Kosningamiðstöð opnar

Næstkomandi föstudagskvöld, 25. október, mun ég opna kosningamiðstöð mína vegna prófkjörs Samfylkingarinnar í Reykjavík þann 9. nóvember nk. Af því tilefni langar mig til að bjóða lesendum að kíkja við kl. 20:30 og þiggja léttar en drjúgar veitingar. Kosningamiðstöðin er til húsa í Pósthússstræti 7, á 3. hæð, sem er nánar tiltekið fyrir ofan veitingastaðinn Apótekið og við hliðina á Hótel Borg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 144897

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband