21.1.2003 | 13:37
Tvíeykið Össur og Ingibjörg
Í fyrsta skipti í mjög langan tíma hefur stjórnmálaflokkur mælst stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í endurteknum skoðanakönnunum. Samfylkingin er orðin að öflugum valkosti í íslenskum stjórnmálum sem forystuafl. Samfylkingin mun tefla fram sínu sterkasta liði í komandi alþingiskosningum þar sem Össur Skarphéðinsson, formaður flokksins, mun leiða innra starfs flokksins og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fráfarandi borgarstjóri, verður forsætisráðherraefni flokksins.
Það sýnir styrk Samfylkingarinnar og er mikill akkur fyrir íslenska kjósendur að Össur Skarphéðinsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi ákveðið að standa þétt að baki hvort öðru og saman bjóða upp á það besta sem flokkurinn hefur upp á að bjóða.
Mikill meðbyr Samfylkingar
Össur Skarphéðinsson hefur lyft grettistaki á þeim tíma sem hann hefur verið formaður Samfylkingarinnar. Hann hefur tekið virkan þátt í að þróa innra starf flokksins á mjög erfiðum tíma og stofnað Samfylkingarfélög um allt land. Össur hefur lyft Samfylkingunni úr 13% í skoðanakönnunum upp í rúmlega 30% fylgi en í nóvember síðastliðnum mældist Samfylkingin með 32% fylgi. Eftir að ljóst er orðið að Ingibjörg Sólrún mun ganga til liðs við flokkinn í kosningabaráttunni og taka þar virkan þátt hefur fylgið verið á bilinu 36%-39%.
Það liggur því fyrir að gríðarlega öflugt tvíeyki hefur litið dagsins ljós í íslenskum stjórnmálum. Slíkt samstarf öflugra leiðtoga þekkist víða erlendis, sérstaklega á Norðurlöndunum. Tvíeyki eru þó ekki óþekkt fyrirbæri úr innlendri stjórnmálasögu og þannig má til að mynda nefna Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson, Hermann Jónsson og Eysteinn Jónsson, Einar Olgeirsson og Brynjólf Bjarnason og loks Ólaf Thors og Bjarna Benediktsson.
Gerum konu að forsætisráðherra
Össur Skarphéðinsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir standa fyrir frjálslynda jafnaðarstefnu þar sem öflugt velferðar- og menntakerfi blómstrar á sama tíma og einstaklingurinn og viðskiptalífið fá að njóta sín. Landsmenn allir þekkja vel til Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur sem borgarstjóra höfuðborgarinnar í rúm en 8 ár. Í hennar stjórnartíð hefur Reykjavík orðið að heimsborg sem allir Íslendingar geta verið stoltir af. Össur Skarphéðinsson hefur sýnt mikla eljusemi og dug og hefur algerlega tekist að byggja upp öflugan stjórnmálaflokk, náð að mynda löngu þarft mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn. Össur Skarphéðinsson gefur nú íslenskum kjósendum einnig tækifæri til þess að gera konu að forsætisráðherra en kona hefur aldrei gegnt embætti forsætisráðherra áður.
Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur verið við völd lengur en nokkur annar forsætisráðherra. Það er stundum sagt að vald spilli og að mikið vald gjörspilli. Verst fer þá á því þegar menn eru með valdið of lengi í hendi sér. Undanfarin misseri hefur það komið æ betur í ljós að það er kominn tími á Davíð Oddsson. Framkoma hans í Falun Gong málinu síðastliðið sumar og ummæli hans í garð Mæðrastyrksnefndar þar sem hann afgreiddi þeirra ómetanlega starf í einu vetfangi með þeim orðum að það væri alltaf til fólk sem hugnast hlaupa eftir ókeypis mat og fatnaði, sýnir vel að breytinga er þörf.
Valið er skýrt
Kjósendur á Íslandi hafa skýrt val í komandi Alþingiskosningum. Valið stendur á milli áframhaldandi ríkisstjórnar sérhagsmuna og valdhroka Davíðs Oddssonar annars vegar og hins vegar frjálslyndrar og ferskrar ríkisstjórnar Ingibjargar Sólrúnar þar sem mannúð og menntun er höfð að leiðarljósi.
Greinin birtist í DV í janúar 2003.
Það sýnir styrk Samfylkingarinnar og er mikill akkur fyrir íslenska kjósendur að Össur Skarphéðinsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi ákveðið að standa þétt að baki hvort öðru og saman bjóða upp á það besta sem flokkurinn hefur upp á að bjóða.
Mikill meðbyr Samfylkingar
Össur Skarphéðinsson hefur lyft grettistaki á þeim tíma sem hann hefur verið formaður Samfylkingarinnar. Hann hefur tekið virkan þátt í að þróa innra starf flokksins á mjög erfiðum tíma og stofnað Samfylkingarfélög um allt land. Össur hefur lyft Samfylkingunni úr 13% í skoðanakönnunum upp í rúmlega 30% fylgi en í nóvember síðastliðnum mældist Samfylkingin með 32% fylgi. Eftir að ljóst er orðið að Ingibjörg Sólrún mun ganga til liðs við flokkinn í kosningabaráttunni og taka þar virkan þátt hefur fylgið verið á bilinu 36%-39%.
Það liggur því fyrir að gríðarlega öflugt tvíeyki hefur litið dagsins ljós í íslenskum stjórnmálum. Slíkt samstarf öflugra leiðtoga þekkist víða erlendis, sérstaklega á Norðurlöndunum. Tvíeyki eru þó ekki óþekkt fyrirbæri úr innlendri stjórnmálasögu og þannig má til að mynda nefna Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson, Hermann Jónsson og Eysteinn Jónsson, Einar Olgeirsson og Brynjólf Bjarnason og loks Ólaf Thors og Bjarna Benediktsson.
Gerum konu að forsætisráðherra
Össur Skarphéðinsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir standa fyrir frjálslynda jafnaðarstefnu þar sem öflugt velferðar- og menntakerfi blómstrar á sama tíma og einstaklingurinn og viðskiptalífið fá að njóta sín. Landsmenn allir þekkja vel til Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur sem borgarstjóra höfuðborgarinnar í rúm en 8 ár. Í hennar stjórnartíð hefur Reykjavík orðið að heimsborg sem allir Íslendingar geta verið stoltir af. Össur Skarphéðinsson hefur sýnt mikla eljusemi og dug og hefur algerlega tekist að byggja upp öflugan stjórnmálaflokk, náð að mynda löngu þarft mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn. Össur Skarphéðinsson gefur nú íslenskum kjósendum einnig tækifæri til þess að gera konu að forsætisráðherra en kona hefur aldrei gegnt embætti forsætisráðherra áður.
Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur verið við völd lengur en nokkur annar forsætisráðherra. Það er stundum sagt að vald spilli og að mikið vald gjörspilli. Verst fer þá á því þegar menn eru með valdið of lengi í hendi sér. Undanfarin misseri hefur það komið æ betur í ljós að það er kominn tími á Davíð Oddsson. Framkoma hans í Falun Gong málinu síðastliðið sumar og ummæli hans í garð Mæðrastyrksnefndar þar sem hann afgreiddi þeirra ómetanlega starf í einu vetfangi með þeim orðum að það væri alltaf til fólk sem hugnast hlaupa eftir ókeypis mat og fatnaði, sýnir vel að breytinga er þörf.
Valið er skýrt
Kjósendur á Íslandi hafa skýrt val í komandi Alþingiskosningum. Valið stendur á milli áframhaldandi ríkisstjórnar sérhagsmuna og valdhroka Davíðs Oddssonar annars vegar og hins vegar frjálslyndrar og ferskrar ríkisstjórnar Ingibjargar Sólrúnar þar sem mannúð og menntun er höfð að leiðarljósi.
Greinin birtist í DV í janúar 2003.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning