19.8.2006 | 19:11
Flokksþing hafnar breiddinni
Úrslit á flokksþingi Framsóknarflokksins voru fyrirsjáanleg. Jón Sigurðsson er nýr formaður Framsóknarflokksins og Guðni Ágústsson er varaformaður. Síðustu daga sást hins vegar vel hve sterk staða Sivjar Friðleifsdóttur er. Hún kom fram á allra síðustu dögum, augsýnilega vel undirbúin og fékk mjög góða kosningu. Hún fékk 44% greiddra atkvæða þrátt fyrir þá staðreynd að Halldór Ásgrímsson studdi Jón Sigurðsson og sömuleiðis mikill meirihluti þingflokks. Hins vegar mætti jafnvel halda því fram að sterk staða Sivjar væri að hluta til einmitt vegna stuðnings Halldórs Ásgrímssonar og stuðnings þingflokksins.
Tveir miðaldra íhaldskarlar
Vandi Framsóknarflokksins hefur að mörgu leyti stafað af því hve flokksforystan og jafnvel þingflokkurinn að einhverju leyti hefur fjarlægst grasrótina í flokknum. Það verður einnig að viðurkennast að nýr forystudúett Framsóknar er ekki mjög spennandi, tveir miðaldra íhaldskarlar. Auðvitað þarf að vera til staðar ákveðin breidd í forystusveitinni, bæði hvað varðar kynferði og kynslóðabil. Flokksþing Framsóknar kaus að hafna slíkri breidd. Framsóknarflokkurinn stóð frammi fyrir einstöku tækifæri. Tvær konur buðu sig fram, til formanns og varaformanns, en hvorug náði kjöri. Í því ljósi verða úrslitin að teljast áfall fyrir kvennahreyfingu flokksins.
Siv næsti formaður Framsóknarflokksins
Siv og Guðni sem hvorugt naut stuðnings Halldórsarmsins komast sterk frá flokksþinginu - og ég spái því að Siv verði formaður Framsóknarflokksins hvenær sem það verður. Siv hefur sýnt það og sannað hvers hún er megnug. Hún missti ráðherrastólinn þegar Framsóknarflokkurinn lét umhverfisráðuneytið til Sjálfstæðisflokksins. Sú ákvörðun reyndist afdrifarík, ekki síst fyrir Halldór Ásgrímsson. Siv hefur nú fengið ráðherraembætti á ný og er enn sterkari fyrir vikið.
Guðni og Halldór
Það vakti athygli mína að Guðni minntist ekki einu orði á á Halldór Ásgrímsson í ræðu sinni eftir að úrslit lágu fyrir í varaformannskjöri. Það gerði hins vegar Jón Sigurðsson sem þakkaði Halldóri kærlega fyrir störf hans í þágu flokksins og þjóðarinnar. Ræðurnar tvær birtu þann ágreining sem hefur verið í forystunni og það verður fróðlegt að sjá hvernig ný forysta mun ná saman.
Hamingjuóskir til hinna fjölmörgu sigurvegara
Sæunn Stefánsdóttir er verðug þess að hljóta ritaraembættið. Við kynntumst í MR og störfuðum saman í nemendafélaginu Framtíðinni og ég veit að þar fer hörkukona, dugleg og skynsöm. Að lokum er ástæða til að óska sigurvegurum þessa flokksþings innilega til hamingju með árangurinn.
Tveir miðaldra íhaldskarlar
Vandi Framsóknarflokksins hefur að mörgu leyti stafað af því hve flokksforystan og jafnvel þingflokkurinn að einhverju leyti hefur fjarlægst grasrótina í flokknum. Það verður einnig að viðurkennast að nýr forystudúett Framsóknar er ekki mjög spennandi, tveir miðaldra íhaldskarlar. Auðvitað þarf að vera til staðar ákveðin breidd í forystusveitinni, bæði hvað varðar kynferði og kynslóðabil. Flokksþing Framsóknar kaus að hafna slíkri breidd. Framsóknarflokkurinn stóð frammi fyrir einstöku tækifæri. Tvær konur buðu sig fram, til formanns og varaformanns, en hvorug náði kjöri. Í því ljósi verða úrslitin að teljast áfall fyrir kvennahreyfingu flokksins.
Siv næsti formaður Framsóknarflokksins
Siv og Guðni sem hvorugt naut stuðnings Halldórsarmsins komast sterk frá flokksþinginu - og ég spái því að Siv verði formaður Framsóknarflokksins hvenær sem það verður. Siv hefur sýnt það og sannað hvers hún er megnug. Hún missti ráðherrastólinn þegar Framsóknarflokkurinn lét umhverfisráðuneytið til Sjálfstæðisflokksins. Sú ákvörðun reyndist afdrifarík, ekki síst fyrir Halldór Ásgrímsson. Siv hefur nú fengið ráðherraembætti á ný og er enn sterkari fyrir vikið.
Guðni og Halldór
Það vakti athygli mína að Guðni minntist ekki einu orði á á Halldór Ásgrímsson í ræðu sinni eftir að úrslit lágu fyrir í varaformannskjöri. Það gerði hins vegar Jón Sigurðsson sem þakkaði Halldóri kærlega fyrir störf hans í þágu flokksins og þjóðarinnar. Ræðurnar tvær birtu þann ágreining sem hefur verið í forystunni og það verður fróðlegt að sjá hvernig ný forysta mun ná saman.
Hamingjuóskir til hinna fjölmörgu sigurvegara
Sæunn Stefánsdóttir er verðug þess að hljóta ritaraembættið. Við kynntumst í MR og störfuðum saman í nemendafélaginu Framtíðinni og ég veit að þar fer hörkukona, dugleg og skynsöm. Að lokum er ástæða til að óska sigurvegurum þessa flokksþings innilega til hamingju með árangurinn.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning