12.5.2004 | 13:24
Ritskoðun í höndum tveggja þingmanna
Ekkert gott er hægt að segja um þau vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð í fjölmiðlamálinu af hálfu Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Málið byrjaði á því að fjölmiðlaskýrslu menntamálaráðherrra var haldið leyndri í 3 vikur fyrir þingi og þjóð. Síðan mætti forsætisráðherrann með tilbúið frumvarp sama dag og skýrslan var gerð opinber.
Ofbeldið í nefndinni
Þegar málið var komið í allsherjarnefndina ákvað stjórnarmeirihlutinn þar, Jónína Bjartmarz, Bjarni Benediktsson, Sigurður Kári Kristjánsson, Birgir Ármannsson og Arnbjörg Sveinsdóttir að það væri nægilegt fyrir hagsmunaaðila að fá tvo daga til að skila inn umsögnum sem hæglega gátu varðað gríðarlega hagsmuni fyrir þá og verið mjög flóknar og lögfræðilegar.
Fjölmargir umsagnaraðilar treystu sér ekki til að skila inn umsögnum en aðrir gerðu mikla fyrirvara við umsagnir sínar vegna hins skamma tíma. Um 95% umsagnaraðila voru neikvæðir frumvarpinu og voru fjölmargar athugasemdir gerðar varðandi hvort frumvarpið stæðist stjórnarskrá, EES-rétt og Mannréttindasáttmála Evrópu.
Ofbeldið í þingsalnum
Gestum var síðan sópað inn til allsherjarnefndarinnar síðustu helgi og síðan sópað út jafnharðan. Tvisvar sinnum felldu fulltrúi Framsóknarflokksins og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins tillögu minnihlutans í nefndinni að fá lögfræðiálit um álitaefnin frá óvilhöllum stofnunum.
Málið var síðan keyrt í gegnum nefndina sama dag og hún hitti sérfræðinga í stjórnskipunarrétti. Sama dag og nefndin fékk umsagnir lykilaðila var stjórnarmeirihlutinn tilbúin að afgreiða málið og var með tilbúið nefndarálit í vasanum á meðan þessi farsi gekk yfir.
Síðan heldur ofbeldið áfram í þingsalnum og nú lítur allt út fyrir að málið verið orðið að lögum fyrir helgina. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Sjálfstæðisflokkurinn hafa viljað vinna þetta mál af einhverju viti og þeim virðist vera alveg sama um allt annað en að keyra málið í gegn á sem skemmstum tíma.
Fjölmargar málpípur Baugs
Hér er að ferðinni alvarlegt inngrip í markaðinn með ómálefnalegum tilgangi og óhóflegum leiðum. Verði frumvarpið samþykkt mun Ísland búa við ströngustu löggjöf á sviði fjölmiðlamarkaðar á Vesturlöndum. Allt sem kallast meðalhóf er þverbrotið og alvarlegar athugasemdir um stjórnarskrárbrot og brot á EES-samningnum eru hundsaðar.
Tilgangurinn er einnig annarlegur hjá stjórnarflokkunum og hefur orðið enn grímulausari eftir að breytingartillögurnar voru kynntar. Eina stundina segja þeir að þetta frumvarp sé almennt eðlis og tengist ekkert einstökum fyrirtækjum en hina stundina kalla þeir (lesist Davíð Oddsson) þá sem setja spurningamerki við málið sem málpípur Baugs.
Þá eru Björg Thorarensen prófessor í stjórnskipunarrétti málpípa Baugs ásamt dr. Ragnhildi Helgadóttur lektor, Sigurður Líndal lagaprófessor, Jakob Möller hrl, Stefán Geir Þórisson hrl, Einar Páll Tamini forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar HR, Þorbjörn Broddason, Ólafur Harðarsson prófessor í stjórnmálafræði, Samtök atvinnulífsins, Verslunarráð, ASÍ, BHM, Samtök banka og verðbréfafyrirtækja, Rafiðnaðarsambandið, Blaðamannafélagið, Árvakur o.fl. o.fl. Þetta er myndarlegur hópur sem Baugur virðist núna hafa eignast.
Pytur ritskoðunar
Nú hafa fjölmargir ráðherrar og þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins dottið í þann pyt að nefna máli sínu til stuðnings á efni í viðkomandi fjölmiðlum. Þeir segja í pontu Alþingis að ,,þetta þurfi að stöðva" á sama tíma og þeir halda á lofti viðkomandi blöðum. Þeir benda á ,,stríðsfyrirsagnir" og ,,allan fréttaflutning" í umræddum blöðum máli sínu til stuðnings.
Með þessu kemst hinn brenglaði tilgangur stjórnarflokkanna upp á borðið. Frumvarpið er einfaldlega viðbrögð við fréttaflutningi. Og þá erum við kominn á mjög hálan ís. Ís ritskoðunar. Fjölmiðlar hafa heilagan rétt til að gagnrýna stjórnvöld og stjórnmálamenn og gera grín af þeim. Stjórnvöld mega ekki komast upp að geta sett lög á þá sem þeim er illa við. Um þetta snýst málið.
Ólög sett
Er fólk ekki að sjá hið sanna í þessu máli? Einn maður í landinu, með stuðningi 32 annarra manna á þingi sem sitja hljóðir og hlýðnir í kringum hann, er að koma á ólögum. Allir þeir eru ábyrgir fyrir þessum ólögum enda þarf ekki nema tvo einstaklinga á öllu þinginu til viðbótar til að koma í veg fyrir að þetta verði að lögum. Hvaða tveir einstaklingar í stjórnarflokkunum sem er ráða örlögum þessa máls. Hverjir ættu það að vera?
Ofbeldið í nefndinni
Þegar málið var komið í allsherjarnefndina ákvað stjórnarmeirihlutinn þar, Jónína Bjartmarz, Bjarni Benediktsson, Sigurður Kári Kristjánsson, Birgir Ármannsson og Arnbjörg Sveinsdóttir að það væri nægilegt fyrir hagsmunaaðila að fá tvo daga til að skila inn umsögnum sem hæglega gátu varðað gríðarlega hagsmuni fyrir þá og verið mjög flóknar og lögfræðilegar.
Fjölmargir umsagnaraðilar treystu sér ekki til að skila inn umsögnum en aðrir gerðu mikla fyrirvara við umsagnir sínar vegna hins skamma tíma. Um 95% umsagnaraðila voru neikvæðir frumvarpinu og voru fjölmargar athugasemdir gerðar varðandi hvort frumvarpið stæðist stjórnarskrá, EES-rétt og Mannréttindasáttmála Evrópu.
Ofbeldið í þingsalnum
Gestum var síðan sópað inn til allsherjarnefndarinnar síðustu helgi og síðan sópað út jafnharðan. Tvisvar sinnum felldu fulltrúi Framsóknarflokksins og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins tillögu minnihlutans í nefndinni að fá lögfræðiálit um álitaefnin frá óvilhöllum stofnunum.
Málið var síðan keyrt í gegnum nefndina sama dag og hún hitti sérfræðinga í stjórnskipunarrétti. Sama dag og nefndin fékk umsagnir lykilaðila var stjórnarmeirihlutinn tilbúin að afgreiða málið og var með tilbúið nefndarálit í vasanum á meðan þessi farsi gekk yfir.
Síðan heldur ofbeldið áfram í þingsalnum og nú lítur allt út fyrir að málið verið orðið að lögum fyrir helgina. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Sjálfstæðisflokkurinn hafa viljað vinna þetta mál af einhverju viti og þeim virðist vera alveg sama um allt annað en að keyra málið í gegn á sem skemmstum tíma.
Fjölmargar málpípur Baugs
Hér er að ferðinni alvarlegt inngrip í markaðinn með ómálefnalegum tilgangi og óhóflegum leiðum. Verði frumvarpið samþykkt mun Ísland búa við ströngustu löggjöf á sviði fjölmiðlamarkaðar á Vesturlöndum. Allt sem kallast meðalhóf er þverbrotið og alvarlegar athugasemdir um stjórnarskrárbrot og brot á EES-samningnum eru hundsaðar.
Tilgangurinn er einnig annarlegur hjá stjórnarflokkunum og hefur orðið enn grímulausari eftir að breytingartillögurnar voru kynntar. Eina stundina segja þeir að þetta frumvarp sé almennt eðlis og tengist ekkert einstökum fyrirtækjum en hina stundina kalla þeir (lesist Davíð Oddsson) þá sem setja spurningamerki við málið sem málpípur Baugs.
Þá eru Björg Thorarensen prófessor í stjórnskipunarrétti málpípa Baugs ásamt dr. Ragnhildi Helgadóttur lektor, Sigurður Líndal lagaprófessor, Jakob Möller hrl, Stefán Geir Þórisson hrl, Einar Páll Tamini forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar HR, Þorbjörn Broddason, Ólafur Harðarsson prófessor í stjórnmálafræði, Samtök atvinnulífsins, Verslunarráð, ASÍ, BHM, Samtök banka og verðbréfafyrirtækja, Rafiðnaðarsambandið, Blaðamannafélagið, Árvakur o.fl. o.fl. Þetta er myndarlegur hópur sem Baugur virðist núna hafa eignast.
Pytur ritskoðunar
Nú hafa fjölmargir ráðherrar og þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins dottið í þann pyt að nefna máli sínu til stuðnings á efni í viðkomandi fjölmiðlum. Þeir segja í pontu Alþingis að ,,þetta þurfi að stöðva" á sama tíma og þeir halda á lofti viðkomandi blöðum. Þeir benda á ,,stríðsfyrirsagnir" og ,,allan fréttaflutning" í umræddum blöðum máli sínu til stuðnings.
Með þessu kemst hinn brenglaði tilgangur stjórnarflokkanna upp á borðið. Frumvarpið er einfaldlega viðbrögð við fréttaflutningi. Og þá erum við kominn á mjög hálan ís. Ís ritskoðunar. Fjölmiðlar hafa heilagan rétt til að gagnrýna stjórnvöld og stjórnmálamenn og gera grín af þeim. Stjórnvöld mega ekki komast upp að geta sett lög á þá sem þeim er illa við. Um þetta snýst málið.
Ólög sett
Er fólk ekki að sjá hið sanna í þessu máli? Einn maður í landinu, með stuðningi 32 annarra manna á þingi sem sitja hljóðir og hlýðnir í kringum hann, er að koma á ólögum. Allir þeir eru ábyrgir fyrir þessum ólögum enda þarf ekki nema tvo einstaklinga á öllu þinginu til viðbótar til að koma í veg fyrir að þetta verði að lögum. Hvaða tveir einstaklingar í stjórnarflokkunum sem er ráða örlögum þessa máls. Hverjir ættu það að vera?
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning