Bloggfćrslur mánađarins, október 2003

Hvađ kaus unga fólkiđ í vor?

Kosningarannsókn Ólafs Ţ. Harđarssonar, prófessors í stjórnmálafrćđi, um hvađ einstakir aldurshópar kusu í síđustu tveimur alţingiskosningum er stórmerkileg. Eftir alţingiskosningarnar 1999 kaus 15% aldurshópsins 18-22 ára Samfylkinguna. Ađrar tölur blasa hins vegar viđ eftir alţingiskosningarnar voriđ 2003 en ţá kaus 34,1% ţessa aldurshóps Samfylkinguna. Fylgi Samfylkingarinnar međal ţessara mikilvćgu kjósenda, sem eru ađ kjósa í fyrsta skipti, jókst ţví um meira en helming á milli kosninga.
Fylgishrun Sjálfstćđisflokks hjá ungu fólki
Áriđ 1999 var fylgi Sjálfstćđisflokks í ţessum aldurshópi 48,6% en eftir alţingiskosningarnar síđastliđiđ vor var fylgiđ Sjálfstćđisflokksins hruniđ niđur í 23,3%. Sjálfstćđisflokkurinn hefur ţví misst stuđning helmings ungs fólks sem kaus hann 1999. Ţessi stađreynd hlýtur ađ vekja eftirtekt.

Yngstu kjósendurnir hafa í gegnum árin ćvinlega veriđ einn sterkasti stuđningshópur Sjálfstćđisflokksins, ef ekki sá allra sterkasti. Nú hefur algjör umbreyting orđiđ ţar á. Ţađ hljóta ađ teljast mikil tíđindi ađ fylgi Sjálfstćđisflokksins međal yngstu kjósenda er nú svipađ og fylgi Framsóknarflokksins er međal ţessa fólks. Sá flokkur hefur nú seint veriđ talinn höfđa til ungs fólks, eđa hafa á sér nútímalegan blć.
Samfylkingin stćrsti flokkur ungra kjósenda
Nú er Samfylkingin orđin ađ langstćrsta stjórnmálaflokki ungra kjósenda en á undanförnum misserum hefur ţessi hópur fariđ úr ađ vera einn minnsti kjósendahópur Samfylkingarinnar yfir í ađ vera einn sá allra stćrsti.

Ungir jafnađarmenn eru ungliđahreyfing Samfylkingarinnar. Á ađeins tveimur árum hefur starf Ungra jafnađarmanna gjörbreyst og hefur ađildarfélögum fjölgađ margfalt um allt land. Undanfarin misseri hafa Ungir jafnađarmenn unniđ markvisst ađ málefnum ungs fólks og hefur sú vinna skilađ miklum árangri.

Ungir jafnađarmenn hafa undanfarin ár beitt sér fyrir frjálslyndri jafnađarstefnu. Ungir jafnađarmenn hafa taliđ mikla ţörf vera á stórauknu fjármagni í menntakerfiđ ásamt ţví ađ auka ţurfi frelsi einstaklingsins, s.s. í landbúnađi og sjávarútvegi. Ungir jafnađarmenn hafa einnig barist gegn skólagjöldum og telja ađ lćkka ţurfi skatta og stórefla samkeppnisyfirvöld. Ungir jafnađarmenn hafa viljađ afnema einkasölu ríkisins á áfengi. Ungir jafnađarmenn voru sömuleiđis lengi vel eina stjórnamálaafliđ í landinu sem vildi ađild ađ Evrópusambandinu en nú hefur móđurflokkurinn, Samfylkingin, tekiđ upp ţá skynsamlegu stefnu.
Stefnu SUS hafnađ
Á sama tíma hefur Samband ungra sjálfstćđismanna ályktađ um ađ taka beri upp skólagjöld, auka gjaldtöku á sjúklinga og einkavćđa fangelsi. Ungir sjálfstćđismenn hafa undanfarin misseri ályktađ á ţann veg ađ leggja skuli niđur Samkeppnisstofnun, Lánasjóđ íslenskra námsmanna, Tryggingarstofnun ríkisins, Íbúđalánasjóđ, Fjármálaeftirlitiđ og nú síđast Hafrannsóknarstofnun. Forystumenn ungra sjálfstćđismanna hafa einnig lengi haft horn í síđu lögbundins fćđingarorlofs og höfđu um tíma á stefnuskrá sinni, ţegar Sigurđur Kári Kristjánsson, núverandi ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, var formađur SUS, ađ leggja bćri niđur lögbundiđ fćđingarorlof.

Ungir sjálfstćđismenn gefa sig mikiđ út fyrir ađ vera baráttumenn fyrir minna ríkisbákni og lćgri sköttum. Ţó hefur bákniđ aldrei veriđ stćrra í Íslandssögunni og skattbyrđin hefur aukist jafnt og ţétt öll ţau 12 ár sem ţeirra flokkur hefur fariđ međ forsćtis- og fjármálaráđuneytiđ.
Jómfrúarrćđur um skattahćkkanir
Jómfrúarrćđur tveggja ungra Sjálfstćđismanna á Alţingi, Sigurđs Kára Kristjánssonar og Bjarna Benediktssonar, fóru í ađ verja nýjustu skattahćkkanir ríkisstjórnar en ekki í baráttu fyrir skattalćkkunum. Ţeirra fyrstu rćđur á ţingi verđa ađ teljast vera kaldhćđnislegar í ljósi ítrekađra ummćla ţeirra í kosningabaráttunni. Nokkrum mánuđum síđar hefur orđiđ kúvending á afstöđu ţeirra.
Ungir Íslendingar hafa smátt og smátt áttađ sig á hver raunveruleg stefna ungra sjálfstćđismanna er. Stefnunni var hafnađ međ afgerandi hćtti í síđastliđnum alţingiskosningum. Ungt fólk á samleiđ međ frjálslyndri jafnađarstefnu ţar sem frelsi, jafnrétti og brćđralag eru lausnaorđin.

Frelsi, jafnrétti og brćđralag eru lausnarorđin

Ţađ er skrýtin tilfinning ađ setjast á Alţingi í fyrsta skipti. Ég vona ađ međ nýrri kynslóđ á Alţingi verđi nauđsynleg viđhorfsbreyting ţar sem látiđ verđur af sérhagsmunagćslu og kostnađarsömu kjördćmapoti. Viđ ţurfum ćtíđ ađ hafa almannahagsmuni ađ leiđarljósi. Viđ ţurfum ćtíđ ađ spyrja okkur ađ ţví hvernig viđ gerum samfélag okkar betra.
Frelsi, jafnrétti og brćđralag voru kjörorđ frönsku byltingarinnar. Ţessi hugtök hafa veriđ leiđarljós jafnađarmanna alla tíđ síđan. Hćgt er ađ nálgast öll úrlausnarefni samtímans út frá ţeirri fallegu hugmyndafrćđi sem birtist í ţessum ţremur orđum.
Frelsi frá fátćkt og fáfrćđi
Frelsi er fyrsta hugtak okkar jafnađarmanna en Samfylkingin metur frelsi einstaklingsins mikils. Viđ viljum ţó ekki ađeins frelsi á markađi heldur einnig frelsi frá fátćkt og fáfrćđi. Ţar skiptir öflugt menntakerfi mestu máli.
Íslendingar eru ekki eins vel menntađir og margir halda. Tćplega helmingur hvers árgangs lýkur einungis grunnskólaprófi sem er mun verri stađa en hjá nágrannaţjóđum okkar. Samfylkingin vill koma á móts viđ fólk sem vill hefja nám ađ nýju og auka fjölbreytileika međ iđn-, -verk- og listnámi enda er brottfall úr framhaldsskólum óvíđa hćrra en hérlendis. Ríkisstjórnin vill hins vegar auka miđstýringu og fćkka valmöguleikum. Samfylkingin hefur hins vegar lengi stutt styttingu framhaldsskólans en ţađ má ekki gerast á kostnađ fjölbreytileikans.

Samkvćmt nýjustu tölum OECD er Ísland einungis í 14. sćti ţegar útgjöld á hvern nemanda í skólakerfinu eru borin saman. Ţar sem hlutfallslega mun fleiri eru á skólaskyldualdri á Íslandi en hjá flestum öđrum vestrćnum ţjóđum ćttum viđ ađ eyđa hćrra hlutfalli af landsframleiđslu í menntamál en ella. Menntamál hafa aldrei veriđ forgangsmál núverandi ríkisstjórnar.
Treystum einstaklingunum
Viđ ţurfum frelsi í viđskiptum. Ríkisvaldiđ á ekki ađ vasast í hlutum sem einstaklingarnir eru fullfćrir um ađ sinna. Viđ ţurfum ekki ríkisfjölmiđil sem drepur allt einkaframtak međ ţátttöku sinni á auglýsingamarkađi. Fjárfestingar útlendinga í íslensku hagkerfi eru til góđs, líka í sjávarútvegi. Viđ eigum ekki ađ óttast um ţađ sviđ sem viđ erum sérfrćđingar í á heimsmćlikvarđa.
Hćstiréttur Bandaríkjanna kallađi eitt sinn samkeppnislög stjórnarskrá atvinnulífsins. Samkeppnisstofnun mun hins vegar áfram búa viđ fjársvelti af hálfu ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin ber ţví beina pólitíska ábyrgđ á seinagangi ţeirra mála sem ţar eru til skođunar og hugsanlegri fyrningu brota. Án öflugara samkeppnislaga verđur ekkert frelsi á markađinum, einungis skađlegt lögmál frumskógarins.

Jafnrétti er annađ hugtak sem er jafnađarmönnum hugleikiđ. Tćplega helmingur allra kvenna sem nú sitja á ţingi koma úr einum flokki, Samfylkingunni. Kynbundinn launamunur er ţó enn til stađar í samfélaginu og stađa einstćđra feđra er oft bágborin. Samkynhneigđir einstaklingar búa enn ekki viđ full réttindi í okkar samfélagi.

Viđ eigum ađ jafna vćgi allra kjósenda, hvar sem ţeir búa, međ ţví ađ gera landiđ ađ einu kjördćmi. Gera ţarf kaup á vćndi refsivert og ţyngja refsingar viđ grófum ofbeldis- og kynferđisafbrotum enda hefur réttarvitund almennings fengiđ sig fullsadda af óréttlátum dómum. Ţađ gengur ekki lengur ađ dómstólar landsins hunsi hluta ţeirra lagaheimilda sem löggjafinn hefur sett ţeim hvađ varđar refsingar.
Samfélag á rangri braut
Brćđralag er ţriđja meginstef jafnađarstefnunnar. Viđ eigum ađ gćta okkar minnsta bróđur. Gleymum ţví aldrei ađ á bak viđ tölfrćđi er einstaklingur međ ţrár, vonir og tilfinningar.
Ţađ er grunnskylda samfélagsins ađ sinna sjúkum sómasamlega ásamt ţví ađ tryggja viđunandi úrrćđi fyrir aldrađa. Erfitt er ađ rökstyđja önnur ríkisútgjöld ţegar ţessir hlutir eru í ólestri, eins og nú er.

Samfélag okkar er á rangri braut á mörgum sviđum. Ţađ er eitthvađ ađ samfélagi sem lćtur ríkisstjórn komast upp međ ađ hafa málefni geđsjúkra, og meira segja geđsjúkra afbrotamanna, í uppnámi ár eftir ár. Ţađ er eitthvađ ađ samfélagi sem lćtur ríkisstjórn komast upp međ ađ láta hundruđ samborgara okkar betla mat og nauđsynjavörur í viku hverri hjá hjálparstofnunum. Ţađ er eitthvađ ađ samfélagi sem lćtur ríkisstjórn komast upp međ ađ draga sig inn í ólögmćtt árásarstríđ á mjög hćpnum forsendum. Ţađ er einnig rangt hjá samfélaginu ađ láta ríkisstjórn komast upp međ ađ neita ađ samţykkja sjálfsögđ lög um fjármál stjórnmálaflokka. Samfélag okkar er ekki heldur á réttri leiđ ţegar Seđlabankastjóri er skipađur á árinu 2003 samkvćmt flokksskírteini og hćstaréttardómari ráđinn sem augljóslega var ekki hćfasti umsćkjandinn.

Frelsi, jafnrétti og brćđralag eru grunnstefin í frjálslyndri jafnađarstefnu. Ţessi grunnstef geta gert okkar samfélag betra. Hjörtu Íslendinga slá í takt viđ hugtök jafnađarstefnunnar. Samfylkingin ćtlar í vetur og nćstu ár ađ sannfćra sem flesta landsmenn, einkum ungt fólk, um mikilvćgi ţess ađ jafnađarstefnan verđi í forystu í íslenskum stjórnmálum.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 142586

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband