Allir eins og Framsókn?

BROSKARLFormađur Framsóknarflokksins hefur undanfariđ veriđ ađ ráđleggja kjósendum ađ varast eftirlíkingar. Ein spurning, vill einhver stjórnmálaflokkur verđa eins og Framsókn?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ ábending Ágúst. 

Jón Sigurđson formađur Framsóknarflokksins minnir um margt á hann Bjart kallinn í Sumarhúsum (sjálfstćtt fólk H.K.L)- nema Jón rćfillinn er allt ţađ sem Bjatur vildi ekki vera ...

Beztu kveđjur,

Gísli Hjálmar

Gísli Hjálmar (IP-tala skráđ) 4.3.2007 kl. 12:06

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ég vona alla vega ađ félög í öđrum stjórnmálaflokkum starfi ekki eins og félag framsóknarmanna í Reykjavík Norđur. Ég er í Framsóknarflokknum og í ţví félagi og öđrum eins ósköpum hef ég ekki kynnst í félagi sem kennir sig viđ lýđrćđi. Ég hef um margra ára skeiđ ekki séđ örla á neinu ţar sem heitir lýđrćđisleg vinnubrögđ  í ţví félagi eđa ađ áhugi sé á ađ hafa einhverja almenna félagsmenn, ţvert á móti hefur stjórn félagsins margoft reynt á lúalegan hátt ađ sporna gegn ţví ađ félagsmenn hefđu áhrif eđa gćtu tjáđ sig. Ég hugsa ađ ráđstjórnarríkjunum gömlu hafi veriđ lýđrćđislegra stjórnađ en ţví félagi. Ég er ekki ađ skilja hvađ fólki gengur til í félagi ađ hafa í frammi svona sjálfsmorđsvinnubrögđ.  Sennilega er ţađ sambland af heimsku og ţví ađ ţađ er veriđ ađ tryggja hagsmuni einhverra afla.  En ţađ eru margir góđir og gegnir framsóknarmenn og ţađ eru margir sem vilja vera á miđlínu stjórnmálanna og taka skynsamlega afstöđu. Ég ber fyllsta traust til Jóns Sigurđssonar sem er í fyrsta sćti í ţvi kjördćmi sem ég bý. Ţađ sama get ég ţví miđur ekki sagt um Guđjón Ólaf sem er í öđru sćti. ţví miđur hef ég ekkert séđ ţađ til hans sem getur réttlćtt ađ honum sé sýnt eitthvađ traust í stjórnmálum.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 4.3.2007 kl. 21:37

3 identicon

Hinir hafa alla vega fćrt sig af köntunum og nálgast miđjuna. Sem sagt: skynsamir.

http://blog.central.is/gummiste

Guđmundur Stefánsson (IP-tala skráđ) 5.3.2007 kl. 10:01

4 identicon

Satta ađ segja veit ég ekki hver er munurinn á Samfylkingunni og Framsókn?

Framsókn gaf S-hópnum Búnađarbankann - Ţiđ hefđuđ befiđ Baugi Búnađarbankann!

Byggingaverkamađur (IP-tala skráđ) 6.3.2007 kl. 16:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 144273

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband