21.4.2005 | 06:13
Gjaldfrjáls leikskóli - Tímamót
Gjaldfrjáls leikskóli yrđi gríđalega mikil kjarabót fyrir fjölskyldur í landinu ásamt ţví ađ vera mikilvćgt jafnréttismál. Ţetta hefur Reykjavíkurlistinn áttađ sig á.
Lagđi fram fyrirspurnir um gjaldfrjálsa leikskóla á Alţingi
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, á mikiđ hrós skiliđ fyrir ţá fyrirćtlun ađ gera leikskólann gjaldfrjálsan. Ég hef ítrekađ lagt fram fyrirspurnir um gjaldfrjálsa leikskóla á Alţingi og hef ég beint fyrirspurnum bćđi til menntamálaráđherra og félagsmálaráđherra. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ menntamálaráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, tók drćmt í fyrirspurn mína um gjaldfrjálsan leikskóla á ţingi ţann 14. apríl 2004. Ţar sagđi ráđherrann m.a. ,,ađ ţađ eru engar efnahagslegar forsendur fyrir ţví ađ gera leikskólann gjaldfrjálsan.
Ţetta svar ráđherrans sýnir vel hug Sjálfstćđismanna til gjaldfrjáls leikskóla en ţessi sami ráđherra og hans flokkur telja ţó vera góđar efnahagslegar forsendur fyrir ţví ađ styrkja landbúnađ um meira en 10 milljarđa króna á ári eđa byggja sendiráđ fyrir milljarđa króna. Reyndar hefur ţessi viljaskortur Sjálfstćđismanna á gjaldfrjálsum leikskóla veriđ stađfestur á ný af hálfu Geirs H. Haarde, varaformanns Sjálfstćđisflokksins, en hann sá ţessari hugmynd Reykjavíkurlistans allt til foráttu. Síđan hefur hver Sjálfstćđismađurinn á fćtur öđrum í sveitastjórnum gert ţađ sama og komiđ fram međ ýmsar hugmyndir sem myndu tefja ţessa miklu kjarabót um mörg ár eđa áratugi.
Ţann 26. janúar síđastliđinn beindi ég síđan fyrirspurn til Árna Magnússonar, félagsmálaráđherra um gjaldfrjálsan leikskóla. Ráđherrann gat hins vegar ekki svarađ ţeirri einföldu spurningu hvort hann vćri tilbúinn ađ beita sér fyrir flutningi á tekjustofnum ríkisins til sveitarfélaganna svo ađ gjaldfrjáls leikskóli gćti orđiđ ađ veruleika. Ţađ mátti skilja ráđherrann ţannig ađ gjaldfrjáls leikskóli nćđist ađeins fram ef leikskólinn yrđi gerđur ađ hluta af skyldunámi.
Gjaldfrjáls leikskóli jafnréttismál
Leikskólinn hefur nú ţegar veriđ skilgreindur sem fyrsta skólastigiđ og ţađ er réttlćtismál ađ gera hann gjaldfrjálsan.
Gjaldfrjáls leikskóli er einnig mikiđ jafnréttismál. Vegna kynbundins launamunar getur sú stađa komiđ upp ađ mćđur neyđast af fjárhagsástćđum til ađ yfirgefa vinnumarkađ gegn vilja sínum séu börnin t.d. fleiri en eitt á leikskólaaldri. Ţessi stađreynd hefur síđan aftur neikvćđ áhrif á stöđu kvenna á vinnumarkađi og ţví myndast vítahringur. Ţennan vítahring verđur ađ rjúfa.
Ţađ er hins vegar ekki langt síđan ađ borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđismanna vildi leysa dagvistunarvandann međ ţví ađ greiđa foreldrum fyrir ađ vera heima međ börnum sínum en ţađ myndi grafa hratt undan atvinnuţátttöku kvenna vegna kynbundins launamunar sem er stađreynd í okkar samfélagi.
Hundruđ ţúsunda króna í skólagjöld
Međ ţeim 20 ţúsund börnum sem eru núna í leikskólum landsins eru borguđ há skólagjöld, allt ađ 30 ţúsund krónur á mánuđi. Skólagjöld fyrir eitt barn geta ţví numiđ nokkur hundruđ ţúsundum króna á hverju ári. Einn mánuđur í leikskóla kostar litlu minna en eitt ár í Háskóla Íslands.
Fjölskyldur leikskólabarna eru hins vegar oft á tíđum sá hópur sem hefur hvađ ţrengstu fjárráđ. Hér er oft um ađ rćđa ungt fólk sem eru ađ koma sér ţaki yfir höfuđiđ og er ýmist í námi eđa ađ hefja ţátttöku á vinnumarkađinum.
Skólagjöld leikskólabarna sem foreldrar greiđa núna eru um 2,4 milljarđar króna á ári. Međ gjaldfrjálsum leikskóla yrđi kostnađurinn ţó hćrri, m.a. vegna ţess ađ ţá ţyrfti ađ tryggja öllum börnum pláss. Sé hins vegar litiđ til tveggja ára barna og eldri eru 90% ţeirra nú ţegar međ leikskólapláss.
Forgangsröđun í ţágu fjölskyldunnar
Til samanburđar má minnast á ađ nýsamţykktur skattapakki ríkisstjórnarinnar mun kosta 40 milljarđa króna. samanlagt á nćstu ţremur árum. Ţetta er ţví spurning um forgangsröđun en ekki skort á fjármunum.
Gjaldfrjáls leikskóli getur ţví vel orđiđ ađ veruleika sé vilji fyrir ţví. Slíkur vilji er fyrir hendi hjá Reykjavíkurlistanum og slíkur vilji er fyrir hendi hjá Samfylkingunni.
Lagđi fram fyrirspurnir um gjaldfrjálsa leikskóla á Alţingi
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, á mikiđ hrós skiliđ fyrir ţá fyrirćtlun ađ gera leikskólann gjaldfrjálsan. Ég hef ítrekađ lagt fram fyrirspurnir um gjaldfrjálsa leikskóla á Alţingi og hef ég beint fyrirspurnum bćđi til menntamálaráđherra og félagsmálaráđherra. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ menntamálaráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, tók drćmt í fyrirspurn mína um gjaldfrjálsan leikskóla á ţingi ţann 14. apríl 2004. Ţar sagđi ráđherrann m.a. ,,ađ ţađ eru engar efnahagslegar forsendur fyrir ţví ađ gera leikskólann gjaldfrjálsan.
Ţetta svar ráđherrans sýnir vel hug Sjálfstćđismanna til gjaldfrjáls leikskóla en ţessi sami ráđherra og hans flokkur telja ţó vera góđar efnahagslegar forsendur fyrir ţví ađ styrkja landbúnađ um meira en 10 milljarđa króna á ári eđa byggja sendiráđ fyrir milljarđa króna. Reyndar hefur ţessi viljaskortur Sjálfstćđismanna á gjaldfrjálsum leikskóla veriđ stađfestur á ný af hálfu Geirs H. Haarde, varaformanns Sjálfstćđisflokksins, en hann sá ţessari hugmynd Reykjavíkurlistans allt til foráttu. Síđan hefur hver Sjálfstćđismađurinn á fćtur öđrum í sveitastjórnum gert ţađ sama og komiđ fram međ ýmsar hugmyndir sem myndu tefja ţessa miklu kjarabót um mörg ár eđa áratugi.
Ţann 26. janúar síđastliđinn beindi ég síđan fyrirspurn til Árna Magnússonar, félagsmálaráđherra um gjaldfrjálsan leikskóla. Ráđherrann gat hins vegar ekki svarađ ţeirri einföldu spurningu hvort hann vćri tilbúinn ađ beita sér fyrir flutningi á tekjustofnum ríkisins til sveitarfélaganna svo ađ gjaldfrjáls leikskóli gćti orđiđ ađ veruleika. Ţađ mátti skilja ráđherrann ţannig ađ gjaldfrjáls leikskóli nćđist ađeins fram ef leikskólinn yrđi gerđur ađ hluta af skyldunámi.
Gjaldfrjáls leikskóli jafnréttismál
Leikskólinn hefur nú ţegar veriđ skilgreindur sem fyrsta skólastigiđ og ţađ er réttlćtismál ađ gera hann gjaldfrjálsan.
Gjaldfrjáls leikskóli er einnig mikiđ jafnréttismál. Vegna kynbundins launamunar getur sú stađa komiđ upp ađ mćđur neyđast af fjárhagsástćđum til ađ yfirgefa vinnumarkađ gegn vilja sínum séu börnin t.d. fleiri en eitt á leikskólaaldri. Ţessi stađreynd hefur síđan aftur neikvćđ áhrif á stöđu kvenna á vinnumarkađi og ţví myndast vítahringur. Ţennan vítahring verđur ađ rjúfa.
Ţađ er hins vegar ekki langt síđan ađ borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđismanna vildi leysa dagvistunarvandann međ ţví ađ greiđa foreldrum fyrir ađ vera heima međ börnum sínum en ţađ myndi grafa hratt undan atvinnuţátttöku kvenna vegna kynbundins launamunar sem er stađreynd í okkar samfélagi.
Hundruđ ţúsunda króna í skólagjöld
Međ ţeim 20 ţúsund börnum sem eru núna í leikskólum landsins eru borguđ há skólagjöld, allt ađ 30 ţúsund krónur á mánuđi. Skólagjöld fyrir eitt barn geta ţví numiđ nokkur hundruđ ţúsundum króna á hverju ári. Einn mánuđur í leikskóla kostar litlu minna en eitt ár í Háskóla Íslands.
Fjölskyldur leikskólabarna eru hins vegar oft á tíđum sá hópur sem hefur hvađ ţrengstu fjárráđ. Hér er oft um ađ rćđa ungt fólk sem eru ađ koma sér ţaki yfir höfuđiđ og er ýmist í námi eđa ađ hefja ţátttöku á vinnumarkađinum.
Skólagjöld leikskólabarna sem foreldrar greiđa núna eru um 2,4 milljarđar króna á ári. Međ gjaldfrjálsum leikskóla yrđi kostnađurinn ţó hćrri, m.a. vegna ţess ađ ţá ţyrfti ađ tryggja öllum börnum pláss. Sé hins vegar litiđ til tveggja ára barna og eldri eru 90% ţeirra nú ţegar međ leikskólapláss.
Forgangsröđun í ţágu fjölskyldunnar
Til samanburđar má minnast á ađ nýsamţykktur skattapakki ríkisstjórnarinnar mun kosta 40 milljarđa króna. samanlagt á nćstu ţremur árum. Ţetta er ţví spurning um forgangsröđun en ekki skort á fjármunum.
Gjaldfrjáls leikskóli getur ţví vel orđiđ ađ veruleika sé vilji fyrir ţví. Slíkur vilji er fyrir hendi hjá Reykjavíkurlistanum og slíkur vilji er fyrir hendi hjá Samfylkingunni.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning