GB á ađ skammast sín

Skađinn af milliríkjadeilunni viđ Bretland er skelfilegur, en framkoma Breta er međ ólíkindum í ţessu máli. Og óneitanlega vekur ţađ athygli ef lögmenn í Bretlandi velta ţví fyrir sér, hvernig ţađ fái stađist ađ beita lögum sem miđast gegn hryđjuverkastarfsemi gegn Íslandi.

Viđbrögđ breskra yfirvalda eru gróf móđgun, sem hafa og eru til ţess fallin ađ valda gríđarlegu tjóni. Mér er til efs ađ Bretar myndu leyfa sér ađ koma fram međ ţessum hćtti gagnvart stćrri Evrópuríkjum. Ţađ er umhugsunarefni ađ hér er á ferđinni ein Natóţjóđ ađ beita hryđjuverkalögum gegn annarri Natóţjóđ.

Ţví miđur virđist sem Gordon Brown forsćtisráđherra Breta hafi leyft sér ađ ráđast ađ íslensku ţjóđinni til ţess ađ beina athyglinni frá stöđunni í Bretlandi og gagnrýni á hans störf ţar í landi. Megi hann hafa skömm fyrir.


mbl.is Hryđjuverkalögin skemma fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Herra Brúnn er of siđlaus og heimskur til ţess ađ skammast sin og hann er bara á fullu ađ veiđa í grugguđu vatni.

Heidi Strand, 16.10.2008 kl. 15:50

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hjartanlega sammála.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.10.2008 kl. 16:00

3 Smámynd: Sporđdrekinn

Já manni finnst ţetta hálf furđuleg ákvörđun.

Sporđdrekinn, 16.10.2008 kl. 16:02

4 Smámynd: Sćvarinn

Samkvćmt ţessum fréttum eru ţessi lög ennţá í gildi á Landsbankann sem Gordon Brown skilgreinir sem Anti-terrorism og vill engu ađ síđur lána ţessum hryđjuverkamönnum 100 milljónir punda ... uhhhhhhh ? hver vill lána "hryđjuverkamönnum" peninga ? Gordon Brown er búinn ađ fremja landráđ gagnvart Bretlandi, hvorki meira né minna! minni enn og aftur á mína skođun um ţetta mál hérna

Sćvarinn, 16.10.2008 kl. 16:07

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Afar sorglegt hvernig komiđ er.  

Marinó Már Marinósson, 16.10.2008 kl. 16:14

6 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Öll hegđun á sér forsendur, sem oftast er erfitt ađ greina. Ţađ er ljóst ađ í vinstri-armi Verkamannaflokksins hefur lengi kraumađ hatur í garđ Íslendinga. Ástćđuna má rekja til Ţorskastríđanna 1948 - 1976. Deilur um fiskimiđin viđ Ísland hafa ţó stađiđ all frá ţví ađ viđ eignuđumst togara, til ađ sćkja á dýpri miđ, um 1900.

Viđ Íslendingar höfum litiđ ţessar deilur öđrum augum en Bretar, hugsanlega vegna ţess ađ viđ sigruđum í átökunum. Bretar hafa hins vegar aldreigi fyrirgefiđ okkur og viđ sjáum núna, ađ ţeir hafa beđiđ eftir tćkifćri til hefnda. Ţeir Gordon Brown (Stalínisti) og Alistair Darling (Trotskyisti) sáu tćkifćriđ í upphafi lausafjárkreppunnar og unnu skipulega ađ áćtlun um ađ ná fiskimiđunum í framhaldi af henni.

Ţeirra fyrsta verk var ađ einangra okkur fjárhagslega. Liđur í ţeirri einangrun var ađ leggja hart ađ Henry Paulson, fjármálaráđherra Bandaríkjanna, ađ veita okkur enga ađstođ. Um ţetta mun hafa veriđ samiđ á fundi Paulson og Brown/Darling í byrjun Júlí ţetta ár. Fundurinn var haldinn í London.

Afleiđingar samkomulags Paulson viđ Bretana birtist fyrst ţegar Norđurlöndin gerđu gjaldeyrisskipta-samning viđ Bandaríkin 24.september 2008. Ađ kröfu Breta var Ísland undanskiliđ, ţrátt fyrir mótmćli Norđurlandanna. Á ţessum tímapunkti mátti vera ljóst ađ Ísland yrđi knésett.

Markmiđ Bretanna er ađ ganga ţannig frá Íslendskum efnahag, ađ viđ munum koma krjúpandi til EB og biđja um ađild. Ţar međ munu Bretar fá fullan ađgang ađ fiskimiđunum viđ Ísland og hafa hefnt fyrir niđurlćginguna í Ţorskastríđunum. Ţví miđur er ţeim ađ takast ţetta markmiđ sitt.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 16.10.2008 kl. 17:25

7 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Athyglisverđ kenning hjá Lofti. Ţađ getur veriđ dýrt spaug ađ sitja uppi međ prakkarastrik ţessa herskáa forsćtisráđherra Breta.

Bretar hafa oft fariđ í umdeildar herferđir og oft hafa smáaţjóđir og jafnvel gömul menningarríki á borđ viđ Indland og Kína orđiđ fyrir barđinu á ţeim. Í gćrkveldi ritađi eg dálítiđ yfirlit um ţessi mál á slóđinni:

http://mosi.blog.is/blog/mosi/entry/675548/

Nú dugar sennilega ekkert annađ en málsóknir gegn ţessari lögleysu og mannréttindabrotum gagnvart Íslendingum. Hvađa ţjóđ ćtli verđi nćst á dagskrá hjá ţessum vođalega forsćtisráđherra í Downingsstrćti 10 í Lúndúnum?

Eldri drengurinn minn missti herbergi í vikunni vegna ţjóđernis síns. Hann er í framhaldsnámi erlendis. Hann hefur útvegađ sér annađ herbergi sem kostar hann tćplega 100 evrum meira á mánuđi. Dýr verđur Gordon Brown.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 16.10.2008 kl. 18:32

8 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Alveg sammála, mér alveg býđur viđ ţeim völdum sem ţessi mađur hefur, og líka hvađ hann er orđinn vinsćll hjá mörgum úti

Bestu kveđjur,

Inga Lára 

Inga Lára Helgadóttir, 16.10.2008 kl. 18:39

9 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Sumir eiga sjálfsagt erfitt međ ađ kyngja ţeirri fullyrđingu minni, ađ sumir Bretar (vinstri-kratar) hafi boriđ haturshug til okkar allt frá Ţorskastríđunum. Er samt hćgt ađ draga ađra ályktun, ţegar gamalt krata-svín eins og Roy Hattersley (fćddur 1932 og ţví eldri en ég !) sér sig knúinn til ađ senda okkur tóninn.

Ţann 11.október síđastliđinn birti komma-horniđ The Guardian hatursgrein eftir Hattersley. Ég tel vafalaust ađ ţessi ritgerđ endurspegli viđhorf félaga hans í vinstri-armi Verkamanna-flokksins. Hatur ţeirra á Íslendingum er stađreynd sem viđ verđum ađ skilja, til ađ öll atburđarás undanfarandi daga verđi vitrćn. Hér geta menn fundiđ ţessa dćmafáu ritsmíđ:

http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2008/oct/11/iceland-foreignpolicy

Loftur Altice Ţorsteinsson, 16.10.2008 kl. 21:05

10 identicon

Ég er sammála ţér Ágúst Ólafur ađ Gordon Brown kom ekki fram af fagmennsku ţarna - ţađ var engin ástćđa til ađ bregđast viđ međ svona öfga hörku sem hann valdi.

Ása (IP-tala skráđ) 16.10.2008 kl. 21:41

11 Smámynd: Bjarni G. P. Hjarđar

Ágúst, getur ekki veriđ ađ Dr. Brown hafi efnislegar ástćđur til ađ efast um heilindi Íslendinga?  Kannski ađ Seđlabanki Íslands hafi einfaldlega beđiđ breska fjármálaráđuneytiđ um ađ hćgja á íslenskum "viđskiptum". 

Blákalt mat segir mér ađ meiri líkur séu á áhugamennsku og barnalegri grćđgi hjá okkur sem eru eins og tvćr blokkir í Manchester.

Bjarni G. P. Hjarđar, 16.10.2008 kl. 23:31

12 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Ég held ađ Ágúst Ólafur sé ađ greina stöđuna hárrétt.

Ţví miđur. 

Ţađ er ekki góđur endir á pólitískum ferli ţesa manns ađ laggjast í ţessa stíu.  Er hann búinn ađ vera á toppnum í pólitík álíka lengi og Davíđ?  Tilviljun?  

Jón Halldór Guđmundsson, 16.10.2008 kl. 23:49

13 Smámynd: Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Afneitum ţingmanna í dag á stađreyndum minnir óţćgilega á afneitun margra ţegar útrásin fór ađ súrna og ađvaranir bárust alls stađar ađ. Eins og nú ţegar menn segja ađ Bretar séu í pólitískum leik sem er auđvitađ ekki rétt, menn gáfu allskonar skýringar á gagnrýni á atferli útrásargreifanna. Blásiđ var á heiđarlega og faglega gagnrýni sögđ gjarnan vera byggđ á annarlegum hvötum.

Ágúst skođađu neyđarlögin vegna gjaldţrot bankanna sem ívilnuđu íslenskum ađilum sérstaklega.

Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 17.10.2008 kl. 01:01

14 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég er hrćddur um ađ bretar eigi eftir ađ sjá eftir ţessu. Ţetta er sannkallađ óhćfuverk sem viđ munum sćkja á ţá međ fyrir dómi.

En viđ erum svo sem ekki hvítţvegin heldur og hefđum betur gćtt ađ byrjun ţessa máls og ţví sem ég kalla síendurteknar vondar ákvarđanir hver á eftir annarri.

Ég held ađ ţér hljóti ađ ţykja ESB ályktunin vonbrigđi og ekki í anda ţeirra sem vilja ESB ađild eins og ţú. Ţarna er engan alvöru vinskap ađ finna ţessa stundina.

Ég held ađ erfiđleikarnir séu bara rétt ađ byrja og ţađ verđur talsvert mál ađ halda sumu fólki gangandi sem áttu ekkert of mikiđ fyrir.

Samsćriskenningar Lofts eru umhugsunarverđar, ekkert er ţó hćgt ađ fullyrđa ţar nema međ beinhörđum sönnunum.

Haukur Nikulásson, 17.10.2008 kl. 07:44

15 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Eina ástćđan fyrir ţví ađ ţeim tekst ađ halda okkur enn í ţessari fjárhagskví međ anti terrorista lögum er ađ ţví viđ erum ekki í ESB. Ef viđ hefđum veriđ í ESB hefđi vćntanlega ekki nema ţurft eitt símtal frá Geir Haarde til Barroso til ađ afturkalla ţennan fáránlega stimpil á okkur.

Jón Gunnar Bjarkan, 17.10.2008 kl. 08:43

16 Smámynd: Heidi Strand

Sammála síđasta rćđumanni.

Heidi Strand, 17.10.2008 kl. 10:50

17 Smámynd: Nostradamus

Ţađ eru nú so margir sem ćttu ađ skammast sín.

En heldurđu nokkuđ Ágúst Ólafur ađ ţessi kreppa stoppi nýju leigubílalögin sem ţú ert ađ láta senda í gegnum ţingiđ fyrir hann Einar bróđur ţinn?

Vona ekki ţví Ísland ţarf tvímćlalaust snillinga á borđ viđ hann til ađ koma hlutunum í gang hérna aftur.

Nostradamus, 17.10.2008 kl. 14:22

18 Smámynd: Björgvin Guđmundsson

Ég er sammmála hverju orđi.

Međ kveđju

Björgvin Guđmundsson

Björgvin Guđmundsson, 17.10.2008 kl. 15:11

19 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Nú herma síđustu fréttir ađ breski ríkissjóđurinn ţurfi ađ hlaupa undir bagga hjá íbúum Manar, eyjunnar á Írlandshafi. Allt benti til ţess ađ innistćđur hjá Kaupţingi hefđu veriđ nánast gulltryggđar en eftir ađ Brown beitti Íslendinga hermdarverkalögunum sem felldi Kaupţingbanka, ţá er eftir litlui ađ slćgjast ţar. Svona getur skrattinn elt skottiđ á sjálfum sér!

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 23.10.2008 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 142586

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband