekjutap ríkissjóðs um 900 milljón kr. og tekjutap sveitarfélaga um 2,4 milljarð kr. Svona skattalagabreytingu hefur Félag eldri borgara m.a. lagt áherslu á að verði gerð.
Væru greiðslur úr lífeyrissjóðum hins vegar skattfrjálsar fyrir 70 ára og eldri myndi það kosta ríkissjóð um 2,3 milljarð kr. og sveitarfélögin um 2,4 milljarð kr.
Tekjur frá Tryggingarstofnun ríkissins
Væri vilji til að breyta skattlagningu lífeyristekjum frá Tryggingarstofnun ríkisins til 70 ára og eldri kemur í ljós skattlagning þeirra sem fjármagnstekjur í 10% þrepi, í stað tekjuskatt, myndu tekjur ríkissjóðs lækka um 200 milljón kr. og tekjur sveitarfélagana 2,1 milljarð kr.
En ef þessar tekjur yrðu skattfrjálsar fyrir 70 ára og eldri myndi það kosta ríkissjóð 1,1 milljarð kr. og sveitarfélögin 2,1 milljarð kr. Öryrki sem einungis lifir af lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins var skattfrjáls frá 1988 til 1996, en hefur síðan þá greitt sívaxandi skatta af hámarkslífeyrinum, líkt og eldri borgarar.
Í svarinu kemur fram að ekki var hægt að greina skattskyldar lífeyrisgreiðslur Tryggingarstofnunar eftir tegundum. Þess vegna yrði það ódýrara fyrir hið opinbera ef skattlagningu hluta þeirra s.s. grunnlífeyrisins, yrði eingöngu breytt.
Skattleysismörk 70 ára eða eldri breytt
Ég kallaði einnig eftir áhrifum á tekjur hins opinbera ef skattleysismörk 70 ára og eldri yrðu breytt enda er ljóst að skattleysismörk hafa setið eftir í tíð þessarar ríkisstjórnar.
Ef skattleysismörk 70 ára og eldri yrðu 100.000 kr., þá lækka tekjur hins opinbera um 3 milljarða kr. En ef skattleysismörkin yrðu 120.000 kr. þá kostar það hið opinbera rúma 4 milljarða kr. og 150.000 kr. skattleysismörk fyrir eldri borgara kosta um 5 milljarða kr. Væru skattleysismörkin hins vegar 180.000 kr. þá kostar það hið opinbera 5,5, milljarða kr.
Álagning almenns tekjuskatts og útsvars á 70 ára og eldri nam alls 6.616 millj. kr. árið 2005.
Bæta þyrfti tekjutap sveitarfélaga
Það er mikilvægt í umræðunni um þessi mál að hafa á hreinu hvað hugsanlegar skattabreytingar kosta fyrir hið opinbera. Sömuleiðis er ljóst að ef ráðist yrði í svona skattabreytingar breytingar þá er ljóst að tekjutap sveitarfélaganna þyrfti að bæta með einhverjum hætti.
Hægt er að nálgast svarið í heild sinni á http://www.althingi.is/altext/132/s/1245.html
Tekjur frá lífeyrissjóðum
Sé rýnt í svarið kemur í ljós að yrðu lífeyrisgreiðslur úr lífeyrissjóðum til 70 ára og eldri skattlagðar með fjármagnstekjuskatti í 10% þrepi, í stað tekjuskatti, yrði tekjutap ríkissjóðs um 900 milljón kr. og tekjutap sveitarfélaga um 2,4 milljarð kr. Svona skattalagabreytingu hefur Félag eldri borgara m.a. lagt áherslu á að verði gerð.
Væru greiðslur úr lífeyrissjóðum hins vegar skattfrjálsar fyrir 70 ára og eldri myndi það kosta ríkissjóð um 2,3 milljarð kr. og sveitarfélögin um 2,4 milljarð kr.
Tekjur frá Tryggingarstofnun ríkissins
Væri vilji til að breyta skattlagningu lífeyristekjum frá Tryggingarstofnun ríkisins til 70 ára og eldri kemur í ljós skattlagning þeirra sem fjármagnstekjur í 10% þrepi, í stað tekjuskatt, myndu tekjur ríkissjóðs lækka um 200 milljón kr. og tekjur sveitarfélagana 2,1 milljarð kr.
En ef þessar tekjur yrðu skattfrjálsar fyrir 70 ára og eldri myndi það kosta ríkissjóð 1,1 milljarð kr. og sveitarfélögin 2,1 milljarð kr. Öryrki sem einungis lifir af lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins var skattfrjáls frá 1988 til 1996, en hefur síðan þá greitt sívaxandi skatta af hámarkslífeyrinum, líkt og eldri borgarar.
Í svarinu kemur fram að ekki var hægt að greina skattskyldar lífeyrisgreiðslur Tryggingarstofnunar eftir tegundum. Þess vegna yrði það ódýrara fyrir hið opinbera ef skattlagningu hluta þeirra s.s. grunnlífeyrisins, yrði eingöngu breytt.
Skattleysismörk 70 ára eða eldri breytt
Ég kallaði einnig eftir áhrifum á tekjur hins opinbera ef skattleysismörk 70 ára og eldri yrðu breytt enda er ljóst að skattleysismörk hafa setið eftir í tíð þessarar ríkisstjórnar.
Ef skattleysismörk 70 ára og eldri yrðu 100.000 kr., þá lækka tekjur hins opinbera um 3 milljarða kr. En ef skattleysismörkin yrðu 120.000 kr. þá kostar það hið opinbera rúma 4 milljarða kr. og 150.000 kr. skattleysismörk fyrir eldri borgara kosta um 5 milljarða kr. Væru skattleysismörkin hins vegar 180.000 kr. þá kostar það hið opinbera 5,5, milljarða kr.
Álagning almenns tekjuskatts og útsvars á 70 ára og eldri nam alls 6.616 millj. kr. árið 2005.
Bæta þyrfti tekjutap sveitarfélaga
Það er mikilvægt í umræðunni um þessi mál að hafa á hreinu hvað hugsanlegar skattabreytingar kosta fyrir hið opinbera. Sömuleiðis er ljóst að ef ráðist yrði í svona skattabreytingar breytingar þá er ljóst að tekjutap sveitarfélaganna þyrfti að bæta með einhverjum hætti.
Hægt er að nálgast svarið í heild sinni á http://www.althingi.is/altext/132/s/1245.html
Breytt 12.2.2007 kl. 14:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning