Góðar viðtökur við varaformannsframboði

Tilkynning um framboð mitt til varaformanns Samfylkingarinnar hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð. Mikill skilningur og stuðningur virðist vera meðal flokksmanna á nauðsyn þess að ný kynslóð eignist fulltrúa í forystusveit Samfylkingarinnar. Auðvitað er mikið verk framundan, en aðalatriðið að vinna þessa vinnu þannig að allir sem taka þátt í henni geti litið stoltir tilbaka.
Áhugaverður fundur Læknafélagsins
Morgunblaðið fjallar í dag um formannafund Læknafélags Íslands sem haldinn var fyrir helgi. Þar kynnti ég þingmál mitt um auglýsingar heilbrigðisstétta. Málið fékk jákvæð viðbrögð og fannst mörgum ótækt að almenningur þurfi að treysta á orðróm og umtal þegar kemur að vali á heilbrigðisþjónustu. Annars er hægt að lesa um frétt Morgunblaðsins hér.
Sömuleiðis má finna þingmálið í heild sinni hér til vinstri undir liðnum Þingstörf.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband