Ţingmál um sérdeild fyrir unga fanga

Nú hef ég lagt fram fram ţingsályktun um ađ sett verđi á fót sérdeild fyrir unga fanga á aldrinum 18-24 ára ţar sem samneyti ţeirra viđ eldri fanga verđur í algjöru lágmarki og ađeins ef brýna nauđsyn ber til. Međ mér á málinu eru tólf ađrir ţingmenn Samfylkingarinnar.

Bygging fyrirhugađs fangelsis á Hólmsheiđi viđ Nesjavallaveg er einstakt tćkifćri til ađ gera ráđ fyrir sérstakri deild fyrir unga fanga. Í umrćđu um hiđ nýja fangelsi hefur hins vegar ekki veriđ gert ráđ fyrir slíkri sérdeild fyrir unga fanga. Hérlendis hafa ekki veriđ rekin sérstök fangelsi fyrir unga fanga en slíkar stofnanir ţekkjast ţó víđa erlendis.

Ungir fangar hafa margs konar sérstöđu og álíta ađ ekki sé ćskilegt ađ ţeir afpláni dóma í samneyti viđ eldri afbrotamenn. Ţađ getur veriđ ókleift ađ ná fram betrun ungra fanga međ ţví ađ vista unga fanga í samneyti viđ eldri fanga, sem sumir hverjir eru síbrotamenn. Margoft hefur veriđ sýnt fram á ađ samneyti ungra fanga viđ eldri, og jafnvel forhertari fanga, gerir ţeim yngri ekkert gott og getur í sumum tilvikum haft afar hvetjandi áhrif á unga fanga til frekari ţátttöku í afbrotum.

Endurhćfing er ţví líklegri til ađ skila betri árangri séu ungu fangarnir í eins jákvćđu og uppbyggilegu umhverfi og hugsast getur miđađ viđ ađstćđur. Sérdeild fyrir unga afbrotamenn býđur einnig upp á margs konar sérstćk úrrćđi fyrir ţennan aldurshóp, t.d. á sviđi vímu- og geđmeđferđar.
Ţingsályktunina í heild sinni má finna á vef Alţingis.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband