20.11.2006 | 18:09
Vilji er allt sem þarf
Vilji er allt sem þarf er yfirskrift fundar sem AFA, aðstandafélag aldraða, heldur á laugardaginn í Háskólabíó um málefni eldri borgara. Þetta er hárrétt yfirskrift þar sem eina sem vantar í málefnum eldri borgara er pólitískur vilji. Lausnir blasa við og margar þeirra eru ekki svo dýrar. Sumar þeirra eru meira að segja ódýrari fyrir hið opinbera heldur en það sem núverandi ástand kostar. Eitt dæmi um slíkt eru þeir eldri borgarar sem nú neyðast til að búa á Landspítalanum. Talið er að um 100 manns séu nú á spítalnum án þess að þurfa þess, sumir þeirra eru á spítalanum mánuðum saman og dæmi er um einstaklinga sem hafa verið á Landspítalanum í meira en ár. Þessir einstaklingar hafa einfaldlega ekki önnur búsetuúrræði. Það segir sig sjálft að hvert rúm á sjúkrahúsi er margfalt dýrara en rúm á hjúkrunarheimili, fyrir utan það að þjónustan við viðkomandi væri miklu betri á hjúkrunarheimili heldur en á hátæknisjúkrahúsi.
Annað dæmi eru hinar harkalegu skerðingarreglur sem eldri borgara búa við. Ef sett yrði frítekjumark í anda þess sem við viljum, upp á 75.000 kr. á mánuði, gætu þeir eldri borgara sem það kjósa unnið lengur og á sama tíma fengjust fleiri krónur í ríkiskassann vegna skatta á aukinni vinnu viðkomandi.
Þriðja dæmið er heimahjúkrunin. Hér á landi er heimahjúkrun talsvert lakari en gerist á hinum Norðurlöndunum. Ef heimahjúkrun yrði eflt hér á landi gæti fólk dvalið lengur heima hjá sér og hið opinbera myndi spara stórfé í hinum dýrari úrræðum.
Þetta eru því lausnir við vanda eldri borgara sem borga sig fyrir hið opinbera að ráðst í. En það er fyrir utan hið augljósa að þjónustan og kjör eldri borgara myndu batna til muna og það ætti nú að vera nægilegt markmið í sjálfu sér.
Annað dæmi eru hinar harkalegu skerðingarreglur sem eldri borgara búa við. Ef sett yrði frítekjumark í anda þess sem við viljum, upp á 75.000 kr. á mánuði, gætu þeir eldri borgara sem það kjósa unnið lengur og á sama tíma fengjust fleiri krónur í ríkiskassann vegna skatta á aukinni vinnu viðkomandi.
Þriðja dæmið er heimahjúkrunin. Hér á landi er heimahjúkrun talsvert lakari en gerist á hinum Norðurlöndunum. Ef heimahjúkrun yrði eflt hér á landi gæti fólk dvalið lengur heima hjá sér og hið opinbera myndi spara stórfé í hinum dýrari úrræðum.
Þetta eru því lausnir við vanda eldri borgara sem borga sig fyrir hið opinbera að ráðst í. En það er fyrir utan hið augljósa að þjónustan og kjör eldri borgara myndu batna til muna og það ætti nú að vera nægilegt markmið í sjálfu sér.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning