1.12.2003 | 17:37
Gleymd sannfćring
Í síđustu alţingiskosningum komst allstór hópur ungs fólks á ţing. Ţessi hópur átti ţađ sameiginlegt ađ nánast allir í honum töluđu um ađ ţeir vildu stuđla ađ betra menntakerfi, ekki síst međ ţví ađ berjast fyrir bćttum hag Háskóla Íslands.
Ung ţingkona ađ nafni Dagný Jónsdóttir í Framsóknarflokki var í upphafi ţings kjörin varaformađur menntamálanefndar Alţingis. Dagný Jónsdóttir var framkvćmdastjóri stúdentaráđs Háskóla Íslands fyrir rétt rúmu ári síđan og í ljósi ţeirrar stađreyndar var hćgt ađ búast viđ ţví nú kćmust málefni Háskólans loks í forgang hjá ríkisstjórnarflokkunum. Nú ţegar ađeins eru rúmar tvćr vikur eftir af ţingstörfum fyrir jólafrí hefur fyrrverandi framkvćmdastjóri Stúdentaráđs lítiđ beitt sér í ţágu Háskólans, heldur ţvert á móti.
Stúdentaleiđtogi gegn fjárframlögum til Háskólans
Ţessi fyrrverandi framkvćmdastjóri stúdentaráđs Háskóla Íslands fékk á dögunum einstakt tćkifćri til ađ sýna stuđning sinn í verki ađ ţví er varđar Háskólann. Viđ ađra umrćđu fjárlaganna kom Samfylkingin međ breytingartillögu sem fólst verulegri hćkkun fjárframlaga til Háskóla Íslands, alls um 740 milljón krónur. Óneitanlega myndu slíkar fjárhćđir bćta bágborna stöđu skólans mjög, ţótt enn myndi vanta talsvert upp á. Ţađ ćtti Dagný ađ vita sem gekk vasklega fram fyrir hönd stúdenta og skrifađi greinar ţar sem viđkvćđiđ var iđulega fjársvelti, fjársvelti. Og krafđist hún úrbóta hiđ fyrsta.
En aldeilis ekki. Dagný Jónsdóttir greiddi viđ fyrsta tćkifćri atkvćđi gegn viđbótarfjárveitingu til Háskóla Íslands. Hún hvorki studdi tillöguna eins og stúdentar hefđu fyrirfram búist viđ, né sat hún hjá. Hún kaus gegn tillögunni. Umrćdd tillaga var kjöriđ tćkifćri fyrrverandi framkvćmdastjóra Stúdentaráđs til ađ sýna vilja sinn í verki. Ţađ er einfaldlega ekki oft sem forystumenn stúdenta fá jafngott tćkifćri til ađ bćta hag stúdenta Háskóla Íslands.
Í morgunblađsgrein 27. júní 2000 skrifađi Dagný sem nú kýs gegn auknum fjárframlögum til Háskólans ađ ,,Háskóla Íslands sárvantar peninga á flestum sviđum" og ađ ţađ sé ,,mikilvćgara en nokkru sinni fyrr ađ auka ríkisframlög til Háskóla Íslands." En í fyrstu atkvćđagreiđslu Dagnýjar á Alţingi um málefni Háskóla Íslands ákveđur hún ađ kjósa gegn auknum fjárveitingum til Háskólans.
Rétt er ađ taka ţađ fram ađ Dagný Jónsdóttir kaus einnig gegn 140 milljón króna viđbótarfjárveitingu Samfylkingarinnar til Háskólans á Akureyri.
Kúamjólkin fćr sitt
Ólíkt hinum stjórnarandstöđuflokkunum, Vinstri grćnum og Frjálslynda flokknum, lagđi Samfylkingin fram sparnađartillögur á móti hverri útgjaldatillögu. Ráđdeild getur ţví ekki veriđ ástćđa ţess ađ Dagný Jónsdóttir skuli kjósa gegn auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands.
Ţađ er ţó rétt ađ halda ţví til haga ađ viđ sömu umrćđu um fjárlög kusu Dagný og ađrir stjórnarţingmenn međ ákveđinni hćkkun til Háskóla Íslands. Sú hćkkun voru heilar 5 milljónir króna sem er m.a. tímabundin fjárveiting til nćringarfrćđilegra rannsókna á kúamjólk. Sennilega hefur kúamjólkin haft sitt ađ segja ţegar framsóknarkonan Dagný gerđi upp hug sinn.
Gleymd kosningaloforđ
Kosningaloforđ Framsóknarflokksins í menntamálum frá ţví í vor eru fróđleg í ljósi efndaleysis ţeirra. Ţví var lofađ ađ ábyrgđarmannakerfi Lánasjóđ íslenskra námsmanna yrđi afnumiđ og ađ framfćrslugrunnur námslána yrđi endurskođađur. Ţví var einnig lofađ ađ endurgreiđsla námslána yrđu lćkkuđ til samrćmis viđ eldri lánaflokk og hluti af lánum ţeirra sem ljúka fullu námi innan tilskilins tíma myndi breytast í styrk. Ekkert hefur veriđ gert í ţessum málum ţrátt fyrir ađ varaformađur menntamálanefndar, Dagný Jónsdóttir, sé í einstakri ađstöđu til ađ bćta stöđu stúdenta Háskóla Íslands til muna.
Háskólastigiđ fćr helmingi minna fé
Ţađ er margt ađ ađ í íslenskum menntamálum. Háskólastigiđ býr viđ fjársvelti og ţađ er alls ekki í ţví ástandi sem stjórnarherrarnir tala um ţađ sé í. Ţetta vita hins vegar stúdentar Háskóla Íslands. Samkvćmt nýjustu skýrslu OECD frá árinu 2003 kemur fram ađ opinber fjárframlög til háskólastigsins á Íslandi voru einungis um 0,8% af landsframleiđslu á međan hin Norđurlöndin vörđu á bilinu 1,2%-1,7%, eđa allt ađ helmingi hćrri framlög. Ríkisstjórnin er ţví hálfdrćttingur annarra ríkisstjórna ţegar kemur ađ opinberum framlögum til háskólastigsins. Ađ óbreyttu fjárlagafrumvarpi stefnir í ađ Háskóli Íslands ţurfi ađ synja tćplega 1.000 nemendum um námsvist á nćsta ári.
Háskóli Íslands ţarf ţví á stórátaki ađ halda ef vel á ađ vera. Sorglegt er ađ sjá fyrrum forystumann stúdenta í lykilstöđu á Alţingi greiđa atkvćđi gegn tillögu um hćkkun fjárframlaga til Háskólans sem svo sannarlega ţarf á liđsinni ţingsins ađ halda. Rétt er ađ hvetja ţingmanninn til ađ rifja upp málflutning sinn í Stúdentaráđi.
Ung ţingkona ađ nafni Dagný Jónsdóttir í Framsóknarflokki var í upphafi ţings kjörin varaformađur menntamálanefndar Alţingis. Dagný Jónsdóttir var framkvćmdastjóri stúdentaráđs Háskóla Íslands fyrir rétt rúmu ári síđan og í ljósi ţeirrar stađreyndar var hćgt ađ búast viđ ţví nú kćmust málefni Háskólans loks í forgang hjá ríkisstjórnarflokkunum. Nú ţegar ađeins eru rúmar tvćr vikur eftir af ţingstörfum fyrir jólafrí hefur fyrrverandi framkvćmdastjóri Stúdentaráđs lítiđ beitt sér í ţágu Háskólans, heldur ţvert á móti.
Stúdentaleiđtogi gegn fjárframlögum til Háskólans
Ţessi fyrrverandi framkvćmdastjóri stúdentaráđs Háskóla Íslands fékk á dögunum einstakt tćkifćri til ađ sýna stuđning sinn í verki ađ ţví er varđar Háskólann. Viđ ađra umrćđu fjárlaganna kom Samfylkingin međ breytingartillögu sem fólst verulegri hćkkun fjárframlaga til Háskóla Íslands, alls um 740 milljón krónur. Óneitanlega myndu slíkar fjárhćđir bćta bágborna stöđu skólans mjög, ţótt enn myndi vanta talsvert upp á. Ţađ ćtti Dagný ađ vita sem gekk vasklega fram fyrir hönd stúdenta og skrifađi greinar ţar sem viđkvćđiđ var iđulega fjársvelti, fjársvelti. Og krafđist hún úrbóta hiđ fyrsta.
En aldeilis ekki. Dagný Jónsdóttir greiddi viđ fyrsta tćkifćri atkvćđi gegn viđbótarfjárveitingu til Háskóla Íslands. Hún hvorki studdi tillöguna eins og stúdentar hefđu fyrirfram búist viđ, né sat hún hjá. Hún kaus gegn tillögunni. Umrćdd tillaga var kjöriđ tćkifćri fyrrverandi framkvćmdastjóra Stúdentaráđs til ađ sýna vilja sinn í verki. Ţađ er einfaldlega ekki oft sem forystumenn stúdenta fá jafngott tćkifćri til ađ bćta hag stúdenta Háskóla Íslands.
Í morgunblađsgrein 27. júní 2000 skrifađi Dagný sem nú kýs gegn auknum fjárframlögum til Háskólans ađ ,,Háskóla Íslands sárvantar peninga á flestum sviđum" og ađ ţađ sé ,,mikilvćgara en nokkru sinni fyrr ađ auka ríkisframlög til Háskóla Íslands." En í fyrstu atkvćđagreiđslu Dagnýjar á Alţingi um málefni Háskóla Íslands ákveđur hún ađ kjósa gegn auknum fjárveitingum til Háskólans.
Rétt er ađ taka ţađ fram ađ Dagný Jónsdóttir kaus einnig gegn 140 milljón króna viđbótarfjárveitingu Samfylkingarinnar til Háskólans á Akureyri.
Kúamjólkin fćr sitt
Ólíkt hinum stjórnarandstöđuflokkunum, Vinstri grćnum og Frjálslynda flokknum, lagđi Samfylkingin fram sparnađartillögur á móti hverri útgjaldatillögu. Ráđdeild getur ţví ekki veriđ ástćđa ţess ađ Dagný Jónsdóttir skuli kjósa gegn auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands.
Ţađ er ţó rétt ađ halda ţví til haga ađ viđ sömu umrćđu um fjárlög kusu Dagný og ađrir stjórnarţingmenn međ ákveđinni hćkkun til Háskóla Íslands. Sú hćkkun voru heilar 5 milljónir króna sem er m.a. tímabundin fjárveiting til nćringarfrćđilegra rannsókna á kúamjólk. Sennilega hefur kúamjólkin haft sitt ađ segja ţegar framsóknarkonan Dagný gerđi upp hug sinn.
Gleymd kosningaloforđ
Kosningaloforđ Framsóknarflokksins í menntamálum frá ţví í vor eru fróđleg í ljósi efndaleysis ţeirra. Ţví var lofađ ađ ábyrgđarmannakerfi Lánasjóđ íslenskra námsmanna yrđi afnumiđ og ađ framfćrslugrunnur námslána yrđi endurskođađur. Ţví var einnig lofađ ađ endurgreiđsla námslána yrđu lćkkuđ til samrćmis viđ eldri lánaflokk og hluti af lánum ţeirra sem ljúka fullu námi innan tilskilins tíma myndi breytast í styrk. Ekkert hefur veriđ gert í ţessum málum ţrátt fyrir ađ varaformađur menntamálanefndar, Dagný Jónsdóttir, sé í einstakri ađstöđu til ađ bćta stöđu stúdenta Háskóla Íslands til muna.
Háskólastigiđ fćr helmingi minna fé
Ţađ er margt ađ ađ í íslenskum menntamálum. Háskólastigiđ býr viđ fjársvelti og ţađ er alls ekki í ţví ástandi sem stjórnarherrarnir tala um ţađ sé í. Ţetta vita hins vegar stúdentar Háskóla Íslands. Samkvćmt nýjustu skýrslu OECD frá árinu 2003 kemur fram ađ opinber fjárframlög til háskólastigsins á Íslandi voru einungis um 0,8% af landsframleiđslu á međan hin Norđurlöndin vörđu á bilinu 1,2%-1,7%, eđa allt ađ helmingi hćrri framlög. Ríkisstjórnin er ţví hálfdrćttingur annarra ríkisstjórna ţegar kemur ađ opinberum framlögum til háskólastigsins. Ađ óbreyttu fjárlagafrumvarpi stefnir í ađ Háskóli Íslands ţurfi ađ synja tćplega 1.000 nemendum um námsvist á nćsta ári.
Háskóli Íslands ţarf ţví á stórátaki ađ halda ef vel á ađ vera. Sorglegt er ađ sjá fyrrum forystumann stúdenta í lykilstöđu á Alţingi greiđa atkvćđi gegn tillögu um hćkkun fjárframlaga til Háskólans sem svo sannarlega ţarf á liđsinni ţingsins ađ halda. Rétt er ađ hvetja ţingmanninn til ađ rifja upp málflutning sinn í Stúdentaráđi.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning